NBA: Brooklyn tapaði fyrir Cleveland annan leikinn í röð | Denver vann í framlengingu Ísak Hallmundarson skrifar 23. janúar 2021 09:30 Nikola Jokic fór á kostum í nótt. getty/Maddie Meyer Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt, alls voru spilaðir ellefu leikir. Brooklyn Nets og Cleveland Cavaliers mættust annan leikinn í röð og í annað skipti hafði Cleveland betur, í þetta sinn voru Nets þó án Kevin Durant. Collin Sexton var aftur stigahæstur í liði Cavaliers en hann skoraði 25 stig. Jarret Allen, fyrrum leikmaður Nets, skoraði 19 stig af bekknum fyrir Cavaliers. Kyrie Irving var stigahæstur með 38 stig í liði Nets en James Harden skoraði 19 stig og gaf ellefu stoðsendingar. Lokatölur 125-113 fyrir Cleveland. 25 points, 9 dimes for Young Bull 🐂@CollinSexton02 becomes the first player in @cavs history to open a season with 20+ PTS in his first 10 games! pic.twitter.com/eVLtOA9zWe— NBA (@NBA) January 23, 2021 Denver Nuggets unnu 130-126 sigur á Phoenix Suns í framlengingu. Nikola Jokic heldur áfram að gera magnaða hluti fyrir Denver á tímabilinu og í nótt skoraði hann 31 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar. Devin Booker var eins og svo oft áður stigahæstur hjá Phoenix en hann skoraði einnig 31 stig. Chris Paul gaf 15 stoðsendingar auk þess að skora ellefu stig fyrir Suns. Nikola Jokic does it all in the @nuggets W!31 PTS | 10 REB | 8 AST | 3 STL pic.twitter.com/NiLbLnygsL— NBA (@NBA) January 23, 2021 Þá vann LA Clippers sinn sjötta sigur í röð í nótt, 120-106 gegn Oklahoma City Thunder. Kawhi Leonard var stigahæstur með 31 stig. Klaw, PG lead @LAClippers to 6 straight wins. #ClipperNation Kawhi: 31 PTS, 8 REB, 3 STL, 2 BLK@Yg_Trece: 29 PTS, 7 REB, 5 AST pic.twitter.com/r9Gs7Ey5N9— NBA (@NBA) January 23, 2021 Öll úrslit næturinnar: Charlotte 110-123 Chicago Detroit 102-103 Houston Indiana 120-118 Orlando Cleveland 125-113 Brooklyn Philadelphia 122-110 Boston Toronto 101-81 Miami Minnesota 98-116 Atlanta San Antonio 117-122 Dallas Phoenix 126-130 Denver LA Clippers 120-106 Oklahoma Sacramento 103-94 New York Knicks NBA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Íslenski boltinn England með sigur á Skotlandi í fyrsta leik Fótbolti Björgvini Páli og Aroni Rafni skipt út Handbolti Brosandi Öskubuskan vann óvæntan sigur á Opna breska Golf Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn Van Gerwen örugglega áfram Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Brooklyn Nets og Cleveland Cavaliers mættust annan leikinn í röð og í annað skipti hafði Cleveland betur, í þetta sinn voru Nets þó án Kevin Durant. Collin Sexton var aftur stigahæstur í liði Cavaliers en hann skoraði 25 stig. Jarret Allen, fyrrum leikmaður Nets, skoraði 19 stig af bekknum fyrir Cavaliers. Kyrie Irving var stigahæstur með 38 stig í liði Nets en James Harden skoraði 19 stig og gaf ellefu stoðsendingar. Lokatölur 125-113 fyrir Cleveland. 25 points, 9 dimes for Young Bull 🐂@CollinSexton02 becomes the first player in @cavs history to open a season with 20+ PTS in his first 10 games! pic.twitter.com/eVLtOA9zWe— NBA (@NBA) January 23, 2021 Denver Nuggets unnu 130-126 sigur á Phoenix Suns í framlengingu. Nikola Jokic heldur áfram að gera magnaða hluti fyrir Denver á tímabilinu og í nótt skoraði hann 31 stig, tók tíu fráköst og gaf átta stoðsendingar. Devin Booker var eins og svo oft áður stigahæstur hjá Phoenix en hann skoraði einnig 31 stig. Chris Paul gaf 15 stoðsendingar auk þess að skora ellefu stig fyrir Suns. Nikola Jokic does it all in the @nuggets W!31 PTS | 10 REB | 8 AST | 3 STL pic.twitter.com/NiLbLnygsL— NBA (@NBA) January 23, 2021 Þá vann LA Clippers sinn sjötta sigur í röð í nótt, 120-106 gegn Oklahoma City Thunder. Kawhi Leonard var stigahæstur með 31 stig. Klaw, PG lead @LAClippers to 6 straight wins. #ClipperNation Kawhi: 31 PTS, 8 REB, 3 STL, 2 BLK@Yg_Trece: 29 PTS, 7 REB, 5 AST pic.twitter.com/r9Gs7Ey5N9— NBA (@NBA) January 23, 2021 Öll úrslit næturinnar: Charlotte 110-123 Chicago Detroit 102-103 Houston Indiana 120-118 Orlando Cleveland 125-113 Brooklyn Philadelphia 122-110 Boston Toronto 101-81 Miami Minnesota 98-116 Atlanta San Antonio 117-122 Dallas Phoenix 126-130 Denver LA Clippers 120-106 Oklahoma Sacramento 103-94 New York Knicks
NBA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - KR 2-0 | Sjáðu mörkin Íslenski boltinn England með sigur á Skotlandi í fyrsta leik Fótbolti Björgvini Páli og Aroni Rafni skipt út Handbolti Brosandi Öskubuskan vann óvæntan sigur á Opna breska Golf Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn Van Gerwen örugglega áfram Sport Leik lokið: Portúgal - Ísland 25-28 | Frábær sigur á Portúgölum Handbolti Frábærar gólfæfingar og Ísland í úrslit Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn
Deilur innan FH vegna láns til knattspyrnudeildar: „Sverðin voru á lofti en nú er búið að slíðra þau“ Íslenski boltinn