Tvö „N“ tekin af ríkislögreglustjóra Jóhann K. Jóhannsson skrifar 2. maí 2020 08:00 Merki embættis Ríkislögreglustjóra hefur tekið breytingum. Tvö „N“ hafa verið tekin af og er það gert til þess að framfylgja lögum um embættið. Vísir/Egill Árvökulir vegfarendur hafa tekið eftir því að búið er að fjarlægja tvö “N” úr merki ríkislögreglustjóra á húsnæði embættisins við Skúlagötu. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, sem tók við embætti Ríkislögreglustjóra 16. mars síðastliðinn, segir í samtali við fréttastofu að í raun sé verið að framfylgja lögreglulögum frá árinu 1996 með breytingunni. Í fimmtu grein laganna er fjallað um embættið og hlutverk þess og þar er það ávallt tilgreint án greinis. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri, á fundi almannavarna og landlæknis nýveriðLögreglan/Júlíus Verið rangt frá því núverandi húsnæði var merkt Breytingar urðu í embættinu um áramótin þegar Haraldur Johannessen lét af störfum eftir 22 ár í starfi. Lög um embættið voru sett árið 1996 og það svo stofnað ári síðar. Haraldur var skipaður ríkislögreglustjóri árið 1998. Fyrst um sinn var starfsemi ríkislögreglustóra rekin í húsakynnum RLR, Rannsóknarlögreglu ríkisins, sem var lagt niður við stofnum embættisins. Árið 2000 fluttist starfsemin frá Auðbrekku 6, í Kópavogi, og í núverandi húsnæði að Skúlagötu 21. Um það leiti voru merkingar settar utan á húsið, en að því virðist verið rangar frá upphafi. Breytingar fylgja nýjum stjórnendum Sigríður Björk, ríkislögreglustjóri, segir í samtali við fréttastofu að eðlilegt sé að starfsemin taki einhverjum breytingum með nýjum stjórnanda. Hún segir að verið sé að gera breytingar á húsnæði embættisins og ein af þeim hafi verið að laga merkingar í samræmi við lög um starfsemina. Lögreglan Ráðning ríkislögreglustjóra 2020 Reykjavík Tengdar fréttir Sigríður Björk skipuð ríkislögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Sigríði Björk Guðjónsdóttur í embætti ríkislögreglustjóra. 12. mars 2020 16:01 Áslaug Arna boðar til blaðamannafundar vegna lögreglunnar Áslaug Arna Sigurbjörnsson dómsmálaráðherra mun fjalla um málefni lögreglu á blaðamannafundi klukkan 13 í dag í Ráðherrabústaðnum. 3. desember 2019 11:17 Hefur komið til umræðu að lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra Ekki er ólíklegt að formenn aðildarfélaga Landssambands lögreglumanna lýsi yfir vantrausti á störf Haraldar Johannessen, ríkislögreglustjóra, á fundi sem verður haldinn eftir helgi. Mikil ólga er meðal lögreglumanna vegna ummæla og framferðis ríkislögreglustjóra undanfarin misseri. 18. september 2019 18:30 Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Fleiri fréttir Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Sjá meira
Árvökulir vegfarendur hafa tekið eftir því að búið er að fjarlægja tvö “N” úr merki ríkislögreglustjóra á húsnæði embættisins við Skúlagötu. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, sem tók við embætti Ríkislögreglustjóra 16. mars síðastliðinn, segir í samtali við fréttastofu að í raun sé verið að framfylgja lögreglulögum frá árinu 1996 með breytingunni. Í fimmtu grein laganna er fjallað um embættið og hlutverk þess og þar er það ávallt tilgreint án greinis. Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri, á fundi almannavarna og landlæknis nýveriðLögreglan/Júlíus Verið rangt frá því núverandi húsnæði var merkt Breytingar urðu í embættinu um áramótin þegar Haraldur Johannessen lét af störfum eftir 22 ár í starfi. Lög um embættið voru sett árið 1996 og það svo stofnað ári síðar. Haraldur var skipaður ríkislögreglustjóri árið 1998. Fyrst um sinn var starfsemi ríkislögreglustóra rekin í húsakynnum RLR, Rannsóknarlögreglu ríkisins, sem var lagt niður við stofnum embættisins. Árið 2000 fluttist starfsemin frá Auðbrekku 6, í Kópavogi, og í núverandi húsnæði að Skúlagötu 21. Um það leiti voru merkingar settar utan á húsið, en að því virðist verið rangar frá upphafi. Breytingar fylgja nýjum stjórnendum Sigríður Björk, ríkislögreglustjóri, segir í samtali við fréttastofu að eðlilegt sé að starfsemin taki einhverjum breytingum með nýjum stjórnanda. Hún segir að verið sé að gera breytingar á húsnæði embættisins og ein af þeim hafi verið að laga merkingar í samræmi við lög um starfsemina.
Lögreglan Ráðning ríkislögreglustjóra 2020 Reykjavík Tengdar fréttir Sigríður Björk skipuð ríkislögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Sigríði Björk Guðjónsdóttur í embætti ríkislögreglustjóra. 12. mars 2020 16:01 Áslaug Arna boðar til blaðamannafundar vegna lögreglunnar Áslaug Arna Sigurbjörnsson dómsmálaráðherra mun fjalla um málefni lögreglu á blaðamannafundi klukkan 13 í dag í Ráðherrabústaðnum. 3. desember 2019 11:17 Hefur komið til umræðu að lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra Ekki er ólíklegt að formenn aðildarfélaga Landssambands lögreglumanna lýsi yfir vantrausti á störf Haraldar Johannessen, ríkislögreglustjóra, á fundi sem verður haldinn eftir helgi. Mikil ólga er meðal lögreglumanna vegna ummæla og framferðis ríkislögreglustjóra undanfarin misseri. 18. september 2019 18:30 Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Fleiri fréttir Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Sjá meira
Sigríður Björk skipuð ríkislögreglustjóri Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur skipað Sigríði Björk Guðjónsdóttur í embætti ríkislögreglustjóra. 12. mars 2020 16:01
Áslaug Arna boðar til blaðamannafundar vegna lögreglunnar Áslaug Arna Sigurbjörnsson dómsmálaráðherra mun fjalla um málefni lögreglu á blaðamannafundi klukkan 13 í dag í Ráðherrabústaðnum. 3. desember 2019 11:17
Hefur komið til umræðu að lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra Ekki er ólíklegt að formenn aðildarfélaga Landssambands lögreglumanna lýsi yfir vantrausti á störf Haraldar Johannessen, ríkislögreglustjóra, á fundi sem verður haldinn eftir helgi. Mikil ólga er meðal lögreglumanna vegna ummæla og framferðis ríkislögreglustjóra undanfarin misseri. 18. september 2019 18:30