Á YouTube-rásinni Never Too Small er fjallað um 42 fermetra íbúð sem arkitektarnir Esteban Fallone og Jimena Marrono endurskipulögðu fyrir tvær systur sem búa þar saman.
Íbúðin er í rótgrónu hverfi í Buenos Aires í Argentínu, nánar tiltekið í Del Signo hverfinu.
Búið er að endurskipuleggja eignina frá a-ö og er útkoman stórgóð eins og sjá má hér að neðan.