Einar tekur við sem framkvæmdastjóri og nýir eigendur bætast við Atli Ísleifsson skrifar 9. febrúar 2021 10:55 Einar Þór Bjarnason, Guðmundur Arnar Þórðarson, Guðni B. Guðnason og Thelma Kristín Kvaran. Aðsendar Guðmundur Arnar Þórðarson, Guðni B. Guðnason og Thelma Kristín Kvaran hafa gengið inn í eigendahóp ráðgjafafyrirtækisins Intellecta. Samhliða breytingunum hefur Einar Þór Bjarnason tekið vuð stöðu framkvæmdastjóra af Þórði S. Óskarssyni, stofnanda Intellecta. Þetta kemur fram í tilkynningu, en þar segir að Þórður muni áfram sinna ráðgjafaverkefnum á sviði ráðninga og stjórnunar. Einar Þór hefur starfað með Þórði í ráðgjöf síðan 2001 og verið einn af eigendum félagsins. Einar Þór var áður ráðgjafi hjá Accenture og Adcore Strategy. Þeir Guðmundur og Guðni eiga að baki langan feril innan upplýsingatækniráðgjafar. Guðmundur Arnar var ráðgjafi hjá Origo, vörustjóri hjá RB og sviðsstjóri viðskiptaþróunar og ráðgjafar hjá Þekkingu áður en hann hóf störf hjá Intellecta fyrir rúmu ári. Guðmundur Arnar hefur m.a. veitt ráðgjöf og stýrt flókum verkefnum á sviði stafrænna umbreytinga og stefnumótunar og hefur verið leiðandi í ráðgjöf á því sviði. Guðni var einn stofnenda ANZA, sem var brautryðjandi í útvistun á rekstri upplýsingatækni, yfirmaður upplýsingatækni hjá Landsbankanum og ráðgjafi og eigandi hjá Deloitte. Guðni vinnur með fyrirtækjum og stofnunum við að móta nýtt stjórnskipulag í upplýsingatækni og stýrir ráðgjöf og innleiðingu á sjálfvirkni með róbótavæðingu (robotics). Thelma Kristín hefur starfað hjá Intellecta um nokkurra ára skeið, sem stjórnendaráðgjafi og sérfræðingur í ráðningum. Hún vinnur með stjórnum, stjórnendum og hæfnisnefndum að ráðningum lykilstjórnenda og sérfræðinga, en auk þess er hún helsti sérfræðingur Intellecta í opinberum ráðningum. Áður en hún hóf störf hjá Intellecta starfaði hún sem rekstrarstjóri hjá Hreyfingu og hópstjóri hjá Arion banka,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu, en þar segir að Þórður muni áfram sinna ráðgjafaverkefnum á sviði ráðninga og stjórnunar. Einar Þór hefur starfað með Þórði í ráðgjöf síðan 2001 og verið einn af eigendum félagsins. Einar Þór var áður ráðgjafi hjá Accenture og Adcore Strategy. Þeir Guðmundur og Guðni eiga að baki langan feril innan upplýsingatækniráðgjafar. Guðmundur Arnar var ráðgjafi hjá Origo, vörustjóri hjá RB og sviðsstjóri viðskiptaþróunar og ráðgjafar hjá Þekkingu áður en hann hóf störf hjá Intellecta fyrir rúmu ári. Guðmundur Arnar hefur m.a. veitt ráðgjöf og stýrt flókum verkefnum á sviði stafrænna umbreytinga og stefnumótunar og hefur verið leiðandi í ráðgjöf á því sviði. Guðni var einn stofnenda ANZA, sem var brautryðjandi í útvistun á rekstri upplýsingatækni, yfirmaður upplýsingatækni hjá Landsbankanum og ráðgjafi og eigandi hjá Deloitte. Guðni vinnur með fyrirtækjum og stofnunum við að móta nýtt stjórnskipulag í upplýsingatækni og stýrir ráðgjöf og innleiðingu á sjálfvirkni með róbótavæðingu (robotics). Thelma Kristín hefur starfað hjá Intellecta um nokkurra ára skeið, sem stjórnendaráðgjafi og sérfræðingur í ráðningum. Hún vinnur með stjórnum, stjórnendum og hæfnisnefndum að ráðningum lykilstjórnenda og sérfræðinga, en auk þess er hún helsti sérfræðingur Intellecta í opinberum ráðningum. Áður en hún hóf störf hjá Intellecta starfaði hún sem rekstrarstjóri hjá Hreyfingu og hópstjóri hjá Arion banka,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Mest lesið Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Sjá meira