Erna með risabætingu á Íslandsmetinu sínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2021 12:16 Erna Sóley Gunnarsdóttir er að bæta sig mikið út í Rice háskólanum í Textas fylki. Twitter/@RiceTFXC Mosfellsbæringurinn og kúluvarparinn Erna Sóley Gunnarsdóttir var heldur betur í stuði í Birmingham í Alabama fylki í Bandaríkjunum í gær. Erna Sóley stórbætti þá eigið Íslandsmet innanhúss með því að kasta kúlunni 16,95 metra en það er bæting upp á 76 sentímetra. Erna átti sjálf gamla metið sem var 16,19 metra kast hennar frá því í Houston í Texas fylki í fyrra. Big pb and championship performance from Erna Gunnarsdottir!! She may be headed to nationals!! pic.twitter.com/lhEIbpFhfC— Jim Bevan (@CoachJimBevan) February 21, 2021 Erna var þarna að keppa fyrir háskóla sinn sem er Rice University í Houston í Texas fylki en hún er á sínu þriðja ári í skólanum. Erna vann kúluvarpið á mótinu í gær og náði með þessu kasti níunda lengsta kastinu á þessu háskólatímabili hjá NCAA. Hún á því góðan möguleika á því að komast í úrslitin hjá NCAA þar sem keppt er um bandaríska háskólatitilinn í hverri grein. Erna Sóley tók Íslandsmetið upphaflega af Ásdísi Hjálmsdóttur í fyrra en Ásdís hafði þá átti það í fjögur ár. Þegar Ásdís sló metið þá hafði met Guðrúnar Ingólfsdóttur staðið óhaggað í 34 ár og fimm mánuði. Nú hefur metið aftur á móti fallið fjórum sinnum á fimm árum. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Erna Sóley stórbætti þá eigið Íslandsmet innanhúss með því að kasta kúlunni 16,95 metra en það er bæting upp á 76 sentímetra. Erna átti sjálf gamla metið sem var 16,19 metra kast hennar frá því í Houston í Texas fylki í fyrra. Big pb and championship performance from Erna Gunnarsdottir!! She may be headed to nationals!! pic.twitter.com/lhEIbpFhfC— Jim Bevan (@CoachJimBevan) February 21, 2021 Erna var þarna að keppa fyrir háskóla sinn sem er Rice University í Houston í Texas fylki en hún er á sínu þriðja ári í skólanum. Erna vann kúluvarpið á mótinu í gær og náði með þessu kasti níunda lengsta kastinu á þessu háskólatímabili hjá NCAA. Hún á því góðan möguleika á því að komast í úrslitin hjá NCAA þar sem keppt er um bandaríska háskólatitilinn í hverri grein. Erna Sóley tók Íslandsmetið upphaflega af Ásdísi Hjálmsdóttur í fyrra en Ásdís hafði þá átti það í fjögur ár. Þegar Ásdís sló metið þá hafði met Guðrúnar Ingólfsdóttur staðið óhaggað í 34 ár og fimm mánuði. Nú hefur metið aftur á móti fallið fjórum sinnum á fimm árum. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira