Tannlaus Eva Laufey grætur úr hlátri: „Ég kem bara inn til að laga tennurnar“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 19. febrúar 2021 11:56 „Ég er ekkert feimin við þetta, þetta eru bara tennur,“ segir Eva Laufey í samtali við Vísi. Skjáskot „Nú er Instagram aðeins að blekkja. Ég er núna búin að vera að setja inn myndir af tökunum, ofboðsleg skvís, ofboðsleg skvís!“ segir dagskrágerðarkonan Eva Laufey Kjaran í nýjust færslu sinni á Instagram. Eva situr við spegil, uppstríluð og fín þar sem hún er að gera sig tilbúna fyrir tökur á nýjasta þætti sínum Blindur Bakstur. Hún byrjar á því að útskýra að hún hafi lent í tannveseni þegar hún var yngri og má þá sjá að hún á mjög erfitt með að halda í sér hlátrinum. „Ég datt og tönnin, hún dó og svo var hún löguð,“ segir Eva þá komin í hláturskast. Svo fer hún úr mynd og tekur út úr sér góminn. „Ég er rosa fín frú hérna frammi og svo kem ég bara hér inn til að laga tennurnar," segir hún og grætur hreinlega úr hlátri. Hér má sjá Instagram myndbandið í heild sinni. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Þegar blaðamaður náði tali af Evu rétt áðan var hún á leið sinni í tökur og var afar stutt í hláturskastið þegar erindið var borið upp. Blaðamaður átti í mesta basli við að spyrja um söguna á bak við tannvesenið sökum hláturs en fékk þó þessar upplýsingar á endanum. „Ég er ekkert feimin við þetta, þetta eru bara tennur,“ segir Eva og útskýrir að hún hafi nýlega fengið sýkingu í tönnina, þessa sem skaddaðist þegar hún var yngri, og í kjölfarið hafi þurft að fjarlæga hana. „Ég datt þegar ég var ung og tönnin var bara rótarfyllt en hún er bara búin að virka vel í öll þessi ár. Svo núna tuttugu árum síðar var ekkert annað í stöðunni en að fjarlægja hana eftir þetta sýkingarvesen allt. En í millitíðinni, áður en ég fæ nýja tönn, þá fæ ég að vera með svona líka fínan góm,“ segir Eva og hlær sínum mjög svo smitandi hlátri. „Þetta hentar allavega mjög vel í sjónvarpi, það er nokkuð víst,“ segir Eva svo að lokum. Bíó og sjónvarp Eva Laufey Grín og gaman Tengdar fréttir Vatnsdeigsbollurnar hennar Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran tekur bolludeginum mjög alvarlega og í ár var hún byrjuð að plana fyllingar og skreytingar í janúar. 6. febrúar 2021 11:00 Elskar góðan blástur enda níræð inn við beinið „Það er rosalega gaman ef það eru förðunarfræðingar á setti og svona en alla jafna þá geri ég þetta mjög mikið sjálf,“ segir matgæðingurinn og fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran. 20. janúar 2021 09:00 „Þakklát fyrir það í dag að hafa lent á þessum vegg“ Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er matarbloggari, sjónvarpskokkur, útvarpskona, samfélagsmiðlastjarna og margt annað en hún ræddi við Snæbjörn Ragnarsson og allt á milli himins og jarðar í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk. 29. desember 2020 07:00 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Hún byrjar á því að útskýra að hún hafi lent í tannveseni þegar hún var yngri og má þá sjá að hún á mjög erfitt með að halda í sér hlátrinum. „Ég datt og tönnin, hún dó og svo var hún löguð,“ segir Eva þá komin í hláturskast. Svo fer hún úr mynd og tekur út úr sér góminn. „Ég er rosa fín frú hérna frammi og svo kem ég bara hér inn til að laga tennurnar," segir hún og grætur hreinlega úr hlátri. Hér má sjá Instagram myndbandið í heild sinni. View this post on Instagram A post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) Þegar blaðamaður náði tali af Evu rétt áðan var hún á leið sinni í tökur og var afar stutt í hláturskastið þegar erindið var borið upp. Blaðamaður átti í mesta basli við að spyrja um söguna á bak við tannvesenið sökum hláturs en fékk þó þessar upplýsingar á endanum. „Ég er ekkert feimin við þetta, þetta eru bara tennur,“ segir Eva og útskýrir að hún hafi nýlega fengið sýkingu í tönnina, þessa sem skaddaðist þegar hún var yngri, og í kjölfarið hafi þurft að fjarlæga hana. „Ég datt þegar ég var ung og tönnin var bara rótarfyllt en hún er bara búin að virka vel í öll þessi ár. Svo núna tuttugu árum síðar var ekkert annað í stöðunni en að fjarlægja hana eftir þetta sýkingarvesen allt. En í millitíðinni, áður en ég fæ nýja tönn, þá fæ ég að vera með svona líka fínan góm,“ segir Eva og hlær sínum mjög svo smitandi hlátri. „Þetta hentar allavega mjög vel í sjónvarpi, það er nokkuð víst,“ segir Eva svo að lokum.
Bíó og sjónvarp Eva Laufey Grín og gaman Tengdar fréttir Vatnsdeigsbollurnar hennar Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran tekur bolludeginum mjög alvarlega og í ár var hún byrjuð að plana fyllingar og skreytingar í janúar. 6. febrúar 2021 11:00 Elskar góðan blástur enda níræð inn við beinið „Það er rosalega gaman ef það eru förðunarfræðingar á setti og svona en alla jafna þá geri ég þetta mjög mikið sjálf,“ segir matgæðingurinn og fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran. 20. janúar 2021 09:00 „Þakklát fyrir það í dag að hafa lent á þessum vegg“ Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er matarbloggari, sjónvarpskokkur, útvarpskona, samfélagsmiðlastjarna og margt annað en hún ræddi við Snæbjörn Ragnarsson og allt á milli himins og jarðar í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk. 29. desember 2020 07:00 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Sjá meira
Vatnsdeigsbollurnar hennar Evu Laufeyjar Eva Laufey Kjaran tekur bolludeginum mjög alvarlega og í ár var hún byrjuð að plana fyllingar og skreytingar í janúar. 6. febrúar 2021 11:00
Elskar góðan blástur enda níræð inn við beinið „Það er rosalega gaman ef það eru förðunarfræðingar á setti og svona en alla jafna þá geri ég þetta mjög mikið sjálf,“ segir matgæðingurinn og fjölmiðlakonan Eva Laufey Kjaran. 20. janúar 2021 09:00
„Þakklát fyrir það í dag að hafa lent á þessum vegg“ Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er matarbloggari, sjónvarpskokkur, útvarpskona, samfélagsmiðlastjarna og margt annað en hún ræddi við Snæbjörn Ragnarsson og allt á milli himins og jarðar í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk. 29. desember 2020 07:00