Håland skoraði tvívegis er Dortmund tapaði gegn Gladbach Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. janúar 2021 21:31 Úr leik kvöldsins. Alex Gottschalk/Getty Images Borussia Dortmund tapaði 4-2 gegn Borussia Mönchengladbach í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fyrir leikinn hafði Dortmund unnið ellefu leiki í röð gegn Gladbach. Þar með fer Gladbach upp fyrir Dortmund í töflunni en liðin eru nú í 4. og 5. sæti. Florian Neuhaus kom heimamönnum yfir í upphafi leiks en markið var dæmt af. Nico Elvedi kom Gladbach hins vegar yfir á 11. mínútu en Erling Braut Håland – norska undrabarnið – svaraði fyrir gestina með tveimur mörkum á 22. og 28. mínútu. Annað undrabarn, Jadon Sancho, lagði upp bæði mörk norska framherjans. Elvedi svaraði hins vegar aðeins fjórum mínútum eftir að Dortmund komst yfir og staðan því 2-2 í hálfleik. Í þeim síðari voru heimamenn sem voru sterkari aðilinn og skoraði Ramy Bensebaini strax í upphafi. Marcus Thuram gulltryggði svo sigurinn á 78. mínútu og lauk leiknum með 4-2 sigri Gladbach. Gladbach fer með sigrinum upp í 4. sæti með 31 stig eftir 18 leiki á meðan Dortmund er með 29 stig. It's been L after L for Gladbach against Dortmund in recent years... But it looks like the Borussia tide is finally turning! (81') #BMGBVB 4-2 pic.twitter.com/xFFMQwR4Gg— Bundesliga English (@Bundesliga_EN) January 22, 2021 Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Sjá meira
Florian Neuhaus kom heimamönnum yfir í upphafi leiks en markið var dæmt af. Nico Elvedi kom Gladbach hins vegar yfir á 11. mínútu en Erling Braut Håland – norska undrabarnið – svaraði fyrir gestina með tveimur mörkum á 22. og 28. mínútu. Annað undrabarn, Jadon Sancho, lagði upp bæði mörk norska framherjans. Elvedi svaraði hins vegar aðeins fjórum mínútum eftir að Dortmund komst yfir og staðan því 2-2 í hálfleik. Í þeim síðari voru heimamenn sem voru sterkari aðilinn og skoraði Ramy Bensebaini strax í upphafi. Marcus Thuram gulltryggði svo sigurinn á 78. mínútu og lauk leiknum með 4-2 sigri Gladbach. Gladbach fer með sigrinum upp í 4. sæti með 31 stig eftir 18 leiki á meðan Dortmund er með 29 stig. It's been L after L for Gladbach against Dortmund in recent years... But it looks like the Borussia tide is finally turning! (81') #BMGBVB 4-2 pic.twitter.com/xFFMQwR4Gg— Bundesliga English (@Bundesliga_EN) January 22, 2021
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Sjá meira