„Frábær tímasetning og tækifæri fyrir félög að gefa ungum og efnilegum leikmönnum tækifæri“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. apríl 2020 15:00 Arnar Þór Viðarsson er landsliðsþjálfari U21. vísir/bára Arnar Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ, vonast til þess að íslensk félög sjái tækifæri á tímum kórónuveirunnar og láti yngri og efnilegri leikmenn fá enn meiri tækifæri en þeir hafa fengið nú þegar. Arnar Þór, sem einnig stýrir U21-árs landsliði Íslands, var í viðtali við Fótbolti.net í morgun. Í viðtalinu fer Arnar meðal annars yfir það hvort að einhver jákvæð teikn sé á lofti þrátt fyrir veiruna. „Never waste a good crisis” sagði Churchill. Þess vegna held ég að þetta gæti verið frábær tímasetning og tækifæri fyrir félög að gefa ungum og efnilegum leikmönnum tækifæri. Ef að það er ekki til peningur til að ná í erlenda leikmenn þá er um að gera að henda okkar efnilegu leikmönnum út í djúpu laugina.“ „Flestir af þeim kunna að synda. Íslensku deildirnar eru uppeldisdeildir og það að spila við fullorðna leikmenn á unga aldri er það sem við getum átt fram yfir margar aðrar erlendar deildir,“ bætti Arnar við. Í viðtalinu kemur hann einnig inn á það að hann vonist til þess að landsleikir komist í eðlilegt horft í lok ársins. „Ég held að A-liðin okkar munu byrja að spila í september ásamt U21. Ég vona að það sama muni gilda fyrir yngri landsliðin okkar. Þetta kemur allt í ljós á næstu dögum og vikum. Ég er ásamt landsliðsþjálfurum yngri liðanna okkar að skipuleggja okkar starf næstu mánuðina án landsleikja.“ „Það er fullt sem að við getum gert til að bæta afreksstarfið okkar hjá KSÍ og í klúbbunum. Margir spennandi möguleikar sem að við erum að skoða og skipuleggja,“ sagði Arnar en í viðtalinu fer hann um víðan völl og ræðir meðal annars um Lokeren sem varð gjaldþrota í gær. Belgíska félagið hefur átt stóran þátt í lífi Arnars. Íslenski boltinn Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ, vonast til þess að íslensk félög sjái tækifæri á tímum kórónuveirunnar og láti yngri og efnilegri leikmenn fá enn meiri tækifæri en þeir hafa fengið nú þegar. Arnar Þór, sem einnig stýrir U21-árs landsliði Íslands, var í viðtali við Fótbolti.net í morgun. Í viðtalinu fer Arnar meðal annars yfir það hvort að einhver jákvæð teikn sé á lofti þrátt fyrir veiruna. „Never waste a good crisis” sagði Churchill. Þess vegna held ég að þetta gæti verið frábær tímasetning og tækifæri fyrir félög að gefa ungum og efnilegum leikmönnum tækifæri. Ef að það er ekki til peningur til að ná í erlenda leikmenn þá er um að gera að henda okkar efnilegu leikmönnum út í djúpu laugina.“ „Flestir af þeim kunna að synda. Íslensku deildirnar eru uppeldisdeildir og það að spila við fullorðna leikmenn á unga aldri er það sem við getum átt fram yfir margar aðrar erlendar deildir,“ bætti Arnar við. Í viðtalinu kemur hann einnig inn á það að hann vonist til þess að landsleikir komist í eðlilegt horft í lok ársins. „Ég held að A-liðin okkar munu byrja að spila í september ásamt U21. Ég vona að það sama muni gilda fyrir yngri landsliðin okkar. Þetta kemur allt í ljós á næstu dögum og vikum. Ég er ásamt landsliðsþjálfurum yngri liðanna okkar að skipuleggja okkar starf næstu mánuðina án landsleikja.“ „Það er fullt sem að við getum gert til að bæta afreksstarfið okkar hjá KSÍ og í klúbbunum. Margir spennandi möguleikar sem að við erum að skoða og skipuleggja,“ sagði Arnar en í viðtalinu fer hann um víðan völl og ræðir meðal annars um Lokeren sem varð gjaldþrota í gær. Belgíska félagið hefur átt stóran þátt í lífi Arnars.
Íslenski boltinn Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira