Portúgal stærsta hindrunin fyrir næstu kynslóð Sindri Sverrisson skrifar 28. janúar 2021 12:05 U21-landslið Íslands komst áfram úr síðustu undankeppni og leikur því í lokakeppninni sem hefst í lok mars. Getty/Harry Murphy Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla mætir meðal annars Portúgal í næstu undankeppni liðsins, fyrir Evrópumótið sem fram fer árið 2023. Ísland dróst í dag í D-riðil með Portúgal, Grikklandi, Hvíta-Rússlandi, Kýpur og Liechtenstein. Ísland var í þriðja styrkleikaflokki fyrir dráttinn, fyrir neðan Portúgal og Grikkland. Þetta verður fyrsta undankeppni U21-landsliðsins undir stjórn Davíðs Snorra Jónassonar sem tilkynntur var sem nýr þjálfari liðsins í síðustu viku. Undankeppnin fer fram frá mars á þessu ári og fram til júní á næsta ári. Lokakeppnin er í Georgíu og Rúmeníu sumarið 2023. Sigurvegarar undanriðlanna og eitt lið úr 2. sæti komast beint í lokakeppnina, en hin átta liðin sem verða í 2. sæti fara í umspil um fjögur laus sæti. Lokakeppni fyrra U21-liðsins framundan Ísland komst áfram úr síðustu undankeppni EM og leikur því í lokakeppninni í annað sinn í sögu U21-landsliðs karla. Fyrra skiptið var á EM 2011. Lokakeppnin í ár er í tveimur hlutum og er fyrri hlutinn í lok mars. Davíð Snorri stýrir liðinu í lokakeppninni en hann tók við af Arnari Þór Viðarssyni á dögunum, eftir að hafa áður stýrt U19-landsliðinu. Ísland er í riðli með Rússlandi, Danmörku og Frakklandi í lokakeppninni og leikur alla sína leiki í Györ í Ungverjalandi. Tvö efstu liðin komast áfram í 8-liða úrslitin sem fara ekki fram fyrr en 31. maí, þegar seinni hluti lokakeppninnar fer fram. EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir „Mjög stoltur að KSÍ hafi leitað til mín“ Davíð Snorri Jónasson er nýr þjálfari U21 landslið Íslands í knattspyrnu. Hann er mjög spenntur fyrir komandi verkefni og stoltur af því að KSÍ hafi leitað til hans. 22. janúar 2021 20:31 KSÍ staðfestir Davíð Snorra sem nýjan þjálfara U21 landslið Íslands Knattspyrnusamband Íslands staðfesti nú rétt í þessu að Davíð Snorri Jónasson væri nýr þjálfari U21 landsliðs Íslands. Hann tekur við af Arnari Þór Viðarssyni sem tók við A-landsliði Íslands nýverið. 21. janúar 2021 19:00 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Sjá meira
Ísland dróst í dag í D-riðil með Portúgal, Grikklandi, Hvíta-Rússlandi, Kýpur og Liechtenstein. Ísland var í þriðja styrkleikaflokki fyrir dráttinn, fyrir neðan Portúgal og Grikkland. Þetta verður fyrsta undankeppni U21-landsliðsins undir stjórn Davíðs Snorra Jónassonar sem tilkynntur var sem nýr þjálfari liðsins í síðustu viku. Undankeppnin fer fram frá mars á þessu ári og fram til júní á næsta ári. Lokakeppnin er í Georgíu og Rúmeníu sumarið 2023. Sigurvegarar undanriðlanna og eitt lið úr 2. sæti komast beint í lokakeppnina, en hin átta liðin sem verða í 2. sæti fara í umspil um fjögur laus sæti. Lokakeppni fyrra U21-liðsins framundan Ísland komst áfram úr síðustu undankeppni EM og leikur því í lokakeppninni í annað sinn í sögu U21-landsliðs karla. Fyrra skiptið var á EM 2011. Lokakeppnin í ár er í tveimur hlutum og er fyrri hlutinn í lok mars. Davíð Snorri stýrir liðinu í lokakeppninni en hann tók við af Arnari Þór Viðarssyni á dögunum, eftir að hafa áður stýrt U19-landsliðinu. Ísland er í riðli með Rússlandi, Danmörku og Frakklandi í lokakeppninni og leikur alla sína leiki í Györ í Ungverjalandi. Tvö efstu liðin komast áfram í 8-liða úrslitin sem fara ekki fram fyrr en 31. maí, þegar seinni hluti lokakeppninnar fer fram.
EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir „Mjög stoltur að KSÍ hafi leitað til mín“ Davíð Snorri Jónasson er nýr þjálfari U21 landslið Íslands í knattspyrnu. Hann er mjög spenntur fyrir komandi verkefni og stoltur af því að KSÍ hafi leitað til hans. 22. janúar 2021 20:31 KSÍ staðfestir Davíð Snorra sem nýjan þjálfara U21 landslið Íslands Knattspyrnusamband Íslands staðfesti nú rétt í þessu að Davíð Snorri Jónasson væri nýr þjálfari U21 landsliðs Íslands. Hann tekur við af Arnari Þór Viðarssyni sem tók við A-landsliði Íslands nýverið. 21. janúar 2021 19:00 Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Sjá meira
„Mjög stoltur að KSÍ hafi leitað til mín“ Davíð Snorri Jónasson er nýr þjálfari U21 landslið Íslands í knattspyrnu. Hann er mjög spenntur fyrir komandi verkefni og stoltur af því að KSÍ hafi leitað til hans. 22. janúar 2021 20:31
KSÍ staðfestir Davíð Snorra sem nýjan þjálfara U21 landslið Íslands Knattspyrnusamband Íslands staðfesti nú rétt í þessu að Davíð Snorri Jónasson væri nýr þjálfari U21 landsliðs Íslands. Hann tekur við af Arnari Þór Viðarssyni sem tók við A-landsliði Íslands nýverið. 21. janúar 2021 19:00