Liverpool sagt hafa áhuga á Mustafi Anton Ingi Leifsson skrifar 30. janúar 2021 12:31 Shkodran Mustafi á æfingu Arsenal á dögunum. Stuart MacFarlane/Getty Liverpool íhugar, samkvæmt The Telegraph, að sækja varnarmanninn Shkodran Mustafi frá Arsenal. Mustafi hefur mest setið á bekknum hjá Arsenal að undanförnu en Liverpool sárvantar varnarmann. Liverpool hefur lent í miklum vandræðum hvað varðar meiðsli hjá miðvörðum félagsins og nú síðast meiddust þeir Fabinho og Joel Matip í 3-1 sigrinum á Tottenham fyrir helgi. Var það fyrsti sigur Liverpool á nýju ári. Ensku meistararnir hafa verið orðaðir við Sven Botman hjá Lille og Dayot Upamecano hjá Leipzig en hvorugt félagið vill selja í janúar svo Liverpool hefur þurft að horfa annað. Og nú segir Telegraph að þeir horfi til Arsenal. Liverpool facing 72-hour dash to find new central defender before transfer deadline - @_ChrisBascombe reports and @jj_bull suggests some names #LFC https://t.co/X2VQjtuLMg— Telegraph Football (@TeleFootball) January 29, 2021 Hinn 28 ára varnarmaður Shkodran Mustafi er einn af möguleikunum en Liverpool fylgist vel með stöðu hans. Hann hefur ekki byrjað einn leik í ensku úrvalsdeildinni og á einungis hálft ár eftir af samningi sínum. Einnig fara sögusagnir af því að Mustafi og Arsenal muni komast að samkomulagi um að rifta samningnum nú um helgina svo Mustafi gæti skipt frítt til Liverpool. Síðasti varnarmaðurinn sem var orðaður við Liverpool var Aaron Long, varnarmaður New York Red Bulls í MLS-deildinni, en það yrði þá lánssamningur fyrir þann 28 ára varnarmann. Mustafi hefur verið hjá Arsenal síðan 2016 og hann hefur spilað 151 leiki fyrir félagið. Í desember sagði umboðsmaður hans að hann ræddi við Barcelona varðandi Mustafi. Enski boltinn Mest lesið Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Sjá meira
Liverpool hefur lent í miklum vandræðum hvað varðar meiðsli hjá miðvörðum félagsins og nú síðast meiddust þeir Fabinho og Joel Matip í 3-1 sigrinum á Tottenham fyrir helgi. Var það fyrsti sigur Liverpool á nýju ári. Ensku meistararnir hafa verið orðaðir við Sven Botman hjá Lille og Dayot Upamecano hjá Leipzig en hvorugt félagið vill selja í janúar svo Liverpool hefur þurft að horfa annað. Og nú segir Telegraph að þeir horfi til Arsenal. Liverpool facing 72-hour dash to find new central defender before transfer deadline - @_ChrisBascombe reports and @jj_bull suggests some names #LFC https://t.co/X2VQjtuLMg— Telegraph Football (@TeleFootball) January 29, 2021 Hinn 28 ára varnarmaður Shkodran Mustafi er einn af möguleikunum en Liverpool fylgist vel með stöðu hans. Hann hefur ekki byrjað einn leik í ensku úrvalsdeildinni og á einungis hálft ár eftir af samningi sínum. Einnig fara sögusagnir af því að Mustafi og Arsenal muni komast að samkomulagi um að rifta samningnum nú um helgina svo Mustafi gæti skipt frítt til Liverpool. Síðasti varnarmaðurinn sem var orðaður við Liverpool var Aaron Long, varnarmaður New York Red Bulls í MLS-deildinni, en það yrði þá lánssamningur fyrir þann 28 ára varnarmann. Mustafi hefur verið hjá Arsenal síðan 2016 og hann hefur spilað 151 leiki fyrir félagið. Í desember sagði umboðsmaður hans að hann ræddi við Barcelona varðandi Mustafi.
Enski boltinn Mest lesið Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Íslenski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Fótbolti Fleiri fréttir Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Sjá meira