Starfsfólki Tónlistarskóla Árnesinga umbunað Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 10. febrúar 2021 20:44 Þrjátíu og níu starfsmönnum Tónlistarskóla Árnesinga var nýlega umbunað fyrir vel unnin störf á tímum Covid-19. Aðsend „Gjöfin var aðeins lítill þakklætisvottur fyrir allt það óeigingjarna starf sem starfsmenn skólans hafa innt af hendi frá því kórónaveirunnar fór að gæta fyrir ári síðan. Það reyndi mikið á mannskapinn að gjörbreyta kennsluháttum á nánast einni nóttu í mars, þegar kennsla færðist yfir í fjarkennslu,“ segir Helga Sighvatsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga aðspurð um gjöf sem 39 kennarar skólans fengu nýlega. „Með nánast engum fyrirvara, þurftu þeir að kynna sér fjarfundabúnað, setja upp kennsluaðstæður heima hjá sér, hafa samband við öll heimili til að koma á tengingu og hugsa kennslustundir upp á nýtt. Eftir þessa þrekraun í vor voru kennarar úrvinda.” Um var að ræða gjafabréf á Hótel Selfoss þar sem starfsfólkið gat valið um mat, gistingu eða spa. „Það hefur verið ómetanlegt að geta haldið öllum einkatímum í staðkennslu í vetur, þó tónfræði hafi á köflum þurft að fara fram í fjarkennslu. Æðruleysi, dugnaður og samvinna kennarahópsins hefur gert það að verkum að þetta hefur allt gengið upp,” bætir Helga við. Helga segir að þrátt fyrir allt álagið hafi verið ákveðið mjög snemma að starfsfólkið skyldi reyna að nýta sér þá þekkingu, sem þau öðlist til góðs. „Já, hefðbundið tónleikahald hefur ekki verið mögulegt í vetur, en í staðinn höfum við lagt áherslu á upptökur sem sendar hafa verið heim til nemenda, eða nemendatónleika á Teams eða Zoom. Kennarar hafa ýmist nýtt eigin síma eða önnur tæki og svo keypti skólinn upptökubúnað til að gera þetta mögulegt. Hugmyndin er að geta núna á vordögum boðið upp á stöku tónleika í streymi ef vel gengur,” segir Helga. Helga Sighvatsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga, sem segir að skólinn hafi verið “iðandi af lífi” allan tímann frá því að Kórónaveiran kom upp og starfsfólk komi reynslunni ríkari út úr þessum aðstæðum og starfsfólk skólans hafi staðist þrekraunina með mikilli prýði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira
„Með nánast engum fyrirvara, þurftu þeir að kynna sér fjarfundabúnað, setja upp kennsluaðstæður heima hjá sér, hafa samband við öll heimili til að koma á tengingu og hugsa kennslustundir upp á nýtt. Eftir þessa þrekraun í vor voru kennarar úrvinda.” Um var að ræða gjafabréf á Hótel Selfoss þar sem starfsfólkið gat valið um mat, gistingu eða spa. „Það hefur verið ómetanlegt að geta haldið öllum einkatímum í staðkennslu í vetur, þó tónfræði hafi á köflum þurft að fara fram í fjarkennslu. Æðruleysi, dugnaður og samvinna kennarahópsins hefur gert það að verkum að þetta hefur allt gengið upp,” bætir Helga við. Helga segir að þrátt fyrir allt álagið hafi verið ákveðið mjög snemma að starfsfólkið skyldi reyna að nýta sér þá þekkingu, sem þau öðlist til góðs. „Já, hefðbundið tónleikahald hefur ekki verið mögulegt í vetur, en í staðinn höfum við lagt áherslu á upptökur sem sendar hafa verið heim til nemenda, eða nemendatónleika á Teams eða Zoom. Kennarar hafa ýmist nýtt eigin síma eða önnur tæki og svo keypti skólinn upptökubúnað til að gera þetta mögulegt. Hugmyndin er að geta núna á vordögum boðið upp á stöku tónleika í streymi ef vel gengur,” segir Helga. Helga Sighvatsdóttir, skólastjóri Tónlistarskóla Árnesinga, sem segir að skólinn hafi verið “iðandi af lífi” allan tímann frá því að Kórónaveiran kom upp og starfsfólk komi reynslunni ríkari út úr þessum aðstæðum og starfsfólk skólans hafi staðist þrekraunina með mikilli prýði.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira