Allir skiptinemar á vegum AFS þurfa að snúa til síns heima Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 20. mars 2020 07:22 Sólveig Ása Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri AFS á Íslandi. Vísir/Sigurjón Allir skiptinemar á vegum AFS þurfa að snúa heim samkvæmt tilskipun frá alþjóðasamtökunum. Enn eru tuttugu íslenskir nemar erlendis en unnið er að því að koma þeim heim að sögn framkvæmdastjóra samatakanna hér á landi. Tveir erlendir skiptinemar hér eru í sóttkví. Síðasta laugardagskvöld sendu Alþjóðasamtök AFS út tilkynningu um að allir skiptinemar á vegum samtakanna yrði kallaðir heim vegna kórónuveirufaraldurisns. Samtökin hér á landi fóru þegar í að finna leiðir fyrir íslenska skiptinema að komast heim og var áhersla í fyrstu lögð á að koma krökkum frá Evrópu heim. Nú eru 50 af 70 komnir heim. „Svo erum við að vinna í Suður- og Mið-Ameríku og Bandaríkjunum,“ segir Sólveig Ása Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri AFS. Nemar frá Ítalíu komust heim á sunnudag og fóru beint í sóttkví. Lönd hafa lokað landamærum, flugfélög lagt niður ferðir og segir Sólveig að þetta sé stundum nokkuð flókið. „Og ef að það er ekki öruggt að fljúga eða hreinlega ekki hægt, þá bíða nemar þar og það eru allir rólegir svo sem ef það kemur upp,“ segir Sólveig. Hún segir að krakkarnir séu missáttir við að klára ekki skiptinámið en sýni þessu skilning. „Líðan er auðvitað allavegana. Við erum að vinna með ungu fólki sem er að ganga í gegnum alþjóðlega menntun núna og við erum svolítið að kippa þeim út úr þessu frábæra prógrammi sem við erum að bjóða upp á. Þannig að þetta er áfall fyrir marga,“ segir Sólveig. Hér á landi hafa nokkrir erlendir skiptinemar þegar komist heim en unnið er í að koma restinni til síns heimalands. Tveir eru í sóttkví og komast ekki alveg strax frá Íslandi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Íslendingar erlendis Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Allir skiptinemar á vegum AFS þurfa að snúa heim samkvæmt tilskipun frá alþjóðasamtökunum. Enn eru tuttugu íslenskir nemar erlendis en unnið er að því að koma þeim heim að sögn framkvæmdastjóra samatakanna hér á landi. Tveir erlendir skiptinemar hér eru í sóttkví. Síðasta laugardagskvöld sendu Alþjóðasamtök AFS út tilkynningu um að allir skiptinemar á vegum samtakanna yrði kallaðir heim vegna kórónuveirufaraldurisns. Samtökin hér á landi fóru þegar í að finna leiðir fyrir íslenska skiptinema að komast heim og var áhersla í fyrstu lögð á að koma krökkum frá Evrópu heim. Nú eru 50 af 70 komnir heim. „Svo erum við að vinna í Suður- og Mið-Ameríku og Bandaríkjunum,“ segir Sólveig Ása Tryggvadóttir, framkvæmdastjóri AFS. Nemar frá Ítalíu komust heim á sunnudag og fóru beint í sóttkví. Lönd hafa lokað landamærum, flugfélög lagt niður ferðir og segir Sólveig að þetta sé stundum nokkuð flókið. „Og ef að það er ekki öruggt að fljúga eða hreinlega ekki hægt, þá bíða nemar þar og það eru allir rólegir svo sem ef það kemur upp,“ segir Sólveig. Hún segir að krakkarnir séu missáttir við að klára ekki skiptinámið en sýni þessu skilning. „Líðan er auðvitað allavegana. Við erum að vinna með ungu fólki sem er að ganga í gegnum alþjóðlega menntun núna og við erum svolítið að kippa þeim út úr þessu frábæra prógrammi sem við erum að bjóða upp á. Þannig að þetta er áfall fyrir marga,“ segir Sólveig. Hér á landi hafa nokkrir erlendir skiptinemar þegar komist heim en unnið er í að koma restinni til síns heimalands. Tveir eru í sóttkví og komast ekki alveg strax frá Íslandi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Skóla - og menntamál Íslendingar erlendis Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira