Harry og Meghan eiga von á öðru barni Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 14. febrúar 2021 20:12 Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex, eiga von á sínu öðru barni. Getty/Chris Jackson Harry Bretaprins og Meghan Markle, hertogahjónin af Sussex, eiga von á sínu öðru barni. Þetta staðfestir talsmaður hjónanna sem segir að sonur þeirra Archie sé nú að verða stóri bróðir. Parið birti svarthvíta mynd af sér hvar þau sjást sitja undir tré og virðast njóta samveru hvers annars. Meghan liggur í kjöltu síns heittelskaða á myndinni og tyllir hönd sinni á óléttu-bumbuna á meðan Harry strýkur henni um höfuðið. „Við getum staðfest að Archie er að verða stóri bróðir. Hertogahjónin af Sussex eru yfir sig hamingjusöm með að eiga von á sínu öðru barni,“ segir í yfirlýsingu talsmanns þeirra að því er fram kemur í frétt Sky News. Í júlí í fyrra missti Meghan fóstur en hún greindi frá sorginni sem því fylgdi í viðtali við New York Times. Parið sagði skilið við allar konunglegar skyldur í mars í fyrra og kaus að lifa fjárhagslega sjálfstæðu lífi, án þess að þiggja konunglegar greiðslur. Þau búa nú í Montecito í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Baby news! We can confirm that Archie is going to be a big brother, says a spokesperson for Harry and Meghan. The Duke and Duchess of Sussex are overjoyed to be expecting their second child. pic.twitter.com/GrqSiBxaXa— Omid Scobie (@scobie) February 14, 2021 Bretland Bandaríkin Börn og uppeldi Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira
Parið birti svarthvíta mynd af sér hvar þau sjást sitja undir tré og virðast njóta samveru hvers annars. Meghan liggur í kjöltu síns heittelskaða á myndinni og tyllir hönd sinni á óléttu-bumbuna á meðan Harry strýkur henni um höfuðið. „Við getum staðfest að Archie er að verða stóri bróðir. Hertogahjónin af Sussex eru yfir sig hamingjusöm með að eiga von á sínu öðru barni,“ segir í yfirlýsingu talsmanns þeirra að því er fram kemur í frétt Sky News. Í júlí í fyrra missti Meghan fóstur en hún greindi frá sorginni sem því fylgdi í viðtali við New York Times. Parið sagði skilið við allar konunglegar skyldur í mars í fyrra og kaus að lifa fjárhagslega sjálfstæðu lífi, án þess að þiggja konunglegar greiðslur. Þau búa nú í Montecito í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Baby news! We can confirm that Archie is going to be a big brother, says a spokesperson for Harry and Meghan. The Duke and Duchess of Sussex are overjoyed to be expecting their second child. pic.twitter.com/GrqSiBxaXa— Omid Scobie (@scobie) February 14, 2021
Bretland Bandaríkin Börn og uppeldi Kóngafólk Harry og Meghan Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Sjá meira