Höfða mál til að afhenda Lilju kirkju Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. desember 2020 10:47 Umrædd kirkja sést hér fyrir miðri mynd. Wikimedia/Hansueli Krapf Hofssókn á Hofsósi hefur skorað á alla þá sem telja sig vera eigendur eða eiga rétt til Hofskirkju að gefa sig fram, sem hluti af dómsmáli sem miðar að því að afhenda athafnakonunni Lilju Pálmadóttur kirkjuna. RÚV greinir frá stefnu þess efnis sem birtist í Lögbirtingablaðinu í gær. Þar kemur fram að sóknin þyrfi að höfða eignardómsmál fyrir Héraðsdómi Norðurlands vestra, svo afhenda megi Lilju kirkjuna. Lilja Pálmadóttir hefur komið sér vel fyrir á Hofi á Höfðaströnd.Getty/Venturelli Kirkjan er staðsett á Hofi, jörð Lilju á Höfðaströnd.Upphaflega stóð til að afhenda Lilju kirkjuna til eignar í apríl. Enginn þinglýstur eigandi reyndist hins vegar vera að kirkjunni. Því var ekki hægt að þinglýsa afsali. Í stefnunni kemur fram að kirkjan, sem byggð var árið 1871, hafi verið afhent Hofssókn árið 1915 og að sóknin hafi allar götur síðan ráðstafað kirkjunni eins og hún væri eign sóknarinnar, séð um hana, sinnt viðhaldi og greitt skatta og skyldur. Samningur um að kirkjan sé eign sóknarinnar hafi hins vegar glatast, og því sé nauðsynlegt að höfða eignardómsmál til þess að sóknin öðlist heimild til að ráðstafa kirkjunni. Þannig er skorað á alla á þá sem telja sig vera eigendur kirkjunnar eða eiga rétt til hennar að mæta á dómþing í héraðsdómi í febrúar á næsta ári, ella megi búast við því að eignardómsdómur gangi í málinu í samræmi við kröfur sóknarinnar. Skagafjörður Þjóðkirkjan Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fylgið ekki mælst meira síðan fyrir hrun Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Fylgið ekki mælst meira síðan fyrir hrun Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Sjá meira
RÚV greinir frá stefnu þess efnis sem birtist í Lögbirtingablaðinu í gær. Þar kemur fram að sóknin þyrfi að höfða eignardómsmál fyrir Héraðsdómi Norðurlands vestra, svo afhenda megi Lilju kirkjuna. Lilja Pálmadóttir hefur komið sér vel fyrir á Hofi á Höfðaströnd.Getty/Venturelli Kirkjan er staðsett á Hofi, jörð Lilju á Höfðaströnd.Upphaflega stóð til að afhenda Lilju kirkjuna til eignar í apríl. Enginn þinglýstur eigandi reyndist hins vegar vera að kirkjunni. Því var ekki hægt að þinglýsa afsali. Í stefnunni kemur fram að kirkjan, sem byggð var árið 1871, hafi verið afhent Hofssókn árið 1915 og að sóknin hafi allar götur síðan ráðstafað kirkjunni eins og hún væri eign sóknarinnar, séð um hana, sinnt viðhaldi og greitt skatta og skyldur. Samningur um að kirkjan sé eign sóknarinnar hafi hins vegar glatast, og því sé nauðsynlegt að höfða eignardómsmál til þess að sóknin öðlist heimild til að ráðstafa kirkjunni. Þannig er skorað á alla á þá sem telja sig vera eigendur kirkjunnar eða eiga rétt til hennar að mæta á dómþing í héraðsdómi í febrúar á næsta ári, ella megi búast við því að eignardómsdómur gangi í málinu í samræmi við kröfur sóknarinnar.
Skagafjörður Þjóðkirkjan Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fylgið ekki mælst meira síðan fyrir hrun Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni Innlent Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Fylgið ekki mælst meira síðan fyrir hrun Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Sjá meira