Fimm starfsmenn af 30 eiga von á barni Stefán Árni Pálsson skrifar 17. mars 2020 13:33 Viktor Richardsson, Arna Þorsteinsdóttir, Ásta Sigríður Guðjónsdóttir, Guðrún Andrea Sólveigardóttir, Ásthildur Gunnarsdóttir eiga öll von á barni. Sannkölluð barnasprengja er að eiga sér stað hjá auglýsingastofunni SAHARA en hvorki meira né minna en fimm starfsmenn eiga von á barni á næstu vikum. Um er að ræða fjórar konur sem eru barnshafandi og einn karlmaður á síðan einnig von á barni. Allir hafa fengið að vita kynið og eru fimm drengir á leiðinni í heiminn. „Þetta voru ansi skrautlegar tvær vikur hérna fyrr í vetur þegar hver starfsmaðurinn á fætur öðrum tilkynnti okkur gleðifréttirnar,“ segir Davíð Lúther Sigurðarson, framkvæmdastjóri. Samkvæmt honum eru allir í SAHARA hæstánægðir með þessar sviptingar og samgleðjast vinnufélögunum enda er það stefna fyrirtækisins að vera fjölskylduvænn vinnustaður. „Börn eru velkomin og hafa nóg að gera þegar þau koma með foreldrum sínum í vinnuna sem reyndi svo sannarlega á í verkfallinu,“ bætir hann við en á SAHARA komast börnin líkt og foreldrarnir í ýmsa skemmtun eins og leikfangaherbergi, Playstation, píluspjald og borðtennisborð. Alls vinna 30 starfsmenn hjá auglýsingastofunni og er þetta því nokkuð hátt hlutfall starfsmanna. Tímamót Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Sannkölluð barnasprengja er að eiga sér stað hjá auglýsingastofunni SAHARA en hvorki meira né minna en fimm starfsmenn eiga von á barni á næstu vikum. Um er að ræða fjórar konur sem eru barnshafandi og einn karlmaður á síðan einnig von á barni. Allir hafa fengið að vita kynið og eru fimm drengir á leiðinni í heiminn. „Þetta voru ansi skrautlegar tvær vikur hérna fyrr í vetur þegar hver starfsmaðurinn á fætur öðrum tilkynnti okkur gleðifréttirnar,“ segir Davíð Lúther Sigurðarson, framkvæmdastjóri. Samkvæmt honum eru allir í SAHARA hæstánægðir með þessar sviptingar og samgleðjast vinnufélögunum enda er það stefna fyrirtækisins að vera fjölskylduvænn vinnustaður. „Börn eru velkomin og hafa nóg að gera þegar þau koma með foreldrum sínum í vinnuna sem reyndi svo sannarlega á í verkfallinu,“ bætir hann við en á SAHARA komast börnin líkt og foreldrarnir í ýmsa skemmtun eins og leikfangaherbergi, Playstation, píluspjald og borðtennisborð. Alls vinna 30 starfsmenn hjá auglýsingastofunni og er þetta því nokkuð hátt hlutfall starfsmanna.
Tímamót Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira