NBA: Utah með áttunda sigurinn í röð og þríeykið í Nets aftur á sigurbraut Ísak Hallmundarson skrifar 24. janúar 2021 09:32 Kevin Durant, James Harden og Kyrie Irving. getty/ Jason Miller Það fóru sjö leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Utah Jazz vann 127-108 sigur á Golden State, Donovan Mitchell var stigahæstur í liði Utah en alls voru sex leikmenn Utah með tíu stig eða meira. Steph Curry átti fínan leik fyrir Golden State, skoraði 24 stig, tók sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar. 👌 STEPH PASSES REGGIE! 👌With 5 3PM tonight, @StephenCurry30 (24 PTS) moved to 2nd all-time in threes made. pic.twitter.com/X4JCk1CNeH— NBA (@NBA) January 24, 2021 LA Lakers unnu Chicago sannfærandi, 101-90, þar sem Anthony Davis skoraði 37 stig. LeBron James skoraði 17 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Season-high 37 for @AntDavis23 on 14-21 shooting to lift the @Lakers to an NBA-best 13-4! pic.twitter.com/sbt0HDyahr— NBA (@NBA) January 24, 2021 Stjörnum prýtt lið Brooklyn Nets vann 128-124 sigur á Miami Heat. Kevin Durant var fremstur í flokki hjá Nets með 31 stig, Kyrie Irving skoraði 28 stig og Joe Harris setti niður sjö þriggja stiga skot og skoraði 23 stig. James Harden var rólegur í stigaskoruninni með 12 stig en gaf ellefu stoðsendingar. Bam Adebayo átti frábæran leik fyrir Miami og skoraði 41 stig. 😤 KD gets it done in BK 😤@KDTrey5 (31 PTS in the Nets W) has dropped 30+ PTS in his last 4 games. pic.twitter.com/ZdZX6SAwoT— NBA (@NBA) January 24, 2021 Öll úrslit næturinnar: Detroit 110-114 Philadelphia Brooklyn 128-124 Miami Minnesota 120-110 New Orleans Utah 127-108 Golden State Chicago 90-101 LA Lakers Dallas 108-133 Houston Phoenix 112-120 Denver NBA Mest lesið Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ „Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Sjá meira
Utah Jazz vann 127-108 sigur á Golden State, Donovan Mitchell var stigahæstur í liði Utah en alls voru sex leikmenn Utah með tíu stig eða meira. Steph Curry átti fínan leik fyrir Golden State, skoraði 24 stig, tók sjö fráköst og gaf sjö stoðsendingar. 👌 STEPH PASSES REGGIE! 👌With 5 3PM tonight, @StephenCurry30 (24 PTS) moved to 2nd all-time in threes made. pic.twitter.com/X4JCk1CNeH— NBA (@NBA) January 24, 2021 LA Lakers unnu Chicago sannfærandi, 101-90, þar sem Anthony Davis skoraði 37 stig. LeBron James skoraði 17 stig, tók 11 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Season-high 37 for @AntDavis23 on 14-21 shooting to lift the @Lakers to an NBA-best 13-4! pic.twitter.com/sbt0HDyahr— NBA (@NBA) January 24, 2021 Stjörnum prýtt lið Brooklyn Nets vann 128-124 sigur á Miami Heat. Kevin Durant var fremstur í flokki hjá Nets með 31 stig, Kyrie Irving skoraði 28 stig og Joe Harris setti niður sjö þriggja stiga skot og skoraði 23 stig. James Harden var rólegur í stigaskoruninni með 12 stig en gaf ellefu stoðsendingar. Bam Adebayo átti frábæran leik fyrir Miami og skoraði 41 stig. 😤 KD gets it done in BK 😤@KDTrey5 (31 PTS in the Nets W) has dropped 30+ PTS in his last 4 games. pic.twitter.com/ZdZX6SAwoT— NBA (@NBA) January 24, 2021 Öll úrslit næturinnar: Detroit 110-114 Philadelphia Brooklyn 128-124 Miami Minnesota 120-110 New Orleans Utah 127-108 Golden State Chicago 90-101 LA Lakers Dallas 108-133 Houston Phoenix 112-120 Denver
NBA Mest lesið Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Fótbolti Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Fótbolti Dagskráin í dag: Heil umferð í Bestu karla og Knicks þarf líflínu Sport United niðurlægt í Malasíu Enski boltinn Læti fyrir leik í Póllandi Fótbolti Íslandsmet féll í Andorra Sport „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs Dani Rodriguez búin að semja við Njarðvík Daníel Guðni tekur við karlaliði Keflavíkur Náfrændurnir bestir en Thunder þarf bara einn sigur enn Hörður Axel tekur við Keflavík á nýjan leik „Frábær leikmaður en Jokic átti að vinna þessi verðlaun“ „Ódrepandi“ Knicks í sögubækurnar Emilie Hesseldal í Grindavík Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Sjá meira