Hvað tekur enga stund? Kristín Hrefna Halldórsdóttir skrifar 17. febrúar 2021 17:01 Það eru ekki margar aðgerðir, hreyfingar eða hugsanir sem maður gerir sem raunverulega taka enga stund. Allt tekur einhvern tíma. Ef þú hins vegar ferð í Gleðibankann ehf. og skuldajafnar sekúntuna með því að búa til meiri tíma síðar getur maður þá sagt að það sem maður gerði taki enga stund? Án þess að setja fram of heimspekilegar pælingar þá má mögulega líkja þessu við að þurka upp egg sem sullast á borð strax eða síðar. Þeir sem hafa glímt við uppþorna eggjasubb vita hvað um ræðir. Þó það taki nokkrar sekúntur að þurka upp blautt eggjasubbið bliknar sá sekúntufjöldi í samanburði við þær mínútur sem það tekur að þurka upp hart og uppþornað subbið. Með því getur röggsamur húsbóndi með sanni sagt við börn sín, þegar hann kennir þeim réttu handtökin í eldhúsinu, það tekur enga stund að þurka þetta upp. Þessu er eins farið með hugleiðslu. Þó að manni finnist oft eins og maður hafi ekki tíma til þess að opna hugleiðslu appið sitt og byrja að hugleiða þá er það þannig að það tekur enga stund. Það sem þú færð í staðin fyrir mínúturnar sem fara í það að hugleiða er betra vinnsluminni í heilann ef við hoppum yfir í tækmnilegar myndlíkingar. Hoppum dýra í líkingarheimin og lítum á sívinsælan tölvuleik sem fyrst kom á markað það herrans ár 1984. Hægt er að hugsa sér Tetris kuppa sem verið er að reyna að raða upp í fallega og þétta röð. Kubbarnir eru verkefni sem þú vilt ljúka, hvort sem þau snúa að vinnu, sjálfum þér eða þínum nánustu. Bilið sem stundum vill myndast á milli er dauð stund sem þú ert ekkert að gera eða stund sem er ekki fullnýtt vegna þess þú varst ekki með fulla athygli á því sem þú varst að gera. Stundum líður manni eins og tetris kubbarnir dritist niður á mann og maður hefur ekkert vald á því að raða þessum verkefnum niður þannig að hægt sé að búa til fallega línu og niðurstaðan er hálfkláruð verkefni, fullt af bilum á milli, verkefnastjóri sem æðir úr einu í annað og endar uppi svekktur með sjálfan sig. Þegar þú hugleið hefurðu betra vald á því að raða kubbunum upp í rökrétta línu og fækkar þar með bilunum á milli kubbana. Hvert andartak getur orðið að hugleiðslu en bara ef þú veist hvað þú þarft að gera. Það er ekki flókið. Þú þarft bara að opna appið kveikja á hugleiðslu og gera það sem leiðbeinandi röddin býður þér að gera. Þegar þú svo hefur æft þig í nokkurn tíma finnurðu að þú hefur betra vald á því að beita æfingunum úr hugleiðslun í daglegu lífi og raðar því tetris kubbum þínum skipulega í röð á þess að líða eins og þú sért í skotárás allan liðlangan daginn. Flestir vilja læra að breyta fókusnum, frá hröðum hugsunum hugans og finna það sem skiptir mann máli í þessum erilsama heimi en það gerist ekki nema maður æfi sig. Með tíð og tíma og því fleiri mínúrtur sem þú leggur inn í hugleiðslurnar þínar sérðu meiri árángur. Eins og með gleðibankann, þú leggur inn og tekur svo út. Það sama passar hins vegar ekki öllum og stundum þarf maður að púsla ferhyndum Tetris kubbum inn í daginn sinn en aðra daga eru langar kubbalengjur það sem vefst fyrir manni. Það er einmit þess vegna sem Flow býður upp á sex aðferðir til að hugleiða. Við þurfum fjölbreytt úrval aðferða sem geta styrkt okkur hvenær sem er dagsins. Markmiðið með þessu öllu saman er svo kannski bara að reyna að öðlast meiri hugarró og gleði hvar og hvenær sem er. Við getum líklega öll verið sammála um að við viljum verja meiri tíma í hugarró og gleði. Er það ekki? Kristín Hrefna Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Flow Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kristín Hrefna Halldórsdóttir Mest lesið Hve lengi tekur sjórinn við? Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Þórður Snær Júlíusson Skoðun Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Hrefna Sif Jónsdóttir Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu Ingibjörg Isaksen Skoðun Líffræðilega ómögulegt Björn Ólafsson Skoðun Nauðsynlegar breytingar á Menntasjóði námsmanna Ragna Sigurðardóttir Skoðun Minn gamli góði flokkur Hólmgeir Baldursson Skoðun Vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá íslenskum almenningi Linda Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sérstök staða orkusveitarfélaga! Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Skoðun Miklar endurbætur á lánum menntasjóðs námsmanna Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal skrifar Skoðun Er almenningur rusl? Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Líffræðilega ómögulegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Veiðigjaldið stendur undir kostnaði Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Minn gamli góði flokkur Hólmgeir Baldursson skrifar Skoðun Hve lengi tekur sjórinn við? Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Orkan okkar, börnin og barnabörnin Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að fjárfesta í sjálfbærri verðmætasköpun Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Hrefna Sif Jónsdóttir skrifar Skoðun Nauðsynlegar breytingar á Menntasjóði námsmanna Ragna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Er sjálfbærni bara fyrir raungreinafólk? Saga Helgason skrifar Skoðun Börn í skjóli Kvennaathvarfsins Auður Magnúsdóttir skrifar Skoðun Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nýr vettvangur samskipta? Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar Skoðun Vilja Ísland í sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Blikkandi viðvörunarljós Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Evrópa er í hnignun“ – Er það samt? Lítum aðeins á söguna Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá íslenskum almenningi Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Metnaðarfull markmið og stórir sigrar Halla Helgadóttir skrifar Skoðun Hvers virði er vara ef hún er ekki seld? Jón Jósafat Björnsson skrifar Skoðun Aulatal um að Evrópa sé veik og getulaus Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Ár vondra vinnubragða í Stúdentaráði HÍ Katla Ólafsdóttir,Mathias Bragi Ölvisson skrifar Skoðun Mannúð og hugrekki - gegn stríðsglæpum og þjóðarmorði Ólafur Ingólfsson skrifar Sjá meira
Það eru ekki margar aðgerðir, hreyfingar eða hugsanir sem maður gerir sem raunverulega taka enga stund. Allt tekur einhvern tíma. Ef þú hins vegar ferð í Gleðibankann ehf. og skuldajafnar sekúntuna með því að búa til meiri tíma síðar getur maður þá sagt að það sem maður gerði taki enga stund? Án þess að setja fram of heimspekilegar pælingar þá má mögulega líkja þessu við að þurka upp egg sem sullast á borð strax eða síðar. Þeir sem hafa glímt við uppþorna eggjasubb vita hvað um ræðir. Þó það taki nokkrar sekúntur að þurka upp blautt eggjasubbið bliknar sá sekúntufjöldi í samanburði við þær mínútur sem það tekur að þurka upp hart og uppþornað subbið. Með því getur röggsamur húsbóndi með sanni sagt við börn sín, þegar hann kennir þeim réttu handtökin í eldhúsinu, það tekur enga stund að þurka þetta upp. Þessu er eins farið með hugleiðslu. Þó að manni finnist oft eins og maður hafi ekki tíma til þess að opna hugleiðslu appið sitt og byrja að hugleiða þá er það þannig að það tekur enga stund. Það sem þú færð í staðin fyrir mínúturnar sem fara í það að hugleiða er betra vinnsluminni í heilann ef við hoppum yfir í tækmnilegar myndlíkingar. Hoppum dýra í líkingarheimin og lítum á sívinsælan tölvuleik sem fyrst kom á markað það herrans ár 1984. Hægt er að hugsa sér Tetris kuppa sem verið er að reyna að raða upp í fallega og þétta röð. Kubbarnir eru verkefni sem þú vilt ljúka, hvort sem þau snúa að vinnu, sjálfum þér eða þínum nánustu. Bilið sem stundum vill myndast á milli er dauð stund sem þú ert ekkert að gera eða stund sem er ekki fullnýtt vegna þess þú varst ekki með fulla athygli á því sem þú varst að gera. Stundum líður manni eins og tetris kubbarnir dritist niður á mann og maður hefur ekkert vald á því að raða þessum verkefnum niður þannig að hægt sé að búa til fallega línu og niðurstaðan er hálfkláruð verkefni, fullt af bilum á milli, verkefnastjóri sem æðir úr einu í annað og endar uppi svekktur með sjálfan sig. Þegar þú hugleið hefurðu betra vald á því að raða kubbunum upp í rökrétta línu og fækkar þar með bilunum á milli kubbana. Hvert andartak getur orðið að hugleiðslu en bara ef þú veist hvað þú þarft að gera. Það er ekki flókið. Þú þarft bara að opna appið kveikja á hugleiðslu og gera það sem leiðbeinandi röddin býður þér að gera. Þegar þú svo hefur æft þig í nokkurn tíma finnurðu að þú hefur betra vald á því að beita æfingunum úr hugleiðslun í daglegu lífi og raðar því tetris kubbum þínum skipulega í röð á þess að líða eins og þú sért í skotárás allan liðlangan daginn. Flestir vilja læra að breyta fókusnum, frá hröðum hugsunum hugans og finna það sem skiptir mann máli í þessum erilsama heimi en það gerist ekki nema maður æfi sig. Með tíð og tíma og því fleiri mínúrtur sem þú leggur inn í hugleiðslurnar þínar sérðu meiri árángur. Eins og með gleðibankann, þú leggur inn og tekur svo út. Það sama passar hins vegar ekki öllum og stundum þarf maður að púsla ferhyndum Tetris kubbum inn í daginn sinn en aðra daga eru langar kubbalengjur það sem vefst fyrir manni. Það er einmit þess vegna sem Flow býður upp á sex aðferðir til að hugleiða. Við þurfum fjölbreytt úrval aðferða sem geta styrkt okkur hvenær sem er dagsins. Markmiðið með þessu öllu saman er svo kannski bara að reyna að öðlast meiri hugarró og gleði hvar og hvenær sem er. Við getum líklega öll verið sammála um að við viljum verja meiri tíma í hugarró og gleði. Er það ekki? Kristín Hrefna Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Flow
Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun
Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun
Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal skrifar
Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar
Skoðun Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar
Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun
Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun