Obama sakar repúblikana um að afvegaleiða stuðningsmenn sína Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. janúar 2021 02:13 Barack Obama vandar Trump ekki kveðjurnar. epa/Dennis Brack Atburðarás dagsins verður skráð í sögubækurnar sem hneisa og skömm bandarísku þjóðarinnar. Þetta segir Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, í yfirlýsingu sem hann hefur birt á Twitter. Hann vísar ábyrgðinni á hendur Donald Trump, sem hann segir hafa logið ítrekað um niðurstöður lögmætra kosninga. Þetta eigi hins vegar ekki að koma á óvart. „Í tvo mánuði hefur stjórnmálaflokkur og fjölmiðlavistkerfið umhverfis hann verið óviljug til að segja fylgjendum sínum sannleikann; að sigurinn var ekki sérlega naumur og að kjörinn forseti verður settur í embætti 20. janúar. Skáldskapur þeirra hefur sífellt fjarlægst raunveruleikann og byggir á gremju sem hefur verið sáð í mörg ár. Nú sjáum við afleiðingarnar ná ofbeldisfullum hápunkti.“ Obama segir leiðtoga repúblikana standa frammi fyrir vali; að halda áfram að hella olíu á eldinn eða taka fyrstu skrefinn til að slökkva hann. Velja Bandaríkin. Forsetinn fyrrverandi lofar þá samflokksmenn forsetans sem hafa tjáð sig í dag og talað fyrir friðsamlegum valdaskipum. Here’s my statement on today’s violence at the Capitol. pic.twitter.com/jLCKo2D1Ya— Barack Obama (@BarackObama) January 7, 2021 Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Donald Trump Joe Biden Árás á bandaríska þinghúsið Barack Obama Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Hann vísar ábyrgðinni á hendur Donald Trump, sem hann segir hafa logið ítrekað um niðurstöður lögmætra kosninga. Þetta eigi hins vegar ekki að koma á óvart. „Í tvo mánuði hefur stjórnmálaflokkur og fjölmiðlavistkerfið umhverfis hann verið óviljug til að segja fylgjendum sínum sannleikann; að sigurinn var ekki sérlega naumur og að kjörinn forseti verður settur í embætti 20. janúar. Skáldskapur þeirra hefur sífellt fjarlægst raunveruleikann og byggir á gremju sem hefur verið sáð í mörg ár. Nú sjáum við afleiðingarnar ná ofbeldisfullum hápunkti.“ Obama segir leiðtoga repúblikana standa frammi fyrir vali; að halda áfram að hella olíu á eldinn eða taka fyrstu skrefinn til að slökkva hann. Velja Bandaríkin. Forsetinn fyrrverandi lofar þá samflokksmenn forsetans sem hafa tjáð sig í dag og talað fyrir friðsamlegum valdaskipum. Here’s my statement on today’s violence at the Capitol. pic.twitter.com/jLCKo2D1Ya— Barack Obama (@BarackObama) January 7, 2021
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Donald Trump Joe Biden Árás á bandaríska þinghúsið Barack Obama Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira