Heimsmeistaramótið í pílukasti heldur áfram að rúlla í Alexandra Palace í dag. Fyrri útsendingin hefst klukkan 12.00 og sú síðara klukkan 18.00.
Sevilla og Villareal mætast í spænska boltanum klukkan 15.50 en einnig má sjá leik Barcelona og Eibar og Cádiz og Real Valladolid á Stöð 2 Sport í dag.
Stoke og Nottingam Forest mætast svo í ensku B-deildinni en gamla Íslendingaliðð, Stoke City, er að gera fína hluti í B-deildinni. Þeir eru í sjöunda sætinu með 34 stig en Forest er í tuttugasta sætinu.