Stuðningsmennirnir hótuðu öllum leikmönnum liðsins lífláti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2021 11:01 Það var mikill hiti meðal stuðningsmanna Colo Colo liðsins sem er í nýrri stöðu. Getty/Marcelo Hernandez Það er ekkert grín að vera leikmaður Colo-Colo þessa dagana. Það gengur lítið inn á vellinum og utan hans þurfa leikmenn að þola morðhótanir frá stuðningsmönnum. Colo-Colo er fornfrægt félag í Síle og vann meistaratitilinn í 32. skiptið fyrir fjórum árum síðan. Nú er staðan allt önnur. „Vinnið leikinn eða við drepum ykkur,“ var áletrunin á fánanum sem öfgastuðningsmenn hengdu upp á æfingasvæði liðsins á dögunum. Leikurinn sem um ræðir var á móti Universidad Concepción. Colo-Colo hefur aldrei fallið úr efstu deild í 96 ára sögu félagsins en leikurinn við Concepcion var upp á líf eða dauða fyrir bæði félögin. Chilean football club Colo-Colo, the most successful club in the country, faces relegation for the first time in its 96-year history.While the majority of fans have stuck by the players, one sign outside of the stadium read: "Win or we kill you."https://t.co/Yi2S1QL40k— CNN Football (@CNNFC) February 17, 2021 Það var örugglega mjög sláandi fyrir leikmenn liðsins að sjá þennan fána á síðustu æfingu fyrir leikinn en þeir hafa um leið fengið mikinn stuðning frá öðrum aðdáendum sem voru líka á svæðinu og óskuðu sínum mönnum góðs gengis í þessum mikilvæga leik. Meðal þeirra sem hafa birt myndbönd á samfélagsmiðlum og sent félaginu stuðning er Arturo Vidal hjá Internazionale á Ítalíu en hann hóf feril sinn hjá félaginu og fór þaðan til Evrópu. Esteban Paredes, fyrirliði Colo-Colo, þakkaði þeim stuðningsmönnum sem hafa stutt við liðið í myndbandi á miðlum félagsins. It's all because the away side is Colo Colo, the country's biggest, most successful club, with 32 titles & the only Chilean Copa Libertadores trophy.They have never even come close to relegation & the sheer thought of going down is causing all kinds of scenes across the country pic.twitter.com/rLd4cj0Wex— COPA90 (@Copa90) February 17, 2021 „Við ætlum að gefa allt sem við eigum á vellinum og það er eitthvað sem við verðum að geta. Með fullt af jákvæðri orku og hvatningu þá komust við saman út úr þessu,“ sagði Esteban Paredes. Það fylgir sögunni að Colo-Colo vann leikinn 1-0 og bjargaði sér frá falli. Sigurmarkið skoraði hinni nítján ára gamli Pablo César Solari á 19. mínútu leiksins. Fótbolti Chile Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Colo-Colo er fornfrægt félag í Síle og vann meistaratitilinn í 32. skiptið fyrir fjórum árum síðan. Nú er staðan allt önnur. „Vinnið leikinn eða við drepum ykkur,“ var áletrunin á fánanum sem öfgastuðningsmenn hengdu upp á æfingasvæði liðsins á dögunum. Leikurinn sem um ræðir var á móti Universidad Concepción. Colo-Colo hefur aldrei fallið úr efstu deild í 96 ára sögu félagsins en leikurinn við Concepcion var upp á líf eða dauða fyrir bæði félögin. Chilean football club Colo-Colo, the most successful club in the country, faces relegation for the first time in its 96-year history.While the majority of fans have stuck by the players, one sign outside of the stadium read: "Win or we kill you."https://t.co/Yi2S1QL40k— CNN Football (@CNNFC) February 17, 2021 Það var örugglega mjög sláandi fyrir leikmenn liðsins að sjá þennan fána á síðustu æfingu fyrir leikinn en þeir hafa um leið fengið mikinn stuðning frá öðrum aðdáendum sem voru líka á svæðinu og óskuðu sínum mönnum góðs gengis í þessum mikilvæga leik. Meðal þeirra sem hafa birt myndbönd á samfélagsmiðlum og sent félaginu stuðning er Arturo Vidal hjá Internazionale á Ítalíu en hann hóf feril sinn hjá félaginu og fór þaðan til Evrópu. Esteban Paredes, fyrirliði Colo-Colo, þakkaði þeim stuðningsmönnum sem hafa stutt við liðið í myndbandi á miðlum félagsins. It's all because the away side is Colo Colo, the country's biggest, most successful club, with 32 titles & the only Chilean Copa Libertadores trophy.They have never even come close to relegation & the sheer thought of going down is causing all kinds of scenes across the country pic.twitter.com/rLd4cj0Wex— COPA90 (@Copa90) February 17, 2021 „Við ætlum að gefa allt sem við eigum á vellinum og það er eitthvað sem við verðum að geta. Með fullt af jákvæðri orku og hvatningu þá komust við saman út úr þessu,“ sagði Esteban Paredes. Það fylgir sögunni að Colo-Colo vann leikinn 1-0 og bjargaði sér frá falli. Sigurmarkið skoraði hinni nítján ára gamli Pablo César Solari á 19. mínútu leiksins.
Fótbolti Chile Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira