Ótrúleg hús fimmtán ríkustu íþróttamanna heims Stefán Árni Pálsson skrifar 24. apríl 2020 13:30 Roger Federere á ágætt hús en hann er samt sem áður frekar neðarlega á listanum. Það getur heldur betur borgað sig að gerast atvinnumaður í íþróttum. Þeir bestu verða oftast þeir ríkustu. YouTube-síðan Top 5 Best hefur tekið saman umfjöllun um hús fimmtán ríkustu íþróttamanna heims en sumir þeirra eru einfaldlega hættir í íþrótt sinni og lagstir í helgan stein. Um er að ræða menn eins og Roger Federer, David Beckham, Christiano Ronaldo, Bud Selig en hér að neðan má sjá listann í heild sinni. 15. Bud Selig, forseti MLB-deildarinnar í Bandaríkjunum, en hann er metinn á 400 milljónir dollara. Hann býr í risa villu í Milwaukee. 14. Roger Federer, tenniskappi, en hann er metinn á 450 milljónir dollara. Federer býr í undurfögru húsi í Valbella í Sviss. 13. David Beckham, knattspyrnumaður, sem metinn er á 450 milljónir dollara. Hann býr ásamt eiginkonu sinni og börnum í 40 milljóna dollara húsi á besta stað í London. 12. Cristiano Ronaldo, knattspyrnumaður, en hann er metinn á 460 milljónir dollara. Hann á hús út um allan heim en fjárfesti á dögunum í fallegri villu í Tórínó. 11. Eddie Jordan, kappakstursmaður, sem metinn er á 470 milljónir dollara. Hann er löngu hættur að keppa en er mikill viðskiptamaður í dag og gat því byggt sér fallegt og stórt hús á Írlandi. 10. Lebron James, körfuboltamaður, er metinn á 480 milljónir dollara. Hann býr í villu í Los Angeles sem kostar litlar 23 milljónir dollara. 9. Kobe Bryant, körfuboltamaður, sem lést í janúar á þessu ári. Hann var metin á 500 milljónir dollara sem er nú í höndum Vanessa Bryant eiginkonu hans. Þau hjónin bjuggu saman í Newport í Kaliforníu í risavillu með öllu til heyrandi. 8. Floyd Mayweather, hnefaleikamaður, sem metinn er á 565 milljónir dollara. Hann býr risastóru húsi í Los Angeles. 7. Roger Staubach, fyrrum NFL stjarna, sem metinn er á 600 milljónir dollara og býr í Dallas í Texas. 6. Magic Johnson, körfuboltamaður, en hann er metinn á 600 milljónir dollara. Hann býr ásamt eiginkonu sinni í fallegu húsi í Suður-Kaliforníu. 5. Michael Schumacher, kappakstursmaður, sem metinn er á 600 milljónir dollara. Schumacher er að glíma við skelfilegar afleiðingar þess að hafa fengið mikið höfuðhögg þegar hann datt á skíðum í lok desember 2013. Mikil leynd hefur verið yfir ástandi Michael Schumacher eftir slysið og hann hefur ekki sést opinberlega síðan. Hann á hús við svissnesku alpanna. 4. Tiger Woods, golfari, en hann er metinn á 740 milljónir dollara. Hann á fallega villu í Flórída með öllu tilheyrandi og gott betur en það. 3. Michael Jordan, körfuboltagoðsögn, sem metinn er á 1,9 milljarða dollara. Einn allra ríkasti íþróttamaður sögunnar en hann á eitt flottasta húsið í Chicago sem hann hefur reyndar verið með á sölu síðastliðin átta ár. 2. Ion Tiriac, rúmenskur fyrrum íþróttastjarna í bæði Tennis og íshokkí. Hann er metinn á 2 milljarða dollara. Hann á fallegt hús í Búkarest en hann hefur aðallega þénað fyrir þær sakir að vera klár viðskiptamaður. 1. Vince Mcmahon, fyrrum glímukappi, sem metinn er á 2,2 milljarða dollara og er hann ríkasti íþróttamaður heims. Hann á fallegt hús í Greenwich í Connecticut og setti á laggirnar fjölbragðaglímusamtökin WWE á sínum tíma. Glímubardagar sem eru í raun sýningar og eru nokkuð vinsælar í Bandaríkjunum. Hús og heimili Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Sjá meira
Það getur heldur betur borgað sig að gerast atvinnumaður í íþróttum. Þeir bestu verða oftast þeir ríkustu. YouTube-síðan Top 5 Best hefur tekið saman umfjöllun um hús fimmtán ríkustu íþróttamanna heims en sumir þeirra eru einfaldlega hættir í íþrótt sinni og lagstir í helgan stein. Um er að ræða menn eins og Roger Federer, David Beckham, Christiano Ronaldo, Bud Selig en hér að neðan má sjá listann í heild sinni. 15. Bud Selig, forseti MLB-deildarinnar í Bandaríkjunum, en hann er metinn á 400 milljónir dollara. Hann býr í risa villu í Milwaukee. 14. Roger Federer, tenniskappi, en hann er metinn á 450 milljónir dollara. Federer býr í undurfögru húsi í Valbella í Sviss. 13. David Beckham, knattspyrnumaður, sem metinn er á 450 milljónir dollara. Hann býr ásamt eiginkonu sinni og börnum í 40 milljóna dollara húsi á besta stað í London. 12. Cristiano Ronaldo, knattspyrnumaður, en hann er metinn á 460 milljónir dollara. Hann á hús út um allan heim en fjárfesti á dögunum í fallegri villu í Tórínó. 11. Eddie Jordan, kappakstursmaður, sem metinn er á 470 milljónir dollara. Hann er löngu hættur að keppa en er mikill viðskiptamaður í dag og gat því byggt sér fallegt og stórt hús á Írlandi. 10. Lebron James, körfuboltamaður, er metinn á 480 milljónir dollara. Hann býr í villu í Los Angeles sem kostar litlar 23 milljónir dollara. 9. Kobe Bryant, körfuboltamaður, sem lést í janúar á þessu ári. Hann var metin á 500 milljónir dollara sem er nú í höndum Vanessa Bryant eiginkonu hans. Þau hjónin bjuggu saman í Newport í Kaliforníu í risavillu með öllu til heyrandi. 8. Floyd Mayweather, hnefaleikamaður, sem metinn er á 565 milljónir dollara. Hann býr risastóru húsi í Los Angeles. 7. Roger Staubach, fyrrum NFL stjarna, sem metinn er á 600 milljónir dollara og býr í Dallas í Texas. 6. Magic Johnson, körfuboltamaður, en hann er metinn á 600 milljónir dollara. Hann býr ásamt eiginkonu sinni í fallegu húsi í Suður-Kaliforníu. 5. Michael Schumacher, kappakstursmaður, sem metinn er á 600 milljónir dollara. Schumacher er að glíma við skelfilegar afleiðingar þess að hafa fengið mikið höfuðhögg þegar hann datt á skíðum í lok desember 2013. Mikil leynd hefur verið yfir ástandi Michael Schumacher eftir slysið og hann hefur ekki sést opinberlega síðan. Hann á hús við svissnesku alpanna. 4. Tiger Woods, golfari, en hann er metinn á 740 milljónir dollara. Hann á fallega villu í Flórída með öllu tilheyrandi og gott betur en það. 3. Michael Jordan, körfuboltagoðsögn, sem metinn er á 1,9 milljarða dollara. Einn allra ríkasti íþróttamaður sögunnar en hann á eitt flottasta húsið í Chicago sem hann hefur reyndar verið með á sölu síðastliðin átta ár. 2. Ion Tiriac, rúmenskur fyrrum íþróttastjarna í bæði Tennis og íshokkí. Hann er metinn á 2 milljarða dollara. Hann á fallegt hús í Búkarest en hann hefur aðallega þénað fyrir þær sakir að vera klár viðskiptamaður. 1. Vince Mcmahon, fyrrum glímukappi, sem metinn er á 2,2 milljarða dollara og er hann ríkasti íþróttamaður heims. Hann á fallegt hús í Greenwich í Connecticut og setti á laggirnar fjölbragðaglímusamtökin WWE á sínum tíma. Glímubardagar sem eru í raun sýningar og eru nokkuð vinsælar í Bandaríkjunum.
Hús og heimili Mest lesið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Sjá meira