Heitir pottar, nikótín, sumarfrí og gefins kaffivél í Bítinu Samúel Karl Ólason skrifar 28. apríl 2020 06:25 Gulli, Heimir og Þráinn stýra Bítis-skútunni. Vísir Farið verður um víðan völl í Bítinu á Bylgjunni í dag, eins og svo oft áður, og mörg málefni rædd. Mikið er víst að gera hjá sölumönnum heitra potta þessa dagana og verður rætt við sérfræðing um það, því pottur er ekki bara pottur. Teitur Guðmundsson, læknir, mætir einnig í þáttinn og ræður neyslu nikótíns og skaðsemi þess. Helga Vala Helgadóttir, þingkona Samfylkingarinnar, Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, mæta í Bítið og ræða stöðu fjölmiðla í dag. Þá er verið að hvetja Íslendinga til að ferðast innanlands í sumar en margir Íslendingar segja verðlag á gistingu of hátt hér á landi. Rætt verður við Þórir Garðarsson, framkvæmdastjóra Grey Line, og Margréti Runólfsdóttur, eiganda Icelandair Hótel á Flúðum. Í kjölfar þeirrar umræðu verður síminn opnaður og Íslendingar spurðir hvort þeir ætli sér að ferðast í sumar og hvert. Eftir klukkan níu stendur til að gefa heppnum hlustanda kaffivél frá Nespresso. Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Uppfært: Innan skamms mun vera hægt að nálgast upptöku frá Bítinu í morgun í heild sinni hér að neðan. Bítið Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira
Farið verður um víðan völl í Bítinu á Bylgjunni í dag, eins og svo oft áður, og mörg málefni rædd. Mikið er víst að gera hjá sölumönnum heitra potta þessa dagana og verður rætt við sérfræðing um það, því pottur er ekki bara pottur. Teitur Guðmundsson, læknir, mætir einnig í þáttinn og ræður neyslu nikótíns og skaðsemi þess. Helga Vala Helgadóttir, þingkona Samfylkingarinnar, Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, mæta í Bítið og ræða stöðu fjölmiðla í dag. Þá er verið að hvetja Íslendinga til að ferðast innanlands í sumar en margir Íslendingar segja verðlag á gistingu of hátt hér á landi. Rætt verður við Þórir Garðarsson, framkvæmdastjóra Grey Line, og Margréti Runólfsdóttur, eiganda Icelandair Hótel á Flúðum. Í kjölfar þeirrar umræðu verður síminn opnaður og Íslendingar spurðir hvort þeir ætli sér að ferðast í sumar og hvert. Eftir klukkan níu stendur til að gefa heppnum hlustanda kaffivél frá Nespresso. Þátturinn hefst á slaginu 6:50 og stendur yfir til klukkan 10. Hægt er að fylgjast með þættinum á Bylgjunni og sömuleiðis sjónvarpsútsendingu úr útvarpsstúdíóinu hér á Vísi og á rásinni Stöð 2 Vísi í sjónvarpi. Uppfært: Innan skamms mun vera hægt að nálgast upptöku frá Bítinu í morgun í heild sinni hér að neðan.
Bítið Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fleiri fréttir Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Sjá meira