Sýndarfrelsi Gunnar Dan Wiium skrifar 12. febrúar 2021 11:01 Þau sprauta okkur mörg í einu, fljót að því, metnaður í þessu. Og þarna sitjum við, hlýðin, ábyrg. Orðin svo samdauna að við kannski erum búin að gleyma afhverju við erum þar sem við erum. Við viljum bara hætta að óttast, við viljum það við köllum frelsi. Við viljum frelsi en samt ekki alveg, því, við megum ekki efast, eigum ekki að spyrja, við megum vera með eða eiga í hættu að verða dæmd og útskúfuð. Í Danmörku er talað um sérstakt bólusetningarvegabréf, hálfgerð viðbót við hitt vegabréfið sem við flest eigum. Vegabréfið sem segir að við tilheyrum, eigum heima. Án vegabréfs er ég réttindarlaus, hættulegur, skítugur. Ég talaði við einn að mínum besta vinum í gærkvöld sem er danskur ríkisborgari. Hann velur að taka ekki við bólusetningu gegn Covid. Það er val sem hann hefur, en sem komið er. En nýja “vegabréfið” sem hann svo ekki mun búa yfir fyrir vikið mun mögulega þrengja að honum í nánustu framtíð. Tónleikar, viðburðir, veitingastaðir, flugferðir osfr. Fyrirtæki að mér skilst munu hafa heimild til að nýta sér þessi takmörkunar vegabréfsúrræði. Svo, hann hefur eflaust val gagnvart bólusetningu en frelsi hans til að ferðast innan samfélags, hans eigin samfélags verður að öllum líkindum skert að talsverðu leiti. Konan mín er farin að setja upp aðstæður í okkar samræðum varðandi fjölskyldufrí. Hvað ef, hvað ef, mun ég, þessi “óábyrgi, sjálfselski, eiginhagsmunaseggur” ekki getað ferðast til útlanda svona til dæmis með fjölskyldunni nema taka við bólusetningu? Verð ég dæmdur og híddur kannski, frelsissviptur og nauðungabólusettur? Ég bý yfir skoðunum og viðhorfum sem ég deili mismikið útávið eftir því hver ásetningurinn er. Ég ætlaði mér ekki að fara útí þessa laug en ef ég myndi gera það yrði skoðun mín svohljóðandi. Mín viðhorf og mínar hugmyndir hvað þetta varðar er að Covid19 er lífstíls sjúkdómur, þá er ég ekki einu sinni að tala um veiruna sem slíka. Ég er að tala um upprunnan, ég er að tala um þessa skertu samkennd okkar manna í garð dýra og náttúru. Meðhöndlun okkar og ofbeldi gagnvart dýrum færir okkur Covid ásamt öllum mögulegum öðrum veirum. Og við meðhöndlum þessar veirur sem sjúkdóma í stað einkenna og afleiðingar sjúkdóms. Við viljum engu breyta, ég vill kjöt þegar ég vill, ég vill blóð og flesk þegar ég vill, ég vill, ég vill. Ég vill ferðast til útlanda 3svar ári þegar ég vill, ég vill, ég vill. Kannski viljum við bara of mikið og afleiðing þess er skerðing. Ég er tilbúin í þessa skerðingu. Ég er tilbúin að hækka tíðni mína með sjósundi og kuldaböðum, heimaræktuðum hráhamp, grænmetisfæðu miðuðum kost, hreyfingu, hreinu lofti, núvitund, samkennd - 360 gráður, þjónustu útávið, andlegum þroska, minimalisma og sjálfbærni. Ég er tilbúin að þiggja Covid ef það er raunin, ég er tilbúin að veikjast, deyja ef það er raunin, ég er tilbúin að taka því sem birtist svo lengi sem það er ekki í formi trúarbragða og blindri trú á fjöldaframleidd bóluefni við yfirborðseinkennum sjúkdóms við ekki þorum að horfast í augu við sem heild. Annars er ég alltaf til í góð og flott partý. Ég er með þessum viðhorfum mínum ekki að gagnrýna þá sem þyggja bólusetningar, hver gerir sitt útfrá sínum hugmyndum og sinni sannfæringu. En vá hvað ég vona að valið verði í alvörunni frjálst en ekki dulbúið sem eitthvað annað en það raunverulega er. Höfundur er smíðakennari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Mest lesið Halldór 10.05.2025 Halldór Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun Þétting í þágu hverra? Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Úlfar sem forðast sól! Jóna Guðbjörg Árnadóttir Skoðun Hver á auðlindir Íslands? – Kallar á nýja og skýra löggjöf Einar G. Harðarson Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun Hann valdi sér nafnið Leó Bjarni Karlsson Skoðun Hvenær er nóg nóg? Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Aldrei aftur Halla Hrund Logadóttir Skoðun Byggðalína eða Borgarlína Guðmundur Haukur Jakobsson Skoðun Skoðun Skoðun Fátækt á Íslandi: Áskoranir, viðkvæmir hópar og leiðir til úrbóta Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Verndum vörumerki í tónlist Eiríkur Sigurðsson skrifar Skoðun Hann valdi sér nafnið Leó Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Misskilin sjálfsmynd Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvenær er nóg nóg? Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Byggðalína eða Borgarlína Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Skoðun Úlfar sem forðast sól! Jóna Guðbjörg Árnadóttir skrifar Skoðun Aldrei aftur Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Tala ekki um lokamarkmiðið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hver á auðlindir Íslands? – Kallar á nýja og skýra löggjöf Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Þétting í þágu hverra? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason skrifar Skoðun POTS er ekki tískubylgja Hanna Birna Valdimarsdóttir,Hugrún Vignisdóttir skrifar Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Ægir Örn Arnarson skrifar Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun 75 ár af evrópskri samheldni og samvinnu Clara Ganslandt skrifar Skoðun Sigurður Ingi í mikilli mótsögn við sjálfan sig! Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Vetrarvirkjanir Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Yfirgnæfandi meirihluti vill þjóðaratkvæði Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Smábátar eru framtíðin, segir David Attenborough Kjartan Sveinsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda mun skila sér í bættum innviðum Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar Skoðun Börn innan seilingar Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Hallarekstur í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Hvers konar Evrópuríki viljum við vera? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Orðskrípið sem bjarga á veiðigjaldinu Ólafur Adolfsson skrifar Sjá meira
Þau sprauta okkur mörg í einu, fljót að því, metnaður í þessu. Og þarna sitjum við, hlýðin, ábyrg. Orðin svo samdauna að við kannski erum búin að gleyma afhverju við erum þar sem við erum. Við viljum bara hætta að óttast, við viljum það við köllum frelsi. Við viljum frelsi en samt ekki alveg, því, við megum ekki efast, eigum ekki að spyrja, við megum vera með eða eiga í hættu að verða dæmd og útskúfuð. Í Danmörku er talað um sérstakt bólusetningarvegabréf, hálfgerð viðbót við hitt vegabréfið sem við flest eigum. Vegabréfið sem segir að við tilheyrum, eigum heima. Án vegabréfs er ég réttindarlaus, hættulegur, skítugur. Ég talaði við einn að mínum besta vinum í gærkvöld sem er danskur ríkisborgari. Hann velur að taka ekki við bólusetningu gegn Covid. Það er val sem hann hefur, en sem komið er. En nýja “vegabréfið” sem hann svo ekki mun búa yfir fyrir vikið mun mögulega þrengja að honum í nánustu framtíð. Tónleikar, viðburðir, veitingastaðir, flugferðir osfr. Fyrirtæki að mér skilst munu hafa heimild til að nýta sér þessi takmörkunar vegabréfsúrræði. Svo, hann hefur eflaust val gagnvart bólusetningu en frelsi hans til að ferðast innan samfélags, hans eigin samfélags verður að öllum líkindum skert að talsverðu leiti. Konan mín er farin að setja upp aðstæður í okkar samræðum varðandi fjölskyldufrí. Hvað ef, hvað ef, mun ég, þessi “óábyrgi, sjálfselski, eiginhagsmunaseggur” ekki getað ferðast til útlanda svona til dæmis með fjölskyldunni nema taka við bólusetningu? Verð ég dæmdur og híddur kannski, frelsissviptur og nauðungabólusettur? Ég bý yfir skoðunum og viðhorfum sem ég deili mismikið útávið eftir því hver ásetningurinn er. Ég ætlaði mér ekki að fara útí þessa laug en ef ég myndi gera það yrði skoðun mín svohljóðandi. Mín viðhorf og mínar hugmyndir hvað þetta varðar er að Covid19 er lífstíls sjúkdómur, þá er ég ekki einu sinni að tala um veiruna sem slíka. Ég er að tala um upprunnan, ég er að tala um þessa skertu samkennd okkar manna í garð dýra og náttúru. Meðhöndlun okkar og ofbeldi gagnvart dýrum færir okkur Covid ásamt öllum mögulegum öðrum veirum. Og við meðhöndlum þessar veirur sem sjúkdóma í stað einkenna og afleiðingar sjúkdóms. Við viljum engu breyta, ég vill kjöt þegar ég vill, ég vill blóð og flesk þegar ég vill, ég vill, ég vill. Ég vill ferðast til útlanda 3svar ári þegar ég vill, ég vill, ég vill. Kannski viljum við bara of mikið og afleiðing þess er skerðing. Ég er tilbúin í þessa skerðingu. Ég er tilbúin að hækka tíðni mína með sjósundi og kuldaböðum, heimaræktuðum hráhamp, grænmetisfæðu miðuðum kost, hreyfingu, hreinu lofti, núvitund, samkennd - 360 gráður, þjónustu útávið, andlegum þroska, minimalisma og sjálfbærni. Ég er tilbúin að þiggja Covid ef það er raunin, ég er tilbúin að veikjast, deyja ef það er raunin, ég er tilbúin að taka því sem birtist svo lengi sem það er ekki í formi trúarbragða og blindri trú á fjöldaframleidd bóluefni við yfirborðseinkennum sjúkdóms við ekki þorum að horfast í augu við sem heild. Annars er ég alltaf til í góð og flott partý. Ég er með þessum viðhorfum mínum ekki að gagnrýna þá sem þyggja bólusetningar, hver gerir sitt útfrá sínum hugmyndum og sinni sannfæringu. En vá hvað ég vona að valið verði í alvörunni frjálst en ekki dulbúið sem eitthvað annað en það raunverulega er. Höfundur er smíðakennari.
Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun
Skoðun Fátækt á Íslandi: Áskoranir, viðkvæmir hópar og leiðir til úrbóta Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar
Skoðun Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason skrifar
Skoðun Er niðurstaðan einstök? Ársreikningur Hveragerðisbæjar 2024 Friðrik Sigurbjörnsson,Eyþór H. Ólafsson skrifar
Skoðun Loftslagsaðgerðir eru forsenda velsældar til framtíðar – ekki valkostur: Svargrein við niðurstöðum rannsóknar sem kynnt var á Velsældarþingi í gær Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Afsökunarbeiðni til fyrri kynslóða – og þeirra sem erfa munu landið Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Hvað er verið að leiðrétta? Gabríel Ingimarsson,Sverrir Páll Einarsson,Alexander Hauksson,Ingvar Þóroddsson,María Ellen Steingrimsdóttir,Oddgeir Páll Georgsson,Ingunn Rós Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Efnahagslegur hagvöxtur þýðir ekki endilega samfélagslegur hagvöxtur Davíð Routley skrifar
Flokkar sem telja almenning of vitlausan til að vita hvað sé sér fyrir bestu Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Til hvers þá að segja satt? Pólitískt baktjaldamakk og upplýsingafölsun í Suðurnesjabæ Ari Gylfason Skoðun