Atvinnuleysi ekki meira síðan í kreppunni miklu Andri Eysteinsson skrifar 23. apríl 2020 17:36 Grímuklædd kona gengur fram hjá einni af þeim fjölmörgu verslunum í Dallas sem hefur verið lokað vegna faraldursins. AP/LM Otero Atvinnuleysi í Bandaríkjunum hefur aukist til muna vegna faraldurs kórónuveirunnar. Atvinnuleysi hefur ekki mælst jafnmikið í landinu frá kreppunni miklu á fjórða áratug síðustu aldar. AP greinir frá því að nú sé einn af hverjum sex Bandaríkjamönnum án atvinnu. Yfir 4,4 milljónir manna sóttu um atvinnuleysisbætur í síðustu viku en alls hafa 26 milljónir sótt um bætur á síðustu fimm vikum. Sá fjöldi er meiri en í sex stærstu borgum Bandaríkjanna samanlagt. Atvinnuleysi var mikið um tíu ára skeið eftir hrun í Bandaríkjunum árið 1929 og varð það mest 25%. Yfirvöld vonast eftir því að ástandið núna muni vara skemur en búast þó enn við að bætast muni í þann fjölda sem missa vinnuna á næstu vikum. Vegna samkomu- og útgöngubanna víða um Bandaríkin hafa verksmiðjur og verslanir neyðst til að loka og segja upp starfsfólki sínu. Víða eru borgarar orðnir þreyttir á ástandinu og hefur verið efnt til mótmæla á ýmsum stöðum. Dæmi eru um að ríkisstjórar hafi, þvert á ráðleggingar heilbrigðisyfirvalda, slakað á takmörkunum sem settar hafa verið. Tæplega 850 þúsund manns hafa greinst með veiruna í Bandaríkjunum og eru það um 600 þúsund fleiri tilfelli heldur en á Spáni, þar sem næst flest tilfelli hafa greinst. Alls hafa 46.972 látist af völdum veirunnar og hefur stórborgin New York orðið verst úti en þar hafa 15.074 látist og 263.754 greinst. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Sjá meira
Atvinnuleysi í Bandaríkjunum hefur aukist til muna vegna faraldurs kórónuveirunnar. Atvinnuleysi hefur ekki mælst jafnmikið í landinu frá kreppunni miklu á fjórða áratug síðustu aldar. AP greinir frá því að nú sé einn af hverjum sex Bandaríkjamönnum án atvinnu. Yfir 4,4 milljónir manna sóttu um atvinnuleysisbætur í síðustu viku en alls hafa 26 milljónir sótt um bætur á síðustu fimm vikum. Sá fjöldi er meiri en í sex stærstu borgum Bandaríkjanna samanlagt. Atvinnuleysi var mikið um tíu ára skeið eftir hrun í Bandaríkjunum árið 1929 og varð það mest 25%. Yfirvöld vonast eftir því að ástandið núna muni vara skemur en búast þó enn við að bætast muni í þann fjölda sem missa vinnuna á næstu vikum. Vegna samkomu- og útgöngubanna víða um Bandaríkin hafa verksmiðjur og verslanir neyðst til að loka og segja upp starfsfólki sínu. Víða eru borgarar orðnir þreyttir á ástandinu og hefur verið efnt til mótmæla á ýmsum stöðum. Dæmi eru um að ríkisstjórar hafi, þvert á ráðleggingar heilbrigðisyfirvalda, slakað á takmörkunum sem settar hafa verið. Tæplega 850 þúsund manns hafa greinst með veiruna í Bandaríkjunum og eru það um 600 þúsund fleiri tilfelli heldur en á Spáni, þar sem næst flest tilfelli hafa greinst. Alls hafa 46.972 látist af völdum veirunnar og hefur stórborgin New York orðið verst úti en þar hafa 15.074 látist og 263.754 greinst.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Sjá meira