Bráðvantaði rafstöðvarnar í flóðinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. febrúar 2021 19:37 Rafstöðvarnar voru merktar áfangastöðum sínum. Vísir/Arnar Þrettán björgunarsveitir fengu í dag afhentar færanlegar rafstöðvar sem eiga að efla fjarskiptaöryggi þegar gerir óveður eða náttúruhamfarir verða. Björgunarsveitarmaður segir að slíkar stöðvar hefðu komið að miklum notum þegar aurskriður féllu á Seyðisfirði fyrir jól. Fjölmenni var í húsnæði Neyðarlínunnar á Hólmsheiði í hádeginu í dag þegar björgunarsveitir fengu rafstöðvarnar afhentar. Afhendingin er liður í átaki stjórnvalda um úrbætur á fjarskiptainnviðum eftir mikil óveður fyrir rúmu ári. „Í desember 2019 gerðust hlutir sem við vildum alls ekki upplifa, fólk sem var í vanda, rafmagnslaust og gat heldur ekki náð í nokurn. Það er eitthvað sem við viljum ekki hafa,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra í dag. Rafstöðvarnar hefðu meðal annars komið að góðum notuð þegar miklar aurskriður féllu á Seyðisfirði rétt fyrir jól. „Þetta hefði hjálpað okkur gríðarlega, okkar talstöðvarsamband, tetrasambandið og neyðarlínan og allt sem fer þar í gegnum er í björgunarsveitarhúsinu sem lenti í flóðinu, skriðunni. Þannig að okkur bráðvantaði þetta,“ sagði Davíð Kristinsson, björgunarsveitarmaður. Í hvað eru svona stöðvar notaðar? „Þetta er til að halda samskiptum í lagi, hvort sem það er síma- eða talstöðvasamband, til að geta verið í sambandi við umheiminn, til að láta vita af vá eða hvað sem það er. Samskipti okkar í björgunarsveitunum eru auðvitað gríðarlega mikilvæg þannig að þetta er til að halda samskiptum í lagi.“ Aurskriður á Seyðisfirði Björgunarsveitir Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Sjá meira
Fjölmenni var í húsnæði Neyðarlínunnar á Hólmsheiði í hádeginu í dag þegar björgunarsveitir fengu rafstöðvarnar afhentar. Afhendingin er liður í átaki stjórnvalda um úrbætur á fjarskiptainnviðum eftir mikil óveður fyrir rúmu ári. „Í desember 2019 gerðust hlutir sem við vildum alls ekki upplifa, fólk sem var í vanda, rafmagnslaust og gat heldur ekki náð í nokurn. Það er eitthvað sem við viljum ekki hafa,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra í dag. Rafstöðvarnar hefðu meðal annars komið að góðum notuð þegar miklar aurskriður féllu á Seyðisfirði rétt fyrir jól. „Þetta hefði hjálpað okkur gríðarlega, okkar talstöðvarsamband, tetrasambandið og neyðarlínan og allt sem fer þar í gegnum er í björgunarsveitarhúsinu sem lenti í flóðinu, skriðunni. Þannig að okkur bráðvantaði þetta,“ sagði Davíð Kristinsson, björgunarsveitarmaður. Í hvað eru svona stöðvar notaðar? „Þetta er til að halda samskiptum í lagi, hvort sem það er síma- eða talstöðvasamband, til að geta verið í sambandi við umheiminn, til að láta vita af vá eða hvað sem það er. Samskipti okkar í björgunarsveitunum eru auðvitað gríðarlega mikilvæg þannig að þetta er til að halda samskiptum í lagi.“
Aurskriður á Seyðisfirði Björgunarsveitir Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Sjá meira