Hnúkaþeyr gæti sums staðar hækkað lofthita allnokkuð Atli Ísleifsson skrifar 26. mars 2020 07:09 Spákort Veðurstofunnar fyrir hádegið, eins og það leit úr um klukkan 7. Veðurstofan Veðurstofan spáir áframhaldandi útsynningi, það er suðvestanátt með éljum sunnan og vestantil. Má reikna með að vindur verði á bilinu 8 til 15 metrum á sekúndu og hitinn víða frá 0 til 5 stigum. Spáð er bjartviðri á austanverðu landinu þar sem hnjúkaþeyr gæti sums staðar hækkað lofthita allnokkuð. Má þannig búast við fimm til tíu stiga hita á Austfjörðum ef allt gengur eftir. Á vef Veðurstofunnar segir að á morgun lægi á vestanverðu landinu og dragi úr ofankomunni en þá snúist í norðvestanátt austantil og gæti verið allhvasst suðaustanlands fram eftir degi. „Annað kvöld tekur hæð suður í höfum að miklu leyti stjórnina á veðrinu og lægir um allt land. Það er útlit fyrir heldur mildara loft yfir landinu á laugardag og sunnudag, en kólnar svo aftur eftir helgi, jafnvel með norðan hríð norðantil á aðfaranótt miðvikudags, þó er ekkert endanlegt í þeim efnum,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Vestlæg átt, 8-15 m/s en lægir þegar líður á daginn. Allvíða dálítil él en úrkomulítið eftir hádegi. Frost 0 til 5 stig, en um og yfir frostmarki við S-ströndina. Á laugardag: Vestan 5-13 og þykknar smám saman upp og dálítil súld eða rigning vestantil annars þurrt að kalla. Hlýnar í veðri og hiti víða yfir frostmarki um kvöldið. Á sunnudag: Vestan 8-15 og skýjað með köflum en úrkomulítið. Hiti 2 til 7 stig, hlýjast A-lands. Á mánudag: Stíf vestanátt með rigningu, en þurrt að kalla A-lands. Áfram milt. Á þriðjudag: Útlit fyrir hægari vestlæga átt og ört kólnandi veður á norðanverðu landinu en dálitl vætu og mildu veðri sunnan og suðvestantil en líkur á norðan hríð norðantil um kvöldið. Á miðvikudag: Líkur á norðanátt, stöku éljum norðantil og talsverðu frosti. Yfirlit: Vegir eru að talsverðu leyti auðir á Norðaustur- og Austurlandi en annars staðar er verið að kanna færð, hreinsa og hálkuverja eftir atvikum. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) March 26, 2020 Höfuðborgarsvæðið: Hálka er á stofnbrautum eftir nóttina. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) March 26, 2020 Veður Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Barátta við illvígan sjúkdóm, furðurleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Sjá meira
Veðurstofan spáir áframhaldandi útsynningi, það er suðvestanátt með éljum sunnan og vestantil. Má reikna með að vindur verði á bilinu 8 til 15 metrum á sekúndu og hitinn víða frá 0 til 5 stigum. Spáð er bjartviðri á austanverðu landinu þar sem hnjúkaþeyr gæti sums staðar hækkað lofthita allnokkuð. Má þannig búast við fimm til tíu stiga hita á Austfjörðum ef allt gengur eftir. Á vef Veðurstofunnar segir að á morgun lægi á vestanverðu landinu og dragi úr ofankomunni en þá snúist í norðvestanátt austantil og gæti verið allhvasst suðaustanlands fram eftir degi. „Annað kvöld tekur hæð suður í höfum að miklu leyti stjórnina á veðrinu og lægir um allt land. Það er útlit fyrir heldur mildara loft yfir landinu á laugardag og sunnudag, en kólnar svo aftur eftir helgi, jafnvel með norðan hríð norðantil á aðfaranótt miðvikudags, þó er ekkert endanlegt í þeim efnum,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Vestlæg átt, 8-15 m/s en lægir þegar líður á daginn. Allvíða dálítil él en úrkomulítið eftir hádegi. Frost 0 til 5 stig, en um og yfir frostmarki við S-ströndina. Á laugardag: Vestan 5-13 og þykknar smám saman upp og dálítil súld eða rigning vestantil annars þurrt að kalla. Hlýnar í veðri og hiti víða yfir frostmarki um kvöldið. Á sunnudag: Vestan 8-15 og skýjað með köflum en úrkomulítið. Hiti 2 til 7 stig, hlýjast A-lands. Á mánudag: Stíf vestanátt með rigningu, en þurrt að kalla A-lands. Áfram milt. Á þriðjudag: Útlit fyrir hægari vestlæga átt og ört kólnandi veður á norðanverðu landinu en dálitl vætu og mildu veðri sunnan og suðvestantil en líkur á norðan hríð norðantil um kvöldið. Á miðvikudag: Líkur á norðanátt, stöku éljum norðantil og talsverðu frosti. Yfirlit: Vegir eru að talsverðu leyti auðir á Norðaustur- og Austurlandi en annars staðar er verið að kanna færð, hreinsa og hálkuverja eftir atvikum. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) March 26, 2020 Höfuðborgarsvæðið: Hálka er á stofnbrautum eftir nóttina. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) March 26, 2020
Veður Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Barátta við illvígan sjúkdóm, furðurleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Sjá meira