Wednesday lætur Pulis fara eftir aðeins tíu leiki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. desember 2020 15:00 Pulis entist aðeins tíu leiki á hliðarlínunni hjá Wednesday. Jon Hobley/Getty Images Í gærkvöld tilkynnti enska B-deildarliðið Sheffield Wednesday að það hefði látið Tony Pulis fara eftir aðeins 45 daga í starfi. Alls stýrði hann liðinu í tíu leikjum. Wednesday byrjaði tímabilið ágætlega með Garry Monk sem þjálfara en liðið var þegar komið í holu þar sem það byrjaði tímabilið með tólf stig í mínus vegna brota á regluverki enska knattspyrnusambandsins. Sú refsing var á endanum minnkuð niður í sex stig. Þann 9. nóvember var Monk rekinn eftir slakan árangur og Tony Pulis ráðinn fjórum dögum síðar. Hinn 62 ára gamli Walesverji er þekktur fyrir stífan varnarleik og er talinn sérstaklega góður í að bjarga liðum sem virðast dæmd til að falla. Hann virðist þó ekki hafa náð til leikmanna Wednesday en eftir einn sigur í tíu leikjum var hann látinn taka poka sinn í gærkvöld. Fjórir leikir töpuðust, fimm enduðu með jafntefli og einn vannst af þeim tíu leikjum sem Pulis stýrði liðinu. Sheffield Wednesday have terminated the contract of manager Tony Pulis with immediate effect #swfc— Sheffield Wednesday (@swfc) December 28, 2020 Samkvæmt miðlinum Teamtalk eru þeir Danny Cowley, Eddie Howe, Ryan Lowe og Slaven Bilic nefndir til sögunnar sem arftaki Pulis. Wednesday situr sem stendur í 23. sæti ensku B-deildarinnar með 13 stig, þremur stigum frá öruggu sæti. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Sjá meira
Wednesday byrjaði tímabilið ágætlega með Garry Monk sem þjálfara en liðið var þegar komið í holu þar sem það byrjaði tímabilið með tólf stig í mínus vegna brota á regluverki enska knattspyrnusambandsins. Sú refsing var á endanum minnkuð niður í sex stig. Þann 9. nóvember var Monk rekinn eftir slakan árangur og Tony Pulis ráðinn fjórum dögum síðar. Hinn 62 ára gamli Walesverji er þekktur fyrir stífan varnarleik og er talinn sérstaklega góður í að bjarga liðum sem virðast dæmd til að falla. Hann virðist þó ekki hafa náð til leikmanna Wednesday en eftir einn sigur í tíu leikjum var hann látinn taka poka sinn í gærkvöld. Fjórir leikir töpuðust, fimm enduðu með jafntefli og einn vannst af þeim tíu leikjum sem Pulis stýrði liðinu. Sheffield Wednesday have terminated the contract of manager Tony Pulis with immediate effect #swfc— Sheffield Wednesday (@swfc) December 28, 2020 Samkvæmt miðlinum Teamtalk eru þeir Danny Cowley, Eddie Howe, Ryan Lowe og Slaven Bilic nefndir til sögunnar sem arftaki Pulis. Wednesday situr sem stendur í 23. sæti ensku B-deildarinnar með 13 stig, þremur stigum frá öruggu sæti. Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Sjá meira