UEFA blæs á sögusagnir um að hafa neitað tilmælum frá heilbrigðisyfirvöldum Anton Ingi Leifsson skrifar 22. apríl 2020 13:30 Aleksander Ceferin er forseti UEFA. GETTY UEFA hefur neitað þeim sögusögnum sem bárust í gær að þeir hafi neitað tilmælum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) um að blása alla knattspyrnu af út árið 2021. Ítalski fjölmiðillinn La Republicca greindi frá því í gær að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hafi ráðlagt UEFA að setja allan fótbolta á ís út árið 2021 vegna yfirvofandi hættu á því að kóronaveiran gæti blossað aftur upp á næsta ári. Uefa deny receiving WHO advice to suspend football until end of 2021 after claims Arsenal could qualify for Champions League https://t.co/9yVRu0eUfe— The Independent (@Independent) April 22, 2020 Talsmaður UEFA sagði í samtali við Independent að þetta væri úr lausu lofti gripið og þeir hafi ekki fengið nein tilmæli frá stofnuninni. Þeir séu ekki að fara fresta fótboltanum næsta eina og hálfa árið og þeir vinna nú að því að klára fótboltadeildirnar þetta tímabilið á sem bestan og öruggasta máta. „Þetta er ekki rétt og stofnunin hefur ekki ráðlagt að ekki ætti að vera spilaður fótbolti út árið 2021,“ sagði í tilkynningu WHO. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur öllu heldur lagt íþróttunum lið og tekur stofnunin meðal annars þátt í að endurskipuleggja Ólympíuleikana í Tókýó sem áttu að fara fram í sumar en verða næsta sumar. Fótbolti UEFA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Sjá meira
UEFA hefur neitað þeim sögusögnum sem bárust í gær að þeir hafi neitað tilmælum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) um að blása alla knattspyrnu af út árið 2021. Ítalski fjölmiðillinn La Republicca greindi frá því í gær að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hafi ráðlagt UEFA að setja allan fótbolta á ís út árið 2021 vegna yfirvofandi hættu á því að kóronaveiran gæti blossað aftur upp á næsta ári. Uefa deny receiving WHO advice to suspend football until end of 2021 after claims Arsenal could qualify for Champions League https://t.co/9yVRu0eUfe— The Independent (@Independent) April 22, 2020 Talsmaður UEFA sagði í samtali við Independent að þetta væri úr lausu lofti gripið og þeir hafi ekki fengið nein tilmæli frá stofnuninni. Þeir séu ekki að fara fresta fótboltanum næsta eina og hálfa árið og þeir vinna nú að því að klára fótboltadeildirnar þetta tímabilið á sem bestan og öruggasta máta. „Þetta er ekki rétt og stofnunin hefur ekki ráðlagt að ekki ætti að vera spilaður fótbolti út árið 2021,“ sagði í tilkynningu WHO. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur öllu heldur lagt íþróttunum lið og tekur stofnunin meðal annars þátt í að endurskipuleggja Ólympíuleikana í Tókýó sem áttu að fara fram í sumar en verða næsta sumar.
Fótbolti UEFA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Sjá meira