Kóngalæti í Staples Center hjá sjóðheitu Sacramento liði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2021 07:30 De'Aaron Fox skorar hér hjá Los Angeles Clippers en miðherjinn Ivica Zubac er til varnar. AP/Mark J. Terrill Sacramento Kings er eitt heitasta lið NBA deildarinnar í körfubolta þessa dagana eftir sigur á Denver Nuggets og Los Angeles Clippers á innan við sólarhring um helgina. De'Aaron Fox var frábær þegar Sacramento Kings vann 113-110 útisigur á Los Angeles Clippers. Kings liðið vann þarna sinn fjórða leik í röð en síðustu sigrarnir hafa komið á móti öflugum liðum eins og Boston Celtics, Denver Nuggets og Clippers. Sacramento Kings hefur nú unnið sjö af átta leikjum sínum síðan að að liðið tapaði með nítján stigum á móti Clippers 20. janúar síðastliðinn. @swipathefox goes for 36 PTS, 7 AST, lifting the @SacramentoKings to their 4th win in a row! #SacramentoProud pic.twitter.com/NUAvRriYFh— NBA (@NBA) February 7, 2021 De'Aaron Fox var með 36 stig og 7 stoðsendingar í leiknum en Buddy Hield skoraði 22 stig og nýliðinn Tyrese Haliburton kom með 13 stig og 6 stoðsendingar inn af bekknum. Lou Williams skoraði 23 stig fyrir Clippers og Kawhi Leonard var með 20 stig og 10 fráköst en liðið var án Paul George í þessum leik sem er meiddur. @spidadmitchell's near triple-double propels the @utahjazz to their 15th win in the last 16 games! #TakeNote 27 PTS | 9 REB | 11 AST pic.twitter.com/bFSdieCKBd— NBA (@NBA) February 7, 2021 Donovan Mitchell vantaði bara eitt frákast í þrennuna þegar Utah Jazz vann 103-95 sigur á Indiana Pacers. Mitchell endaði með 27 stig, 11 stoðsendingar og 9 fráköst en þetta var fimmtándi sigur Jazz liðsins í síðustu sextán leikjum. Booker & Bridges fuel PHX! @DevinBook: 18 PTS, 7 REB, 11 AST@mikal_bridges: 19 PTS, 9 REB pic.twitter.com/na7QzeW2Qm— NBA (@NBA) February 7, 2021 Phoenix Suns er annað lið sem hefur verið að koma á óvart en liðið vann 100-91 sigur á Boston Celtics. Þetta var fimmti sigur liðsins í síðustu sex leikjum. Mikal Bridges var stigahæstur í jöfnu Suns liði með 19 stig, Devin Booker var með 18 stig og 11 stoðsendingar, Cam Johnson kom með 17 stig af bekknum og Deandre Ayton skoraði 16 stig og tók 11 fráköst. Jayson Tatum var atkvæðamestur hjá Boston með 23 stig og 7 stoðsendingar. Bam Adebayo var með 24 stig og 11 fráköst og Jimmy Butler var einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu (17 stig, 19 fráköst og 9 stoðsendingar) þegar Miami Heat vann 109-103 sigur á New York Knicks í Madison Square Garden í New York. Jimmy B up top for the Bam slam in #PhantomCam!@MiamiHEAT 72@nyknicks 69 : https://t.co/QYhIeWqSiu pic.twitter.com/NxNdloZrxh— NBA (@NBA) February 7, 2021 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Sacramento Kings 110-113 Phoenix Suns - Boston Celtics 100-91 New York Knicks - Miami Heat 103-109 Indiana Pacers - Utah Jazz 95-103 Charlotte Hornets - Washington Wizards 119-97 NBA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
De'Aaron Fox var frábær þegar Sacramento Kings vann 113-110 útisigur á Los Angeles Clippers. Kings liðið vann þarna sinn fjórða leik í röð en síðustu sigrarnir hafa komið á móti öflugum liðum eins og Boston Celtics, Denver Nuggets og Clippers. Sacramento Kings hefur nú unnið sjö af átta leikjum sínum síðan að að liðið tapaði með nítján stigum á móti Clippers 20. janúar síðastliðinn. @swipathefox goes for 36 PTS, 7 AST, lifting the @SacramentoKings to their 4th win in a row! #SacramentoProud pic.twitter.com/NUAvRriYFh— NBA (@NBA) February 7, 2021 De'Aaron Fox var með 36 stig og 7 stoðsendingar í leiknum en Buddy Hield skoraði 22 stig og nýliðinn Tyrese Haliburton kom með 13 stig og 6 stoðsendingar inn af bekknum. Lou Williams skoraði 23 stig fyrir Clippers og Kawhi Leonard var með 20 stig og 10 fráköst en liðið var án Paul George í þessum leik sem er meiddur. @spidadmitchell's near triple-double propels the @utahjazz to their 15th win in the last 16 games! #TakeNote 27 PTS | 9 REB | 11 AST pic.twitter.com/bFSdieCKBd— NBA (@NBA) February 7, 2021 Donovan Mitchell vantaði bara eitt frákast í þrennuna þegar Utah Jazz vann 103-95 sigur á Indiana Pacers. Mitchell endaði með 27 stig, 11 stoðsendingar og 9 fráköst en þetta var fimmtándi sigur Jazz liðsins í síðustu sextán leikjum. Booker & Bridges fuel PHX! @DevinBook: 18 PTS, 7 REB, 11 AST@mikal_bridges: 19 PTS, 9 REB pic.twitter.com/na7QzeW2Qm— NBA (@NBA) February 7, 2021 Phoenix Suns er annað lið sem hefur verið að koma á óvart en liðið vann 100-91 sigur á Boston Celtics. Þetta var fimmti sigur liðsins í síðustu sex leikjum. Mikal Bridges var stigahæstur í jöfnu Suns liði með 19 stig, Devin Booker var með 18 stig og 11 stoðsendingar, Cam Johnson kom með 17 stig af bekknum og Deandre Ayton skoraði 16 stig og tók 11 fráköst. Jayson Tatum var atkvæðamestur hjá Boston með 23 stig og 7 stoðsendingar. Bam Adebayo var með 24 stig og 11 fráköst og Jimmy Butler var einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu (17 stig, 19 fráköst og 9 stoðsendingar) þegar Miami Heat vann 109-103 sigur á New York Knicks í Madison Square Garden í New York. Jimmy B up top for the Bam slam in #PhantomCam!@MiamiHEAT 72@nyknicks 69 : https://t.co/QYhIeWqSiu pic.twitter.com/NxNdloZrxh— NBA (@NBA) February 7, 2021 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Sacramento Kings 110-113 Phoenix Suns - Boston Celtics 100-91 New York Knicks - Miami Heat 103-109 Indiana Pacers - Utah Jazz 95-103 Charlotte Hornets - Washington Wizards 119-97
Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Clippers - Sacramento Kings 110-113 Phoenix Suns - Boston Celtics 100-91 New York Knicks - Miami Heat 103-109 Indiana Pacers - Utah Jazz 95-103 Charlotte Hornets - Washington Wizards 119-97
NBA Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira