Gamli Valsmaðurinn entist stutt í starfi í ensku b-deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2021 16:01 Dean Holden á hliðarlínunni sem knattspyrnustjóri Bristol City í enska bikarnum. Getty/Stu Forster Dean Holden var í dag rekinn úr starfi sínum sem knattspyrnustjóri Bristol City í ensku b-deildinni. Síðasti leikur Bristol City liðsins undir stjórn Holden var 2-0 tap á móti Reading í gær en þetta var sjötta tap liðsins í röð. Bristol City var í áttunda sæti eftir 2-1 sigur á Huddersfield Town 26. janúar síðastliðinn. Síðan þá hefur liðið ekki fengið stig og tapað sex leikjum í röð með markatölunni 2-14. Bristol City er þrátt fyrir þessa eins og hálfs mánaða taphrinu enn í þrettánda sæti deildarinnar en tvö lið gætu komist uppp fyrir liðið með því að vinna leik sem þau eiga inni. Dean Holden er 41 árs gamall og var aðstoðarstjóri Lee Johnson hjá Bristol City í fjögur ár áður en tók við stjórastöðunni. Lee Johnson var látinn fara í júlí og Holden tók fyrst við tímabundið. Í ágúst fékk hann eins árs samning. Back to the drawing board then... All the best to Dean Holden who never once bemoaned injuries or criticised a player in public over his 41 games in charge. Can see why he is so highly thought of. Change of direction for #BristolCity now? https://t.co/8ys8EPdbOq— Gregor MacGregor (@GeeMacGee) February 17, 2021 Holden spilaði síðustu leiki ferilsins með Walsall á árinum 2012 til 2014. Hann spilaði flesta leiki fyrir Oldham Athletic og byrjaði stjóraferil sinn sem aðstoðarstjóri hjá Oldham tímabilið 2014 til 2015. Dean Holden er með Íslandstengingu því hann spilað með Valsliðinu sumarið 2001. Holden kom þá til Hlíðarendaliðsins á láni frá Bolton Wanderers. Holden kom til Vals í maí og hafði þá endaði tímabilið með Bolton með því að vera valinn maður leiksins í lokaleiknum. Á þessum tíma var hann að koma til baka eftir fótbrot. Holden spilaði með Val þar til í byrjun júlí þegar hann var kallaður til æfinga hjá Bolton. Dean Holden spilaði 9 leiki með Valsliðinu, sjö í deild og tvo í bikarnum. Hann var í byrjunarliðinu í öllum leikjunum en náði ekki að skora í Valsbúningnum. Dean Holden has been relieved of his duties with immediate effect.Statement:— Bristol City FC (@BristolCity) February 16, 2021 Enski boltinn Valur Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Innlendur íþróttaannáll 2024: Heimsmeistari, Evrópumeistarar og alls konar meistarar Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Dagskráin í dag: HM í pílukasti og NHL Snákurinn beit frá sér og sendi meistarann heim Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Sjá meira
Síðasti leikur Bristol City liðsins undir stjórn Holden var 2-0 tap á móti Reading í gær en þetta var sjötta tap liðsins í röð. Bristol City var í áttunda sæti eftir 2-1 sigur á Huddersfield Town 26. janúar síðastliðinn. Síðan þá hefur liðið ekki fengið stig og tapað sex leikjum í röð með markatölunni 2-14. Bristol City er þrátt fyrir þessa eins og hálfs mánaða taphrinu enn í þrettánda sæti deildarinnar en tvö lið gætu komist uppp fyrir liðið með því að vinna leik sem þau eiga inni. Dean Holden er 41 árs gamall og var aðstoðarstjóri Lee Johnson hjá Bristol City í fjögur ár áður en tók við stjórastöðunni. Lee Johnson var látinn fara í júlí og Holden tók fyrst við tímabundið. Í ágúst fékk hann eins árs samning. Back to the drawing board then... All the best to Dean Holden who never once bemoaned injuries or criticised a player in public over his 41 games in charge. Can see why he is so highly thought of. Change of direction for #BristolCity now? https://t.co/8ys8EPdbOq— Gregor MacGregor (@GeeMacGee) February 17, 2021 Holden spilaði síðustu leiki ferilsins með Walsall á árinum 2012 til 2014. Hann spilaði flesta leiki fyrir Oldham Athletic og byrjaði stjóraferil sinn sem aðstoðarstjóri hjá Oldham tímabilið 2014 til 2015. Dean Holden er með Íslandstengingu því hann spilað með Valsliðinu sumarið 2001. Holden kom þá til Hlíðarendaliðsins á láni frá Bolton Wanderers. Holden kom til Vals í maí og hafði þá endaði tímabilið með Bolton með því að vera valinn maður leiksins í lokaleiknum. Á þessum tíma var hann að koma til baka eftir fótbrot. Holden spilaði með Val þar til í byrjun júlí þegar hann var kallaður til æfinga hjá Bolton. Dean Holden spilaði 9 leiki með Valsliðinu, sjö í deild og tvo í bikarnum. Hann var í byrjunarliðinu í öllum leikjunum en náði ekki að skora í Valsbúningnum. Dean Holden has been relieved of his duties with immediate effect.Statement:— Bristol City FC (@BristolCity) February 16, 2021
Enski boltinn Valur Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Newcastle bætti við martröð Man. Utd Enski boltinn Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Innlendur íþróttaannáll 2024: Heimsmeistari, Evrópumeistarar og alls konar meistarar Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Dagskráin í dag: HM í pílukasti og NHL Snákurinn beit frá sér og sendi meistarann heim Snýr aftur til leiks og tekur gallabuxurnar með Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Sjá meira