Fyrsti kvenkyns járningamaðurinn á Íslandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. janúar 2021 20:07 Caroline Aldén(Carro) járningakona á Selfossi, sem er fyrsta lærða konan á Íslandi til að stunda járningar. Hún er með fyrirtækið „Járn og hófar“. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fyrsti kvenkyns járningamaðurinn á Íslandi hefur meira en nóg að gera en hún járnar að jafnaði átta hesta á dag. Konan, sem er frá Svíþjóð segist vera heilluð af íslenska hestinum. Coroline Aldén eða Carro eins og hún er alltaf kölluð býr á Selfossi og er með fyrirtækið „Járn og hófar“ þar sem hún býður járningaþjónustu á Suðurlandi. Hún er fyrsta konan á Íslandi, sem er lærður járningamaður en námið lærði hún í Svíþjóð. „Fyrir mér er þetta bara venjulegt, það eru mjög margar járningakonur í Svíþjóð en bara ekki á Íslandi. Það er mjög gaman að vera eina konan, fólk er bæði jákvætt og neikvætt fyrir því, sumir halda að ég geti ekki járnað marga hesta en ég járna oft átta hesta á dag.“ Hér er Carro að járna hestinn Náttfara á Selfossi en alls járnaði hún átta hest þann dag, sem hún járnaði Náttfara.Magnús Hlynur Hreiðarsson Carro segir það taki mis langan tíma að járna hest en það fari meðal annars eftir því hvort þeir séu þægir eða óþekkir en að meðtali sé hún um 40 til 45 mínútur með hestinn. En er mikið mál að stunda járningar alla daga? „Maður þarf fyrst og fremst að hugsa um sjálfan mig, ég fór alltaf í ræktina áður en Covid kom upp. Ég passa að borða vel, fer reglulega í sund og hugsa vel um líkamann.“ Carro segist vera heilluð af íslenska hestinum og öllu í kringum hann. Hún segir meira en nóg að gera hjá sér í járningunum. „Já, það er það, hestamenn tóku snemma inn, það er bara jákvætt fyrir mig,“ segir Carro, sem er með heilmikið húðflúr og auðvitað er eitt þeirra hestshaus, sem hún er nýbúin að fá sér. Carro hefur meira en nóg að gera að járna hesta á Suðurlandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Hestar Landbúnaður Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Sjá meira
Coroline Aldén eða Carro eins og hún er alltaf kölluð býr á Selfossi og er með fyrirtækið „Járn og hófar“ þar sem hún býður járningaþjónustu á Suðurlandi. Hún er fyrsta konan á Íslandi, sem er lærður járningamaður en námið lærði hún í Svíþjóð. „Fyrir mér er þetta bara venjulegt, það eru mjög margar járningakonur í Svíþjóð en bara ekki á Íslandi. Það er mjög gaman að vera eina konan, fólk er bæði jákvætt og neikvætt fyrir því, sumir halda að ég geti ekki járnað marga hesta en ég járna oft átta hesta á dag.“ Hér er Carro að járna hestinn Náttfara á Selfossi en alls járnaði hún átta hest þann dag, sem hún járnaði Náttfara.Magnús Hlynur Hreiðarsson Carro segir það taki mis langan tíma að járna hest en það fari meðal annars eftir því hvort þeir séu þægir eða óþekkir en að meðtali sé hún um 40 til 45 mínútur með hestinn. En er mikið mál að stunda járningar alla daga? „Maður þarf fyrst og fremst að hugsa um sjálfan mig, ég fór alltaf í ræktina áður en Covid kom upp. Ég passa að borða vel, fer reglulega í sund og hugsa vel um líkamann.“ Carro segist vera heilluð af íslenska hestinum og öllu í kringum hann. Hún segir meira en nóg að gera hjá sér í járningunum. „Já, það er það, hestamenn tóku snemma inn, það er bara jákvætt fyrir mig,“ segir Carro, sem er með heilmikið húðflúr og auðvitað er eitt þeirra hestshaus, sem hún er nýbúin að fá sér. Carro hefur meira en nóg að gera að járna hesta á Suðurlandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Hestar Landbúnaður Mest lesið Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Sjá meira