Þjálfar yfir 1000 manns í gegnum samfélagsmiðla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2020 22:00 Silja aðstoðar yfir 1000 manns í gegnum samfélagsmiðla þessa dagana. Sportpakkinn/Skjáskot Afreks- og hlaupaþjálfarinn Silja Úlfarsdóttir gerir sitt besta til aðstoða íþróttafólk af öllum aldri á þessum skrítnu tímum. Gerir hún það meðal annars í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram. Ræddi hún við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Viðtal við Silju má finna neðst í fréttinni. Silja er einn helsti hlaupaþjálfari landsins en hún var á sínum tíma afrekskona í hlaupum. Ákvað hún á endanum að svara mikilli eftirspurn íþróttamanna og aðstoðar Silja nú yfir 1000 manns við æfingar á þessum skrítnu tímum. View this post on Instagram Hey STOPP Íþróttamenn lesið! Metnaðarfullir íþróttamenn hafa verið að senda mér og biðja mig um hlaupa- og sprengikrafts æfingar til að halda sér í leikformi. Búin að vera að aðstoða nokkra, en af hverju ekki bara að leyfa fleirum að njóta góðs af og núna ætti veðrið að fara að vinna með okkur og allir ættu að geta æft úti! Mér skilst að ungu íþróttamennirnir/konurnar séu á instagram svo ég ætla að setja þá sem vilja fá æfingar í "Close friends" hópinn minn. Ef þú vilt vera með þá þarftu að senda mér skilaboð "hlaupaæfing" eða eitthvað álíka og adda mér svo ég geti sett þig í hópinn (ss við verðum að vera vinir á insta). Þetta kostar ekkert, ég vil bara að öllum gangi vel þegar við loksins getum farið að hlaupa/spila/leika! p.s. endilega deilið svo sem flestir geti nýtt sér þetta! Gangi þér vel kv. Silja Úlfars #fitness #run #workout #training #runner #fit #motivation #instarunners #trackandfield #inspiration #olympics #exercise #athlete #sports #track #power #determination #fotbolti #handbolti #korfubolti #klefinn A post shared by Silja Úlfars (@siljaulfars) on Apr 13, 2020 at 2:52pm PDT „Þetta er orðið ansi mikill fjöldi. Íþróttamenn á öllum aldri í öllum greinum, allt frá tíu ára upp í atvinnumenn og maraþon hlaupara. Þetta er búið að vera svona óvænt og skemmtilegt ferðaleg. Er mjög fegin ef ég get lagt eitthvað af mörkum til íþróttamanna,“ sagði Silja við Júlíönu í dag. Hún er einnig á fullu að skipuleggja sumarið þar sem hún vinnur einnig hjá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. „Við erum í fullu fjöri núna að finna leiðir til að halda hlaupasumarið mikla 2020. Nú eru allir úti að hlaupa og við viljum leggja okkar af mörkum til að fólk geti tekið þátt í hlaupunum sem það vill.“ „Við erum bjartsýn og Víðir er bjartsýnn svo þá eru allir bjartsýnir,“ sagði Silja glaðbeitt að lokum. Klippa: Silja Úlfarsdóttir aðstoðar fólk frítt í gegnum samfélagsmiðla Íþróttir Sportpakkinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Sjá meira
Afreks- og hlaupaþjálfarinn Silja Úlfarsdóttir gerir sitt besta til aðstoða íþróttafólk af öllum aldri á þessum skrítnu tímum. Gerir hún það meðal annars í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram. Ræddi hún við Júlíönu Þóru Hálfdánardóttur í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld. Viðtal við Silju má finna neðst í fréttinni. Silja er einn helsti hlaupaþjálfari landsins en hún var á sínum tíma afrekskona í hlaupum. Ákvað hún á endanum að svara mikilli eftirspurn íþróttamanna og aðstoðar Silja nú yfir 1000 manns við æfingar á þessum skrítnu tímum. View this post on Instagram Hey STOPP Íþróttamenn lesið! Metnaðarfullir íþróttamenn hafa verið að senda mér og biðja mig um hlaupa- og sprengikrafts æfingar til að halda sér í leikformi. Búin að vera að aðstoða nokkra, en af hverju ekki bara að leyfa fleirum að njóta góðs af og núna ætti veðrið að fara að vinna með okkur og allir ættu að geta æft úti! Mér skilst að ungu íþróttamennirnir/konurnar séu á instagram svo ég ætla að setja þá sem vilja fá æfingar í "Close friends" hópinn minn. Ef þú vilt vera með þá þarftu að senda mér skilaboð "hlaupaæfing" eða eitthvað álíka og adda mér svo ég geti sett þig í hópinn (ss við verðum að vera vinir á insta). Þetta kostar ekkert, ég vil bara að öllum gangi vel þegar við loksins getum farið að hlaupa/spila/leika! p.s. endilega deilið svo sem flestir geti nýtt sér þetta! Gangi þér vel kv. Silja Úlfars #fitness #run #workout #training #runner #fit #motivation #instarunners #trackandfield #inspiration #olympics #exercise #athlete #sports #track #power #determination #fotbolti #handbolti #korfubolti #klefinn A post shared by Silja Úlfars (@siljaulfars) on Apr 13, 2020 at 2:52pm PDT „Þetta er orðið ansi mikill fjöldi. Íþróttamenn á öllum aldri í öllum greinum, allt frá tíu ára upp í atvinnumenn og maraþon hlaupara. Þetta er búið að vera svona óvænt og skemmtilegt ferðaleg. Er mjög fegin ef ég get lagt eitthvað af mörkum til íþróttamanna,“ sagði Silja við Júlíönu í dag. Hún er einnig á fullu að skipuleggja sumarið þar sem hún vinnur einnig hjá Íþróttabandalagi Reykjavíkur. „Við erum í fullu fjöri núna að finna leiðir til að halda hlaupasumarið mikla 2020. Nú eru allir úti að hlaupa og við viljum leggja okkar af mörkum til að fólk geti tekið þátt í hlaupunum sem það vill.“ „Við erum bjartsýn og Víðir er bjartsýnn svo þá eru allir bjartsýnir,“ sagði Silja glaðbeitt að lokum. Klippa: Silja Úlfarsdóttir aðstoðar fólk frítt í gegnum samfélagsmiðla
Íþróttir Sportpakkinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Sjá meira