Rolling Stones gefa út fyrsta lagið í átta ár Samúel Karl Ólason skrifar 23. apríl 2020 21:55 Síðast gáfu Rolling Stones út ný lög árið 2012. AP/Joel Ryan Hljómsveitin víðfræga Rolling Stones hefur gefið út sitt fyrsta lag í átta ár. Lagið ber nafnið Living In A Ghost Town og vísar texti þess og nafn til heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar og félagsforðunar. Lagið var upprunalega tekið upp fyrir ári síðan í Los Angeles, en klárað á undanförnum vikum. Rolling Stones gáfu síðast út ný lög árið 2012. Það voru lögin Doom and Gloom og One More Shot. Þar áður var nýjasta plata þeirra gefin út árið 2005. Í viðtali við Apple Music, sem BBC vitnar í, sagði Mick Jagger að hann hafi samið texta lagsins á tíu mínútum í febrúar. Meðlimir hljómsveitarinnar kláruðu svo upptöku lagsins hver á sínum stað. Jagger sagðist sömuleiðis vonast til þess að þeir gætu klárað fleiri lög á meðan faraldurinn gengur yfir. Fjarlægðin á milli hljómsveitarmeðlima geri það þó erfitt. Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hljómsveitin víðfræga Rolling Stones hefur gefið út sitt fyrsta lag í átta ár. Lagið ber nafnið Living In A Ghost Town og vísar texti þess og nafn til heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar og félagsforðunar. Lagið var upprunalega tekið upp fyrir ári síðan í Los Angeles, en klárað á undanförnum vikum. Rolling Stones gáfu síðast út ný lög árið 2012. Það voru lögin Doom and Gloom og One More Shot. Þar áður var nýjasta plata þeirra gefin út árið 2005. Í viðtali við Apple Music, sem BBC vitnar í, sagði Mick Jagger að hann hafi samið texta lagsins á tíu mínútum í febrúar. Meðlimir hljómsveitarinnar kláruðu svo upptöku lagsins hver á sínum stað. Jagger sagðist sömuleiðis vonast til þess að þeir gætu klárað fleiri lög á meðan faraldurinn gengur yfir. Fjarlægðin á milli hljómsveitarmeðlima geri það þó erfitt.
Tónlist Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira