Börn fengið greiðslur frá útlöndum fyrir kynferðislegar myndir Nadine Guðrún Yaghi skrifar 7. janúar 2021 20:01 Hrefna Sigurjónsdóttir hjá Heimili og skóla hvetur foreldra til árverkni. VÍSIR/EGILL AÐALSTEINSSON Tvær tilkynningar bárust ábendingalínu Barnaheilla í desember um að erlendir aðilar hafi greitt íslenskum börnum fyrir kynferðislegar myndir af þeim. Framkvæmdastjóri heimilis- og skóla segir að foreldrar verði að vera vakandi fyrir þessari þróun. Í gær sögðum við frá því að hátt í tíu mál hafi verið kærð til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í desember þar sem karlmenn greiddu allt niður í 13 ára íslenskum börnum fyrir kynferðislegar myndir af þeim. Börnin fengu greiddar á bilinu fimm til tíu þúsund krónur fyrir myndina í gegn um svokölluð greiðsluöpp í símanum. „Við höfum því mikið heyrt af þessari þróun að þetta sé eitthvað sem sé að færast í aukana og það hefur gerst bara um allan heim að svona vandamál tengd netinu hafa færst í aukana,“ segir Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla. Samkvæmt upplýsingum frá ábendingalínu Barnaheilla bárust tvær tilkynning um slík mál í gegn um ábendingalínuna í desember. Í þeim málum var um erlenda aðila að ræða og greiðslurnar bárust í gegn um síðurnar Paypal og Webmoney. Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar, segir að greiðslunar í málunum á borði lögreglu hafi borist í gegn um appið Aur. „Það eru ýmsar leiðir. Að vissu leyti má segja að það sé ákveðin kostur ef þú ert með þetta svona rafrænt að þú getur séð hvað kemur þarna inn og hvað fer út. Þannig að foreldrar geta fylgst með því en að sama skapi ertu líka að opna á leið til að greiða börnum,“ segir Hrefna. Foreldrar þurfi alltaf að spurja sig hvaða dyr þeir eru að opna út í heim þegar börn fá nýja tækni í hendurnar. Þá þurfi þeir að spurja sig hvort börnin hafi þroska til að höndla slík forrit. „Þetta er eitthvað sem við þurfum að vera mjög vakandi fyrir og við þurfum að eiga samtal við börnin okkar um hvað þau eru að gera og ekki bara þegar eitthvað kemur upp heldur reglulega ræða við börnin,“ segir Hrefna. Ofbeldi gegn börnum Lögreglumál Tengdar fréttir Íslenskum börnum greiddar fimm til tíu þúsund krónur fyrir kynferðislegar myndir Hátt í tíu mál voru kærð til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í desember þar sem karlmenn greiddu allt niður í 13 ára íslenskum börnum fyrir kynferðislegar myndir af þeim. Börnin fengu greiddar á bilinu fimm til tíu þúsund krónur fyrir myndina í gegnum forrit í símanum. 7. janúar 2021 07:01 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Í gær sögðum við frá því að hátt í tíu mál hafi verið kærð til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í desember þar sem karlmenn greiddu allt niður í 13 ára íslenskum börnum fyrir kynferðislegar myndir af þeim. Börnin fengu greiddar á bilinu fimm til tíu þúsund krónur fyrir myndina í gegn um svokölluð greiðsluöpp í símanum. „Við höfum því mikið heyrt af þessari þróun að þetta sé eitthvað sem sé að færast í aukana og það hefur gerst bara um allan heim að svona vandamál tengd netinu hafa færst í aukana,“ segir Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla. Samkvæmt upplýsingum frá ábendingalínu Barnaheilla bárust tvær tilkynning um slík mál í gegn um ábendingalínuna í desember. Í þeim málum var um erlenda aðila að ræða og greiðslurnar bárust í gegn um síðurnar Paypal og Webmoney. Ævar Pálmi Pálmason, yfirmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar, segir að greiðslunar í málunum á borði lögreglu hafi borist í gegn um appið Aur. „Það eru ýmsar leiðir. Að vissu leyti má segja að það sé ákveðin kostur ef þú ert með þetta svona rafrænt að þú getur séð hvað kemur þarna inn og hvað fer út. Þannig að foreldrar geta fylgst með því en að sama skapi ertu líka að opna á leið til að greiða börnum,“ segir Hrefna. Foreldrar þurfi alltaf að spurja sig hvaða dyr þeir eru að opna út í heim þegar börn fá nýja tækni í hendurnar. Þá þurfi þeir að spurja sig hvort börnin hafi þroska til að höndla slík forrit. „Þetta er eitthvað sem við þurfum að vera mjög vakandi fyrir og við þurfum að eiga samtal við börnin okkar um hvað þau eru að gera og ekki bara þegar eitthvað kemur upp heldur reglulega ræða við börnin,“ segir Hrefna.
Ofbeldi gegn börnum Lögreglumál Tengdar fréttir Íslenskum börnum greiddar fimm til tíu þúsund krónur fyrir kynferðislegar myndir Hátt í tíu mál voru kærð til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í desember þar sem karlmenn greiddu allt niður í 13 ára íslenskum börnum fyrir kynferðislegar myndir af þeim. Börnin fengu greiddar á bilinu fimm til tíu þúsund krónur fyrir myndina í gegnum forrit í símanum. 7. janúar 2021 07:01 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Íslenskum börnum greiddar fimm til tíu þúsund krónur fyrir kynferðislegar myndir Hátt í tíu mál voru kærð til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í desember þar sem karlmenn greiddu allt niður í 13 ára íslenskum börnum fyrir kynferðislegar myndir af þeim. Börnin fengu greiddar á bilinu fimm til tíu þúsund krónur fyrir myndina í gegnum forrit í símanum. 7. janúar 2021 07:01