NBA dagsins: Spennutryllir í stórleiknum og ótrúleg afgreiðsla Lillard Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2021 15:38 LeBron James leikur listir sínar í nótt. Maddie Meyer/Getty Images Það var mikil dramatík í stórleik næturinnar í NBA körfuboltanum er LA Lakers og Boston mættust í Garðinum. Lakers hafði að endingu betur, 96-95, eftir góðan fjórða leikhluta. Lakers byrjaði betur og leiddi í hálfleik en frábær þriðji leikhluti kom Boston yfir og gott betur en það. Lakers var sex stigum yfir er rúmlega níutíu sekúndur voru eftir en Boston skoraði sex síðustu stigin. Lokatölur 96-95. Anthony Davis skoraði 27 stig, tók fjórtán fráköst og gaf tvær stoðsendingar. LeBron James kom næstur með 21 stig. Hann tók að auki sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar. With this victory, @KingJames passes Lakers great Derek Fisher for 8th on the NBA's all-time wins list. #NBAAllStar pic.twitter.com/ZHg66GaFEJ— Los Angeles Lakers (@Lakers) January 31, 2021 Jayson Tatum var magnaður í liði Boston. Hann gerði þrjátíu stig, tók níu fráköst og þrjár stoðsendingar. Jaylen Brown bætti við 28 stigum. Damian Lillard gerði 44 stig og gaf níu stoðsendingar er Portland vann eins stigs sigur á Chicago, 123-122. Lillard tryggði Portland sigurinn með tveimur þriggja stiga skotum á síðustu átta sekúndunum. Steph Curry gerði 28 stig er Golden State skoraði 118 stig í sigri á Detroit. Það helsta úr þeim leik ásamt sigri Lakers og Portland og topp tíu tilþrifin má sjá í NBA dagsins. Klippa: NBA dagsins - 31. janúar Öll úrslit næturinnar: Houston - New Orleans 126-112 Portland - Chicago 123-122 Sacramento - Miami 104-105 Milwaukee - Charlotte 114-126 LA Lakers - Boston 96-95 Memphis - San Antonio 129-112 Phoenix - Dallas 111-105 Detroit - Golden State 91-118 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Íslenski boltinn England með sigur á Skotlandi í fyrsta leik Fótbolti Björgvini Páli og Aroni Rafni skipt út Handbolti Brosandi Öskubuskan vann óvæntan sigur á Opna breska Golf Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn Van Gerwen örugglega áfram Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Lakers byrjaði betur og leiddi í hálfleik en frábær þriðji leikhluti kom Boston yfir og gott betur en það. Lakers var sex stigum yfir er rúmlega níutíu sekúndur voru eftir en Boston skoraði sex síðustu stigin. Lokatölur 96-95. Anthony Davis skoraði 27 stig, tók fjórtán fráköst og gaf tvær stoðsendingar. LeBron James kom næstur með 21 stig. Hann tók að auki sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar. With this victory, @KingJames passes Lakers great Derek Fisher for 8th on the NBA's all-time wins list. #NBAAllStar pic.twitter.com/ZHg66GaFEJ— Los Angeles Lakers (@Lakers) January 31, 2021 Jayson Tatum var magnaður í liði Boston. Hann gerði þrjátíu stig, tók níu fráköst og þrjár stoðsendingar. Jaylen Brown bætti við 28 stigum. Damian Lillard gerði 44 stig og gaf níu stoðsendingar er Portland vann eins stigs sigur á Chicago, 123-122. Lillard tryggði Portland sigurinn með tveimur þriggja stiga skotum á síðustu átta sekúndunum. Steph Curry gerði 28 stig er Golden State skoraði 118 stig í sigri á Detroit. Það helsta úr þeim leik ásamt sigri Lakers og Portland og topp tíu tilþrifin má sjá í NBA dagsins. Klippa: NBA dagsins - 31. janúar Öll úrslit næturinnar: Houston - New Orleans 126-112 Portland - Chicago 123-122 Sacramento - Miami 104-105 Milwaukee - Charlotte 114-126 LA Lakers - Boston 96-95 Memphis - San Antonio 129-112 Phoenix - Dallas 111-105 Detroit - Golden State 91-118 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Íslenski boltinn England með sigur á Skotlandi í fyrsta leik Fótbolti Björgvini Páli og Aroni Rafni skipt út Handbolti Brosandi Öskubuskan vann óvæntan sigur á Opna breska Golf Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn Van Gerwen örugglega áfram Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn