Miklar aurskriður skullu á íbúðahús í norska bænum Ask Atli Ísleifsson skrifar 30. desember 2020 07:08 Frá bænum Ask í Gjerdum. Íbúar bæjarins eru um fimm þúsund. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Wikipedia Commons/Tommy Gildseth Margir eru sagðir hafa slasast eftir að aurskriður skullu á fjölda húsa í bænum norska bænum Ask í nótt. Um tvö hundruð manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín vegna skriðuhættu. Enn er nokkuð óljóst um atburði næturinnar en á vef norska ríkisútvarpsins segir að ljóst sé að margir hafi slasast, enda hafi skriðan eyðilagt nokkur hús. Lögregla var kölluð út um klukkan fjögur að staðartíma í nótt. Neyðarstigi hefur verið lýst yfir á svæðinu og allt tiltækt björgunarlið kallað til. Kjetil Ringseth stýrir aðgerðum lögreglu segir að skriðan hafi hrifsað með sér nokkur heimili bæjarbúa þó að óljóst sé um fjölda þeirra að svo stöddu. Det har gått et større skred like ved sentrum av Ask i Gjerdrum. Minst et hus er tatt av skredet og flere skal være skadet.Posted by NRK Nyheter on Tuesday, 29 December 2020 Talsmaður Háskólasjúkrahússins í Osló segir að margir eiga að hafa slasast í hamförunum, en fyrsti sjúklingurinn var kominn á sjúkrahúsið um klukkan 6:30 að staðartíma. Sjúkrahúsið hefur verið sett á „rautt viðbúnaðarstig“. VG segir frá því að fimm manns hið minnsta hafi verið sendir á sjúkrahús enn sem komið er. Ask er að finna um þrjátíu kílómetrum norðaustur af höfuðborginni Osló og eru íbúar um fimm þúsund talsins. Viðbúnaður er mikill á staðnum, en ekki hefur verið hægt að halda inn á hluta skriðusvæðisins vegna hættu á frekari skriðum. Noregur Náttúruhamfarir Leirskriður í Ask Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Sjá meira
Enn er nokkuð óljóst um atburði næturinnar en á vef norska ríkisútvarpsins segir að ljóst sé að margir hafi slasast, enda hafi skriðan eyðilagt nokkur hús. Lögregla var kölluð út um klukkan fjögur að staðartíma í nótt. Neyðarstigi hefur verið lýst yfir á svæðinu og allt tiltækt björgunarlið kallað til. Kjetil Ringseth stýrir aðgerðum lögreglu segir að skriðan hafi hrifsað með sér nokkur heimili bæjarbúa þó að óljóst sé um fjölda þeirra að svo stöddu. Det har gått et større skred like ved sentrum av Ask i Gjerdrum. Minst et hus er tatt av skredet og flere skal være skadet.Posted by NRK Nyheter on Tuesday, 29 December 2020 Talsmaður Háskólasjúkrahússins í Osló segir að margir eiga að hafa slasast í hamförunum, en fyrsti sjúklingurinn var kominn á sjúkrahúsið um klukkan 6:30 að staðartíma. Sjúkrahúsið hefur verið sett á „rautt viðbúnaðarstig“. VG segir frá því að fimm manns hið minnsta hafi verið sendir á sjúkrahús enn sem komið er. Ask er að finna um þrjátíu kílómetrum norðaustur af höfuðborginni Osló og eru íbúar um fimm þúsund talsins. Viðbúnaður er mikill á staðnum, en ekki hefur verið hægt að halda inn á hluta skriðusvæðisins vegna hættu á frekari skriðum.
Noregur Náttúruhamfarir Leirskriður í Ask Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Innlent Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Innlent Fleiri fréttir Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Sjá meira