Reynir Trausta og Trausti festa kaup á Mannlífi Eiður Þór Árnason skrifar 10. febrúar 2021 18:11 Reynir Traustason á nú 75 prósent hlut í Mannlífi. Vísir/Vilhelm Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs, og Trausti Hafsteinsson fréttastjóri hafa keypt vörumerkið Mannlíf og lénið mannlif.is af Birtingi útgáfufélagi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reyni en auk þeirra tveggja starfa Kristjón Kormákur Guðjónsson og Hjálmar Friðriksson á fréttastofu miðilsins. Reynir segir ánægjulegt að fá tækifæri til að leiða Mannlíf áfram og nú sem eigandi. „Við höfum verið í mikilli sókn undanfarin misseri. Af lestrarmælingum má ætla að lestur Mannlífs sé í dag talsvert meiri en samanlagður lestur þeirra þriggja netmiðla sem við bárum okkur saman við þegar ég hóf störf sem ritstjóri Mannlífs,“ segir hann í tilkynningu. Sast í ritstjórastól á síðasta ári Að sögn Reynis fara kaup hans og Trausta í gegnum einkahlutafélagið Sólartún ehf, sem er að 75% hluta í eigu Reynis og 25% hluta í eigu Trausta. Birtingur útgáfufélag, er í eigu Goðdala sem er 100% í eigu Sigríðar Dagnýjar Sigurbjörnsdóttur, og gefur út tímaritin Gestgjafann, Hús og híbýli og Vikuna. Að sögn Reynis mun Mannlíf halda áfram samstarfi við miðla Birtings. Greint var frá því í júní á síðasta ári að Sigríður hafi keypt allt hlutafé í Birtingi af Fjárfestingarfélaginu Dalurinn ehf sem er skráð á Halldór Kristmannsson, framkvæmdastjóra Alvogen, og náinn samstarfsmann Róberts Wessmanns. Á sama tíma var tilkynnt að efnt yrði til samstarfssamnings um rekstur vefsvæðis sem yrði í umsjón og eigu Halldórs og myndi greiða fyrir birtingu á ritstjórnarefni framleiddu fyrir miðla Birtings. Halldór er skráður forsvarsmaður Man.is hjá Fjölmiðlanefnd en vefurinn hýsti um tíma efni Mannlífs og annað efni Birtíngs. Man.is vísar nú aftur á mannlif.is. Reynir var tók við sem ritstjóri Mannlífs í mars 2020 en og hafði þá einnig yfirumsjón með útgáfu vikublaðs undir sama nafni. Útgáfa fríblaðsins hefur síðan þá verið sett á ís. Reynir er einn stofnenda Stundarinnar og á 12,2 prósenta hlut í miðlinum ásamt Halldóru Jónsdóttur, fyrrverandi eiginkonu sinni. Fréttin hefur verið uppfærð. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Roald lætur af störfum hjá Birtingi Roald Viðar Eyvindsson heftur sagt skilið við Birting útgáfufélag en þar hefur hann starfað frá árinu 2017. 26. janúar 2021 10:35 Fjórtán starfsmönnum Birtíngs sagt upp Fjórtán starfsmönnum útgáfufélagsins Birtíngs hefur verið sagt upp störfum í skipulagsbreytingum og hagræðingu á rekstri útgáfufélagsins í dag. 28. maí 2020 23:20 Framkvæmdastjórinn eignast Birtíng 30. júní 2020 22:28 Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reyni en auk þeirra tveggja starfa Kristjón Kormákur Guðjónsson og Hjálmar Friðriksson á fréttastofu miðilsins. Reynir segir ánægjulegt að fá tækifæri til að leiða Mannlíf áfram og nú sem eigandi. „Við höfum verið í mikilli sókn undanfarin misseri. Af lestrarmælingum má ætla að lestur Mannlífs sé í dag talsvert meiri en samanlagður lestur þeirra þriggja netmiðla sem við bárum okkur saman við þegar ég hóf störf sem ritstjóri Mannlífs,“ segir hann í tilkynningu. Sast í ritstjórastól á síðasta ári Að sögn Reynis fara kaup hans og Trausta í gegnum einkahlutafélagið Sólartún ehf, sem er að 75% hluta í eigu Reynis og 25% hluta í eigu Trausta. Birtingur útgáfufélag, er í eigu Goðdala sem er 100% í eigu Sigríðar Dagnýjar Sigurbjörnsdóttur, og gefur út tímaritin Gestgjafann, Hús og híbýli og Vikuna. Að sögn Reynis mun Mannlíf halda áfram samstarfi við miðla Birtings. Greint var frá því í júní á síðasta ári að Sigríður hafi keypt allt hlutafé í Birtingi af Fjárfestingarfélaginu Dalurinn ehf sem er skráð á Halldór Kristmannsson, framkvæmdastjóra Alvogen, og náinn samstarfsmann Róberts Wessmanns. Á sama tíma var tilkynnt að efnt yrði til samstarfssamnings um rekstur vefsvæðis sem yrði í umsjón og eigu Halldórs og myndi greiða fyrir birtingu á ritstjórnarefni framleiddu fyrir miðla Birtings. Halldór er skráður forsvarsmaður Man.is hjá Fjölmiðlanefnd en vefurinn hýsti um tíma efni Mannlífs og annað efni Birtíngs. Man.is vísar nú aftur á mannlif.is. Reynir var tók við sem ritstjóri Mannlífs í mars 2020 en og hafði þá einnig yfirumsjón með útgáfu vikublaðs undir sama nafni. Útgáfa fríblaðsins hefur síðan þá verið sett á ís. Reynir er einn stofnenda Stundarinnar og á 12,2 prósenta hlut í miðlinum ásamt Halldóru Jónsdóttur, fyrrverandi eiginkonu sinni. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Roald lætur af störfum hjá Birtingi Roald Viðar Eyvindsson heftur sagt skilið við Birting útgáfufélag en þar hefur hann starfað frá árinu 2017. 26. janúar 2021 10:35 Fjórtán starfsmönnum Birtíngs sagt upp Fjórtán starfsmönnum útgáfufélagsins Birtíngs hefur verið sagt upp störfum í skipulagsbreytingum og hagræðingu á rekstri útgáfufélagsins í dag. 28. maí 2020 23:20 Framkvæmdastjórinn eignast Birtíng 30. júní 2020 22:28 Mest lesið Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Viðskipti erlent Hótel Selfoss verður Marriott hótel Viðskipti innlent Engin hópuppsögn í desember Viðskipti innlent Mælir ekki með „TikTok-sparnaðarleiðunum“ Neytendur Olíufélögin hafi hætt við að elta Costco Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Viðskipti innlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf Eigendum fjölgar hjá LOGOS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Sjá meira
Roald lætur af störfum hjá Birtingi Roald Viðar Eyvindsson heftur sagt skilið við Birting útgáfufélag en þar hefur hann starfað frá árinu 2017. 26. janúar 2021 10:35
Fjórtán starfsmönnum Birtíngs sagt upp Fjórtán starfsmönnum útgáfufélagsins Birtíngs hefur verið sagt upp störfum í skipulagsbreytingum og hagræðingu á rekstri útgáfufélagsins í dag. 28. maí 2020 23:20