Frjáls framlög Örn Sverrisson skrifar 2. apríl 2020 09:30 Nú er rúm vika frá því að sóttvarnalæknir, landlæknir og almannavarnir hertu á samkomubanni og tóku sérstaklega fram að loka skyldi öllum spilakössum. Þrem dögum seinna var SÁÁ komið í vandræði, uppsagnir og samdráttur á Vogi, ástæða meðal annars lokun á spilakössum. Í fyrradag birtist í Morgunblaðinu frétt, engar tekjur vegna lokunar, félög í almannaþágu lenda illa í því. Þar segir framkvæmdastjóri RKÍ að það að missa tekjur af spilakössum komi sér mjög illa fyrir þá, þeir fjármagni meðal annars 1717 og neyðarvarnir um allt land með tekjum af spilakössum Framkvæmdastjóri Landsbjargar talar um í sömu frétt að lokun spilakassa komi sér illa fyrir Landsbjörgu. En af hverju skila þessi frjálsu framlög eins og RKÍ, Landsbjörg og SÁÁ kalla tekjur af spilakössum sér ekki inn á bankareikninga þeirra? Getur verið að nánast ekkert af þessum tekjum séu FRJÁLS FRAMLÖG ? Nú hljóta forsvarsmenn þessara samtaka að fara að átta sig á því ef þeir vissu það ekki að tekjur af spilakössum voru aldrei og verða aldrei frjáls framlög, tekjurnar hafa verið og verða alltaf að megin hluta til frá veikum spilafíklum. Starfssemi í almannaþágu eins og sú sem þessi samtök standa að á ALDREI að vera fjámögunuð með fé frá virkum fíklum. Höfundi er annt um líf og heilsu spilafíkla. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fjárhættuspil Mest lesið Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Sjá meira
Nú er rúm vika frá því að sóttvarnalæknir, landlæknir og almannavarnir hertu á samkomubanni og tóku sérstaklega fram að loka skyldi öllum spilakössum. Þrem dögum seinna var SÁÁ komið í vandræði, uppsagnir og samdráttur á Vogi, ástæða meðal annars lokun á spilakössum. Í fyrradag birtist í Morgunblaðinu frétt, engar tekjur vegna lokunar, félög í almannaþágu lenda illa í því. Þar segir framkvæmdastjóri RKÍ að það að missa tekjur af spilakössum komi sér mjög illa fyrir þá, þeir fjármagni meðal annars 1717 og neyðarvarnir um allt land með tekjum af spilakössum Framkvæmdastjóri Landsbjargar talar um í sömu frétt að lokun spilakassa komi sér illa fyrir Landsbjörgu. En af hverju skila þessi frjálsu framlög eins og RKÍ, Landsbjörg og SÁÁ kalla tekjur af spilakössum sér ekki inn á bankareikninga þeirra? Getur verið að nánast ekkert af þessum tekjum séu FRJÁLS FRAMLÖG ? Nú hljóta forsvarsmenn þessara samtaka að fara að átta sig á því ef þeir vissu það ekki að tekjur af spilakössum voru aldrei og verða aldrei frjáls framlög, tekjurnar hafa verið og verða alltaf að megin hluta til frá veikum spilafíklum. Starfssemi í almannaþágu eins og sú sem þessi samtök standa að á ALDREI að vera fjámögunuð með fé frá virkum fíklum. Höfundi er annt um líf og heilsu spilafíkla.
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun