Undirbúa aukna aðsókn í Háskóla Íslands Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 1. maí 2020 12:04 Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands. Vísir/Vilhelm Háskóli Íslands fer fram á aukið fjármagn fyrir næsta skólaár til að geta tekið á móti auknum fjölda nemenda næsta haust. Rektor segir að eftir fjármálahrunið hafi aðsókn í nám stóraukist og búist sé við svipuðu ástandi næsta haust. Ríflega fjögur þúsund manns misstu vinnuna í 51 hópuppsögn um þessi mánaðamót. Eftir eiga að koma tölur um uppsagnir hjá minni fyrirtækjum. Þá gaf Vinnumálastofnun út þann 21. apríl að ríflega 50.000 manns væru að fullu eða að hluta á atvinnuleysisbótum. Það má því ætla að tæpur þriðjungur hafi misst að hluta eða fullu vinnuna síðustu mánuði. Háskóli Íslands ætlar að bjóða upp á sumarnám við skólann til að bregðast við þessum þjóðfélagsaðstæðum. Þá verður sumarvinna í boði fyrir nemendur. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir að byrjað sé að undirbúa skólaárið sem hefst næsta haust. „Háskólinn er alveg viðbúinn því að nemendum fjölgi og við höfum sent bréf til ráðuneytisins að við viljum skoða það,“ segir Jón Atli. „Í hruninu stórjókst aðsóknin um áramótin en nú eru við að búast við því að það gerist í haust.“ Jón Atli segir mikilvægt að skólinn fái aukið fjármagn til að geta sinnt slíku verkefni. „Við búumst þá við því að það myndi fylgja og vitum að það er mikill velvilji í þá átt. En við gerum okkur líka grein fyrir því að það gefur á í þessum ólgusjó. Við vonumst svo sannarlega til þess að við fáum aukinn stuðning annars væri erfitt að sinna þessu,“ segir Jón Atli. Skóla - og menntamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál. Skortur á sálfræðiþjónustu skerðir aðgang nemenda að námi og getur álag í háskólanámi komið í veg fyrir möguleika þeirra til náms og leitt til brottfalls. 23. apríl 2020 16:30 Óvissa með námsmat vegna kórónuveirunnar hefur aukið kvíða stúdenta Fyrstu niðurstöður úr könnun Stúdentaráðs benda til þess að áhrif kórónuveirunnar hafi verulega neikvæð áhrif á líðan nemenda við skólann. 23. mars 2020 21:17 Háskóli Íslands hættir að greina tennur fyrir Útlendingastofnun Háskólaráð Háskóla Íslands samþykkti einróma á fundi sínum 6. mars sl. að endurnýja ekki verksamning sem verið hefur í gildi á milli Háskóla Íslands og Útlendingastofnunnar. 11. mars 2020 09:33 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira
Háskóli Íslands fer fram á aukið fjármagn fyrir næsta skólaár til að geta tekið á móti auknum fjölda nemenda næsta haust. Rektor segir að eftir fjármálahrunið hafi aðsókn í nám stóraukist og búist sé við svipuðu ástandi næsta haust. Ríflega fjögur þúsund manns misstu vinnuna í 51 hópuppsögn um þessi mánaðamót. Eftir eiga að koma tölur um uppsagnir hjá minni fyrirtækjum. Þá gaf Vinnumálastofnun út þann 21. apríl að ríflega 50.000 manns væru að fullu eða að hluta á atvinnuleysisbótum. Það má því ætla að tæpur þriðjungur hafi misst að hluta eða fullu vinnuna síðustu mánuði. Háskóli Íslands ætlar að bjóða upp á sumarnám við skólann til að bregðast við þessum þjóðfélagsaðstæðum. Þá verður sumarvinna í boði fyrir nemendur. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, segir að byrjað sé að undirbúa skólaárið sem hefst næsta haust. „Háskólinn er alveg viðbúinn því að nemendum fjölgi og við höfum sent bréf til ráðuneytisins að við viljum skoða það,“ segir Jón Atli. „Í hruninu stórjókst aðsóknin um áramótin en nú eru við að búast við því að það gerist í haust.“ Jón Atli segir mikilvægt að skólinn fái aukið fjármagn til að geta sinnt slíku verkefni. „Við búumst þá við því að það myndi fylgja og vitum að það er mikill velvilji í þá átt. En við gerum okkur líka grein fyrir því að það gefur á í þessum ólgusjó. Við vonumst svo sannarlega til þess að við fáum aukinn stuðning annars væri erfitt að sinna þessu,“ segir Jón Atli.
Skóla - og menntamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál. Skortur á sálfræðiþjónustu skerðir aðgang nemenda að námi og getur álag í háskólanámi komið í veg fyrir möguleika þeirra til náms og leitt til brottfalls. 23. apríl 2020 16:30 Óvissa með námsmat vegna kórónuveirunnar hefur aukið kvíða stúdenta Fyrstu niðurstöður úr könnun Stúdentaráðs benda til þess að áhrif kórónuveirunnar hafi verulega neikvæð áhrif á líðan nemenda við skólann. 23. mars 2020 21:17 Háskóli Íslands hættir að greina tennur fyrir Útlendingastofnun Háskólaráð Háskóla Íslands samþykkti einróma á fundi sínum 6. mars sl. að endurnýja ekki verksamning sem verið hefur í gildi á milli Háskóla Íslands og Útlendingastofnunnar. 11. mars 2020 09:33 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira
Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál Geðheilbrigðismál eru jafnréttismál. Skortur á sálfræðiþjónustu skerðir aðgang nemenda að námi og getur álag í háskólanámi komið í veg fyrir möguleika þeirra til náms og leitt til brottfalls. 23. apríl 2020 16:30
Óvissa með námsmat vegna kórónuveirunnar hefur aukið kvíða stúdenta Fyrstu niðurstöður úr könnun Stúdentaráðs benda til þess að áhrif kórónuveirunnar hafi verulega neikvæð áhrif á líðan nemenda við skólann. 23. mars 2020 21:17
Háskóli Íslands hættir að greina tennur fyrir Útlendingastofnun Háskólaráð Háskóla Íslands samþykkti einróma á fundi sínum 6. mars sl. að endurnýja ekki verksamning sem verið hefur í gildi á milli Háskóla Íslands og Útlendingastofnunnar. 11. mars 2020 09:33