Í sæng saman: Guðmundur Arnalds á Loft Hostel Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. febrúar 2021 16:01 Guðmundur Arnalds tók afslappaða streymistónleika á Loft Hostel. Loft Loft Hostel stendur fyrir tónleikaröð sem birtist á Vísi og fá þar ungir og efnilegir tónlistarmenn að láta ljós sitt skína. Covid-19 hefur, einsog gengur og gerist, sett sitt mark á alla okkar starfsemi, allt í senn sem gistiheimili, kaffíhús, bar og tónleikastaður og höfum við þurft að aðlaga okkur að, einsog allt samfélagið í heild. Það sem okkur hefur þótt sérstaklega erfitt allan þennan tíma er að sjá sviðið tómt dag eftir dag svo við ákváðum að gera eitthvað í því – það eru takmarkanir fyrir því að fá gesti á tónleikana svo við sendum tónleikana bara til gestana í staðinn. Allir sem að þessu verkefni koma gera það af einlægni og hreinum vilja til að ýta undir líf listarinnar á tímum Covid með sérstaka áherslu á þá upprennandi tónlistarfólk og gefa þeim tækifæri á að koma list sinni á framfæri þegar lítið af tækifærum eru í boði. Annar í röðinni er Guðmundur Arnalds, raftónlistarmaður búsettur í Reykjavík. Guðmundur er einn stofnanda útgáfufyrirtækisins Agalma og er annar helmingurinn í rafdúóinu Soddill með Þorsteini Eyfjörð og einnig Atiseq með Diego Mantrizo. Að auki er Guðmundur verkefnastjóri hjá Mengi og Mengi Records. Hér fyrir neðan má sjá tónleika hans á Loft Hostel. Klippa: Í sæng saman - Guðmundur Arnalds Tónlist Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Covid-19 hefur, einsog gengur og gerist, sett sitt mark á alla okkar starfsemi, allt í senn sem gistiheimili, kaffíhús, bar og tónleikastaður og höfum við þurft að aðlaga okkur að, einsog allt samfélagið í heild. Það sem okkur hefur þótt sérstaklega erfitt allan þennan tíma er að sjá sviðið tómt dag eftir dag svo við ákváðum að gera eitthvað í því – það eru takmarkanir fyrir því að fá gesti á tónleikana svo við sendum tónleikana bara til gestana í staðinn. Allir sem að þessu verkefni koma gera það af einlægni og hreinum vilja til að ýta undir líf listarinnar á tímum Covid með sérstaka áherslu á þá upprennandi tónlistarfólk og gefa þeim tækifæri á að koma list sinni á framfæri þegar lítið af tækifærum eru í boði. Annar í röðinni er Guðmundur Arnalds, raftónlistarmaður búsettur í Reykjavík. Guðmundur er einn stofnanda útgáfufyrirtækisins Agalma og er annar helmingurinn í rafdúóinu Soddill með Þorsteini Eyfjörð og einnig Atiseq með Diego Mantrizo. Að auki er Guðmundur verkefnastjóri hjá Mengi og Mengi Records. Hér fyrir neðan má sjá tónleika hans á Loft Hostel. Klippa: Í sæng saman - Guðmundur Arnalds
Tónlist Mest lesið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Einar og Milla eiga von á dreng Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira