UEFA blæs á sögusagnir um að hafa neitað tilmælum frá heilbrigðisyfirvöldum Anton Ingi Leifsson skrifar 22. apríl 2020 13:30 Aleksander Ceferin er forseti UEFA. GETTY UEFA hefur neitað þeim sögusögnum sem bárust í gær að þeir hafi neitað tilmælum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) um að blása alla knattspyrnu af út árið 2021. Ítalski fjölmiðillinn La Republicca greindi frá því í gær að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hafi ráðlagt UEFA að setja allan fótbolta á ís út árið 2021 vegna yfirvofandi hættu á því að kóronaveiran gæti blossað aftur upp á næsta ári. Uefa deny receiving WHO advice to suspend football until end of 2021 after claims Arsenal could qualify for Champions League https://t.co/9yVRu0eUfe— The Independent (@Independent) April 22, 2020 Talsmaður UEFA sagði í samtali við Independent að þetta væri úr lausu lofti gripið og þeir hafi ekki fengið nein tilmæli frá stofnuninni. Þeir séu ekki að fara fresta fótboltanum næsta eina og hálfa árið og þeir vinna nú að því að klára fótboltadeildirnar þetta tímabilið á sem bestan og öruggasta máta. „Þetta er ekki rétt og stofnunin hefur ekki ráðlagt að ekki ætti að vera spilaður fótbolti út árið 2021,“ sagði í tilkynningu WHO. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur öllu heldur lagt íþróttunum lið og tekur stofnunin meðal annars þátt í að endurskipuleggja Ólympíuleikana í Tókýó sem áttu að fara fram í sumar en verða næsta sumar. Fótbolti UEFA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
UEFA hefur neitað þeim sögusögnum sem bárust í gær að þeir hafi neitað tilmælum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) um að blása alla knattspyrnu af út árið 2021. Ítalski fjölmiðillinn La Republicca greindi frá því í gær að Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hafi ráðlagt UEFA að setja allan fótbolta á ís út árið 2021 vegna yfirvofandi hættu á því að kóronaveiran gæti blossað aftur upp á næsta ári. Uefa deny receiving WHO advice to suspend football until end of 2021 after claims Arsenal could qualify for Champions League https://t.co/9yVRu0eUfe— The Independent (@Independent) April 22, 2020 Talsmaður UEFA sagði í samtali við Independent að þetta væri úr lausu lofti gripið og þeir hafi ekki fengið nein tilmæli frá stofnuninni. Þeir séu ekki að fara fresta fótboltanum næsta eina og hálfa árið og þeir vinna nú að því að klára fótboltadeildirnar þetta tímabilið á sem bestan og öruggasta máta. „Þetta er ekki rétt og stofnunin hefur ekki ráðlagt að ekki ætti að vera spilaður fótbolti út árið 2021,“ sagði í tilkynningu WHO. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur öllu heldur lagt íþróttunum lið og tekur stofnunin meðal annars þátt í að endurskipuleggja Ólympíuleikana í Tókýó sem áttu að fara fram í sumar en verða næsta sumar.
Fótbolti UEFA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn