Orðin vön því að halda sig heima og hitta ekki neinn Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 5. janúar 2021 19:30 Strikið í Kaupmannahöfn í Danmörku er vinsælt en nú hefur öllum verið sagt að halda sig heima og umferðin því væntanlega afar lítil. Getty/NurPhoto Danmerkurstjórn herti aðgerðir vegna kórónuveirunnar til muna í dag. Íslensk kona í Danmörku segist orðin vön því að vera heima og hitta ekki neinn. Staðan hefur farið versnandi að undanförnu í ríkjunum í kringum okkur, meðal annars vegna bráðsmitandi bresks afbrigðis veirunnar, og hafa aðgerðir verið hertar mjög. Bretlandsstjórn setti á útgöngubann í gær. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, sagði svo frá því á blaðamannafundi að þar í landi yrðu samkomutakmarkanir hertar og að fleiri en fimm megi ekki hittast. Hún bað landsmenn um að halda sig heima og hitta einungis nánustu fjölskyldu. Freyja Finnsdóttir býr með manni sínum og börnum í Herlev, rétt utan við Kaupmannahöfn, þar sem staðan er einna verst í Danmörku. „Það er bara allt lokað. Við erum svolítið til baka eins og þetta var 11. mars þegar landinu var lokað. Börnin eru komin heim í skóla. Ég er sjálf að kenna og er búin að vera að kenna heima síðan um miðjan desember. Já, maður er bara orðinn vanur að vera heima og hitta ekki neinn.“ Hún segist hafa búist við hertum takmörkunum en þær séu þó engin sérstök tilbreyting. „Við erum náttúrulega búin að lifa svona allan tímann. Þó það hafi létt á yfir sumarið varð það aldrei eins og á Íslandi,“ segir Freyja. Þrátt fyrir sókn faraldursins sé hún bjartsýn. „Það lítur út fyrir að bólusetningarnar gangi betur en þau bjuggust við. Þannig ég og maðurinn, sem erum í síðasta hópnum, hresst fólk undir 65, sem áttum að fá bólusetningu fyrst í nóvember en nú lítur kannski út fyrir að við fáum hana í sumar, ef við fáum að fara í sumarfrí til Íslands í sumar erum við bara nokkuð góð.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Íslendingar erlendis Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
Staðan hefur farið versnandi að undanförnu í ríkjunum í kringum okkur, meðal annars vegna bráðsmitandi bresks afbrigðis veirunnar, og hafa aðgerðir verið hertar mjög. Bretlandsstjórn setti á útgöngubann í gær. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, sagði svo frá því á blaðamannafundi að þar í landi yrðu samkomutakmarkanir hertar og að fleiri en fimm megi ekki hittast. Hún bað landsmenn um að halda sig heima og hitta einungis nánustu fjölskyldu. Freyja Finnsdóttir býr með manni sínum og börnum í Herlev, rétt utan við Kaupmannahöfn, þar sem staðan er einna verst í Danmörku. „Það er bara allt lokað. Við erum svolítið til baka eins og þetta var 11. mars þegar landinu var lokað. Börnin eru komin heim í skóla. Ég er sjálf að kenna og er búin að vera að kenna heima síðan um miðjan desember. Já, maður er bara orðinn vanur að vera heima og hitta ekki neinn.“ Hún segist hafa búist við hertum takmörkunum en þær séu þó engin sérstök tilbreyting. „Við erum náttúrulega búin að lifa svona allan tímann. Þó það hafi létt á yfir sumarið varð það aldrei eins og á Íslandi,“ segir Freyja. Þrátt fyrir sókn faraldursins sé hún bjartsýn. „Það lítur út fyrir að bólusetningarnar gangi betur en þau bjuggust við. Þannig ég og maðurinn, sem erum í síðasta hópnum, hresst fólk undir 65, sem áttum að fá bólusetningu fyrst í nóvember en nú lítur kannski út fyrir að við fáum hana í sumar, ef við fáum að fara í sumarfrí til Íslands í sumar erum við bara nokkuð góð.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Íslendingar erlendis Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira