Håland skoraði tvívegis er Dortmund tapaði gegn Gladbach Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2021 21:31 Úr leik kvöldsins. Alex Gottschalk/Getty Images Borussia Dortmund tapaði 4-2 gegn Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fyrir leikinn hafði Dortmund unnið ellefu leiki í röð gegn Gladbach. Þar með fer Gladbach upp fyrir Dortmund í töflunni en liðin eru nú í 4. og 5. sæti. Florian Neuhaus kom heimamönnum yfir í upphafi leiks en markið var dæmt af. Nico Elvedi kom Gladbach hins vegar yfir á 11. mínútu en Erling Braut Håland – norska undrabarnið – svaraði fyrir gestina með tveimur mörkum á 22. og 28. mínútu. Annað undrabarn, Jadon Sancho, lagði upp bæði mörk norska framherjans. Elvedi svaraði hins vegar aðeins fjórum mínútum eftir að Dortmund komst yfir og staðan því 2-2 í hálfleik. Í þeim síðari voru heimamenn sem voru sterkari aðilinn og skoraði Ramy Bensebaini strax í upphafi. Marcus Thuram gulltryggði svo sigurinn á 78. mínútu og lauk leiknum með 4-2 sigri Gladbach. Gladbach fer með sigrinum upp í 4. sæti með 31 stig eftir 18 leiki á meðan Dortmund er með 29 stig. It's been L after L for Gladbach against Dortmund in recent years... But it looks like the Borussia tide is finally turning! (81') #BMGBVB 4-2 pic.twitter.com/xFFMQwR4Gg— Bundesliga English (@Bundesliga_EN) January 22, 2021 Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Florian Neuhaus kom heimamönnum yfir í upphafi leiks en markið var dæmt af. Nico Elvedi kom Gladbach hins vegar yfir á 11. mínútu en Erling Braut Håland – norska undrabarnið – svaraði fyrir gestina með tveimur mörkum á 22. og 28. mínútu. Annað undrabarn, Jadon Sancho, lagði upp bæði mörk norska framherjans. Elvedi svaraði hins vegar aðeins fjórum mínútum eftir að Dortmund komst yfir og staðan því 2-2 í hálfleik. Í þeim síðari voru heimamenn sem voru sterkari aðilinn og skoraði Ramy Bensebaini strax í upphafi. Marcus Thuram gulltryggði svo sigurinn á 78. mínútu og lauk leiknum með 4-2 sigri Gladbach. Gladbach fer með sigrinum upp í 4. sæti með 31 stig eftir 18 leiki á meðan Dortmund er með 29 stig. It's been L after L for Gladbach against Dortmund in recent years... But it looks like the Borussia tide is finally turning! (81') #BMGBVB 4-2 pic.twitter.com/xFFMQwR4Gg— Bundesliga English (@Bundesliga_EN) January 22, 2021
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira