Enginn á launum hjá Roma næstu fjóra mánuði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2020 19:00 Leikmenn Roma vilja aðstoða félagið í gegnum þá erfiðu tíma sem eru framundan. EPA-EFE/RICCARDO ANTIMIANI Ljóst er að leikmenn ítalska knattspyrnufélagsins Roma fá ekki greidd laun næstu fjóru mánuðina. Voru það leikmennirnir sjálfir sem stungu upp á því. Guido Fienga, framkvæmdastjóri Roma, hefur hrósað leikmönnum liðsins fyrir þá ákvörðun að falla frá launakröfum næstu fjóra mánuði vegna óvissuástandsins sem fylgir kórónufaraldrinum. Leikmenn Roma ásamt þjálfarateymi félagsins komust að þeirri niðurstöðu í sameiningu að enginn leikmaður né þjálfari myndi fá greidd laun næstu fjóra mánuði ársins. Talið er að Edin Džeko, fyrrum leikmaður Manchester City og fyrirliði Roma, hafi upprunalega átt hugmyndina. „Við erum alltaf að tala um þennan samhug sem er hjá Roma,“ er haft eftir Fienga á íþróttavef BBC. „Við, leikmennirnir, erum tilbúnir að byrja spila aftur eins fljótt og völ er á. Við erum tilbúnir að gefa allt sem við eigum til að ná marmiðum okkar. Við gerum okkur þó grein fyrir því að það er ekki nóg þegar kemur að þeim efnahagslegum afleiðingum sem fylgja núverandi neyðarástandi,“ segir í bréfi leikmanna félagsins til Fienga. Það er ljóst að leikmenn Roma eru svo sannarlega tilbúnir að leggja sitt á vogarskálarnar, innan vallar sem utan, þegar kemur að því að hjálpa félaginu í gegnum þessum erfiðu tímum. Roma var í 5. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar ákveðið var að fresta deildinni tímabundið. Enn er óljóst hvenær deildin getur hafist að nýju en Ítalía er það Evrópuríki sem hefur orðið hvað verst úti vegna faraldursins. Alls hafa 23 þúsund látið lífið. Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Ljóst er að leikmenn ítalska knattspyrnufélagsins Roma fá ekki greidd laun næstu fjóru mánuðina. Voru það leikmennirnir sjálfir sem stungu upp á því. Guido Fienga, framkvæmdastjóri Roma, hefur hrósað leikmönnum liðsins fyrir þá ákvörðun að falla frá launakröfum næstu fjóra mánuði vegna óvissuástandsins sem fylgir kórónufaraldrinum. Leikmenn Roma ásamt þjálfarateymi félagsins komust að þeirri niðurstöðu í sameiningu að enginn leikmaður né þjálfari myndi fá greidd laun næstu fjóra mánuði ársins. Talið er að Edin Džeko, fyrrum leikmaður Manchester City og fyrirliði Roma, hafi upprunalega átt hugmyndina. „Við erum alltaf að tala um þennan samhug sem er hjá Roma,“ er haft eftir Fienga á íþróttavef BBC. „Við, leikmennirnir, erum tilbúnir að byrja spila aftur eins fljótt og völ er á. Við erum tilbúnir að gefa allt sem við eigum til að ná marmiðum okkar. Við gerum okkur þó grein fyrir því að það er ekki nóg þegar kemur að þeim efnahagslegum afleiðingum sem fylgja núverandi neyðarástandi,“ segir í bréfi leikmanna félagsins til Fienga. Það er ljóst að leikmenn Roma eru svo sannarlega tilbúnir að leggja sitt á vogarskálarnar, innan vallar sem utan, þegar kemur að því að hjálpa félaginu í gegnum þessum erfiðu tímum. Roma var í 5. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar ákveðið var að fresta deildinni tímabundið. Enn er óljóst hvenær deildin getur hafist að nýju en Ítalía er það Evrópuríki sem hefur orðið hvað verst úti vegna faraldursins. Alls hafa 23 þúsund látið lífið.
Fótbolti Ítalski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira