Rooney endanlega hættur og stýrir Derby næstu árin Sindri Sverrisson skrifar 15. janúar 2021 14:13 Wayne Rooney er stjóri Derby. Getty/Jon Hobley Wayne Rooney hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Derby County til frambúðar, eða til sumarsins 2023. Hann hefur endanlega lagt skóna á hilluna eftir magnaðan feril sem leikmaður. Rooney tók við Derby til bráðabirgða eftir að Phillip Cocu hætti í nóvember. Derby hefur undir stjórn Rooneys aðeins náð að rétta úr kútnum en er enn í 22. sæti, með 19 stig. Með sigri gegn Rotherham, sem er sæti neðar, á morgun geta Rooney og hans menn komist úr fallsæti. Mel Morris, núverandi eigandi Derby, og tilvonandi eigandinn Sheikh Khaled, tóku þá ákvörðun saman að semja við Rooney um að stýra liðinu næstu árin. We will be joined by the manager of Derby County for this afternoon's Press Conference shortly. Updates to follow... pic.twitter.com/ufu0zJJrn8— Derby County (@dcfcofficial) January 15, 2021 Rooney, sem er 35 ára, kom til Derby sem spilandi aðstoðarþjálfari fyrir rúmu ári síðan eftir tveggja ára dvöl í Bandaríkjunum. Áður gerði hann garðinn frægan sem leikmaður Manchester United og Everton en hann er markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins og United. „Þegar ég kom fyrst aftur frá Bretlandi þá var ég yfir mig hrifinn af því sem er til staðar hjá Derby. Leikvangurinn, æfingasvæðið, gæðin í leikmannahópnum og þessir ungu strákar sem eru á uppleið, og auðvitað þessi öflugi stuðningsmannahópur,“ sagði Rooney í dag. „Þrátt fyrir önnur tilboð þá vissi ég að Derby County væri staðurinn fyrir mig,“ sagði Rooney. Enski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Sjá meira
Rooney tók við Derby til bráðabirgða eftir að Phillip Cocu hætti í nóvember. Derby hefur undir stjórn Rooneys aðeins náð að rétta úr kútnum en er enn í 22. sæti, með 19 stig. Með sigri gegn Rotherham, sem er sæti neðar, á morgun geta Rooney og hans menn komist úr fallsæti. Mel Morris, núverandi eigandi Derby, og tilvonandi eigandinn Sheikh Khaled, tóku þá ákvörðun saman að semja við Rooney um að stýra liðinu næstu árin. We will be joined by the manager of Derby County for this afternoon's Press Conference shortly. Updates to follow... pic.twitter.com/ufu0zJJrn8— Derby County (@dcfcofficial) January 15, 2021 Rooney, sem er 35 ára, kom til Derby sem spilandi aðstoðarþjálfari fyrir rúmu ári síðan eftir tveggja ára dvöl í Bandaríkjunum. Áður gerði hann garðinn frægan sem leikmaður Manchester United og Everton en hann er markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins og United. „Þegar ég kom fyrst aftur frá Bretlandi þá var ég yfir mig hrifinn af því sem er til staðar hjá Derby. Leikvangurinn, æfingasvæðið, gæðin í leikmannahópnum og þessir ungu strákar sem eru á uppleið, og auðvitað þessi öflugi stuðningsmannahópur,“ sagði Rooney í dag. „Þrátt fyrir önnur tilboð þá vissi ég að Derby County væri staðurinn fyrir mig,“ sagði Rooney.
Enski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Sjá meira