Reyndist vera með gamalt kórónuveirusmit Heimir Már Pétursson skrifar 13. janúar 2021 19:21 Betur fór en á horfðist þegar sjúklingur á hjartadeild Landspítalans greindist jákvæður fyrir kórónuveirunni í gær. Aðrir sjúklingar á deildinni og starfsmenn hennar reyndust allir neikvæðir. Sjúklingur sem var útskrifaður af hjartadeildinni í gær til heimahjúkrunar eftir nokkurra vikna dvöl á spítalanum reyndist jákvæður í öryggisprófun sem gerð er á öllum sem útskrifast og fá þjónustu heilbrigðisstarfsmanna utan spítalans. Már Kristjánsson yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans alla sjúklinga sem eru útskrifaðir af spítalanum en muni njóta heilbrigðisþjónustu utan spítalans skimaða. Már Kristjánsson segir að farið sé eftir reglum farsóttarnefndar þegar smit greinist á einstökum starfseiningum Landspítalans.Stöð 2/Sigurjón „Þegar gerð er hjá honum mæling á mótefnum reynist hann vera með mótefni. Sem bendir til að sýkingin sé eldri en ekki bráð. Þannig að það er ekki um það að ræða að það sé smit inni á deildinni núna,“ segir Már. Spítalinn greip strax til víðtækra ráðstafana í gær og lokaði hjartadeildinni fyrir innlögnum nýrra sjúklinga. Þá voru allir starfsmenn deildarinnar og rúmlega þrjátíu sjúklingar settir í sýnatöku og komu síðustu niðurstöðurnar fram um hádegi í dag. Hvorki sjúklingar né starfsfólk reyndist smitað. Hjartadeildinni var lokað til varúðar um sinn. Er búið að opna hana aftur? „Já. Hún var opnuð um eitt leytið í dag og er núna í fullri starfsemi og þar eru viðfangsefnin eins og vanalega,“ segir Már. Farið hafi verið eftir vinnureglum farsóttarnefndar þegar smit komi upp á einstökum starfseiningum. „Við frystum ástandið. Það er að segja við lokum fyrir innlagnir, Við skimum sjúklinga og starfsmenn til að kortleggja ástandið. Það er nákvæmlega það sem var gert í þessu tilviki og tók ekki nema innan við sólarhring að greiða úr þessu,“ segir Már Kristjánsson. Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vongóður um að staðan á Landakoti sé ekki að endurtaka sig Yfirlæknir hjartadeildar Landspítalans er vongóður um að staðan á Landakoti í október sé ekki að endurtaka sig. Hvorki starfsmenn né sjúklingar á hjartadeild hafi greinst með kórónuveiruna í umfangsmiklum prófunum sem hófust á deildinni í gær eftir að einn sjúklinga greindist jákvæður við útskrift í gærdag. 13. janúar 2021 11:50 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Skotárás á Times Square Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Sjúklingur sem var útskrifaður af hjartadeildinni í gær til heimahjúkrunar eftir nokkurra vikna dvöl á spítalanum reyndist jákvæður í öryggisprófun sem gerð er á öllum sem útskrifast og fá þjónustu heilbrigðisstarfsmanna utan spítalans. Már Kristjánsson yfirlæknir smitsjúkdómadeildar Landspítalans alla sjúklinga sem eru útskrifaðir af spítalanum en muni njóta heilbrigðisþjónustu utan spítalans skimaða. Már Kristjánsson segir að farið sé eftir reglum farsóttarnefndar þegar smit greinist á einstökum starfseiningum Landspítalans.Stöð 2/Sigurjón „Þegar gerð er hjá honum mæling á mótefnum reynist hann vera með mótefni. Sem bendir til að sýkingin sé eldri en ekki bráð. Þannig að það er ekki um það að ræða að það sé smit inni á deildinni núna,“ segir Már. Spítalinn greip strax til víðtækra ráðstafana í gær og lokaði hjartadeildinni fyrir innlögnum nýrra sjúklinga. Þá voru allir starfsmenn deildarinnar og rúmlega þrjátíu sjúklingar settir í sýnatöku og komu síðustu niðurstöðurnar fram um hádegi í dag. Hvorki sjúklingar né starfsfólk reyndist smitað. Hjartadeildinni var lokað til varúðar um sinn. Er búið að opna hana aftur? „Já. Hún var opnuð um eitt leytið í dag og er núna í fullri starfsemi og þar eru viðfangsefnin eins og vanalega,“ segir Már. Farið hafi verið eftir vinnureglum farsóttarnefndar þegar smit komi upp á einstökum starfseiningum. „Við frystum ástandið. Það er að segja við lokum fyrir innlagnir, Við skimum sjúklinga og starfsmenn til að kortleggja ástandið. Það er nákvæmlega það sem var gert í þessu tilviki og tók ekki nema innan við sólarhring að greiða úr þessu,“ segir Már Kristjánsson.
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vongóður um að staðan á Landakoti sé ekki að endurtaka sig Yfirlæknir hjartadeildar Landspítalans er vongóður um að staðan á Landakoti í október sé ekki að endurtaka sig. Hvorki starfsmenn né sjúklingar á hjartadeild hafi greinst með kórónuveiruna í umfangsmiklum prófunum sem hófust á deildinni í gær eftir að einn sjúklinga greindist jákvæður við útskrift í gærdag. 13. janúar 2021 11:50 Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Skotárás á Times Square Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Vongóður um að staðan á Landakoti sé ekki að endurtaka sig Yfirlæknir hjartadeildar Landspítalans er vongóður um að staðan á Landakoti í október sé ekki að endurtaka sig. Hvorki starfsmenn né sjúklingar á hjartadeild hafi greinst með kórónuveiruna í umfangsmiklum prófunum sem hófust á deildinni í gær eftir að einn sjúklinga greindist jákvæður við útskrift í gærdag. 13. janúar 2021 11:50