NBA dagsins: Bestu tilþrifin skiluðu sigri og Finninn á flugi Sindri Sverrisson skrifar 2. febrúar 2021 14:31 Devin Booker, Deandre Ayton og Chris Paul fagna eftir sigurkörfu Bookers gegn Dallas Mavericks. Getty/Ronald Martinez Þriggja stiga sigurkarfa Devins Booker er sú besta í topp 10 tilþrifunum í NBA dagsins hér á Vísi. Booker tryggði með henni Phoenix Suns 109-108 sigur gegn Luka Doncic og félögum í Dallas Mavericks. Leikmenn Dallas áttu enn eina villu til að gefa en sváfu á verðinum og Booker náði að skora þrist þegar aðeins ein og hálf sekúnda var eftir. Phoenix hafði verið ellefu stigum undir tæpum fimm mínútum áður. Doncic reyndi að bjarga Dallas en lokaskot hans geigaði og þar með hefur Dallas tapað níu af síðustu ellefu leikjum sínum. Það borgaði sig hjá Monty Williams, þjálfara Suns, að láta Booker spila mikið þrátt fyrir að hafa verið frá keppni síðustu tíu daga vegna minni háttar tognunar í læri. Markkanen með sex þrista Lauri Markkanen átti stórleik fyrir Chicago Bulls í 110-102 sigri gegn New York Knicks. Finninn skoraði 30 stig en þar af voru sex þriggja stiga körfur. Þetta var aðeins þriðji heimasigur Chicago í níu leikjum á tímabilinu. Svipmyndir úr leikjunum tveimur, og sigri LA Lakers gegn Atlanta Hawks, má sjá hér að neðan. Í lok klippunnar eru svo að vanda tíu bestu tilþrif næturinnar, úr þeim níu leikjum sem fram fóru. Klippa: NBA dagsins 2. febrúar Úrslit næturinnar: Atlanta 99-107 LA Lakers Miami 121-129 Charlotte Cleveland 100-98 Minnesota Chicago 110-102 New York Milwaukee 134-106 Portland New Orleans 109-118 Sacramento Oklahoma 106-136 Houston Dallas 108-109 Phoenix San Antonio 102-133 Memphis NBA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Handbolti Bjarni: Gary Martin er ekki að fara neitt Íslenski boltinn Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Golf Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Handbolti Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Leikmenn Dallas áttu enn eina villu til að gefa en sváfu á verðinum og Booker náði að skora þrist þegar aðeins ein og hálf sekúnda var eftir. Phoenix hafði verið ellefu stigum undir tæpum fimm mínútum áður. Doncic reyndi að bjarga Dallas en lokaskot hans geigaði og þar með hefur Dallas tapað níu af síðustu ellefu leikjum sínum. Það borgaði sig hjá Monty Williams, þjálfara Suns, að láta Booker spila mikið þrátt fyrir að hafa verið frá keppni síðustu tíu daga vegna minni háttar tognunar í læri. Markkanen með sex þrista Lauri Markkanen átti stórleik fyrir Chicago Bulls í 110-102 sigri gegn New York Knicks. Finninn skoraði 30 stig en þar af voru sex þriggja stiga körfur. Þetta var aðeins þriðji heimasigur Chicago í níu leikjum á tímabilinu. Svipmyndir úr leikjunum tveimur, og sigri LA Lakers gegn Atlanta Hawks, má sjá hér að neðan. Í lok klippunnar eru svo að vanda tíu bestu tilþrif næturinnar, úr þeim níu leikjum sem fram fóru. Klippa: NBA dagsins 2. febrúar Úrslit næturinnar: Atlanta 99-107 LA Lakers Miami 121-129 Charlotte Cleveland 100-98 Minnesota Chicago 110-102 New York Milwaukee 134-106 Portland New Orleans 109-118 Sacramento Oklahoma 106-136 Houston Dallas 108-109 Phoenix San Antonio 102-133 Memphis
Atlanta 99-107 LA Lakers Miami 121-129 Charlotte Cleveland 100-98 Minnesota Chicago 110-102 New York Milwaukee 134-106 Portland New Orleans 109-118 Sacramento Oklahoma 106-136 Houston Dallas 108-109 Phoenix San Antonio 102-133 Memphis
NBA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Seinni bylgjan: Brottvísunin á varamannabekk Aftureldingar „hálfgert hneyksli“ Handbolti Bjarni: Gary Martin er ekki að fara neitt Íslenski boltinn Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti Golf Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-21 | Hafnfirðingar héldu toppsætinu Handbolti Umfjöllun: Ísland - Færeyjar 8-0 | Ferðalagið til Frakklands byrjar vel Fótbolti Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti