Rúrik hangir fram af fjallsbrún úr töluverðri hæð á myndinni og fer létt með þessa myndatöku.
Rúrik hefur verið í Brasilíu síðustu vikur og naut parið sín yfir hátíðirnar í heimalandi Soliani.
„Stundum verður maður að taka áhættu í lífinu,“ skrifar knattspyrnumaðurinn fyrrverandi Rúrik Gíslason við mynd á Instagram en hann er staddur í Brasilíu ásamt kærustunni sinni Nathalia Soliani.
Rúrik hangir fram af fjallsbrún úr töluverðri hæð á myndinni og fer létt með þessa myndatöku.
Rúrik hefur verið í Brasilíu síðustu vikur og naut parið sín yfir hátíðirnar í heimalandi Soliani.