NBA: Harden og McCollum með 44 stig á mann í framlengdum leik Ísak Hallmundarson skrifar 27. desember 2020 09:30 CJ McCollum skoraði sigurkörfu Portland í nótt og setti niður níu þriggja stiga körfur í leiknum. getty/Steph Chambers Það fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í gær. Sjónvarpsleikurinn á Stöð 2 Sport var spennandi viðureign Atlanta Hawks og Memphis Grizzlies þar sem ungstirnin bráðskemmtilegu Trae Young og Ja Morant mættust. Það var Atlanta sem hafði betur að lokum í jöfnum leik, 122-112. Trae Young var stigahæstur með 36 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar. Ja Morant var stigahæstur í tapliðinu með 28 stig auk þess að gefa sjö stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀Trae Young scores 15 of his 36 PTS in the 4th to lift the @ATLHawks past MEM! #KiaTipOff20 Kevin Huerter: 21 PTS (4-5 3PM)De'Andre Hunter: 15 PTS, 11 REBNathan Knight: 14 PTS (career high)Ja Morant: 28 PTSKyle Anderson: 20 PTS, 14 REB (career high) pic.twitter.com/PtM89UfXPp— NBA (@NBA) December 27, 2020 Leikur kvöldsins var líklega leikur Houston Rockets og Portland Trail Blazers. James Harden og CJ McCollum skoruðu báðir 44 stig og var Harden fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA til að skora yfir 40 stig og gefa yfir 15 stoðsendingar í fyrsta leik sínum á tímabili, en hann var með 17 stoðsendingar. Lið hans mátti þó þola tveggja stiga tap, 126-128 fyrir Portland í framlengdum leik þar sem McCollum skoraði sigurkörfuna af þriggja stiga línunni þegar um sjö sekúndur voru eftir. CJ McCollum's career-high 9TH three-pointer wins it for the @trailblazers❗️ pic.twitter.com/4gEBbFU6HZ— NBA (@NBA) December 27, 2020 🚀 @JHarden13 (44 PTS, 17 AST) becomes the first player in @NBAHistory with 40+ points and 15+ assists in their first game of the season. pic.twitter.com/P42B3l9cP0— NBA (@NBA) December 27, 2020 Öll úrslit næturinnar: Memphis Grizzlies 112-122 Atalanta Hawks Charlotte Hornets 107-109 Oklahoma City Thunder Detroit Pistons 119-128 Cleveland Cavaliers Washington Wizards 120-130 Orlando Magic New York Knicks 89-109 Philadelphia 76ers Chicago Bulls 106-125 Indiana Pacers San Antonio Spurs 119-114 Toronto Raptors Utah Jazz 111-116 Minnesota Timberwolves Portland Trailblazers 128-126 Houston Rockets Sacramento Kings 106-103 Phoenix Suns NBA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Sjónvarpsleikurinn á Stöð 2 Sport var spennandi viðureign Atlanta Hawks og Memphis Grizzlies þar sem ungstirnin bráðskemmtilegu Trae Young og Ja Morant mættust. Það var Atlanta sem hafði betur að lokum í jöfnum leik, 122-112. Trae Young var stigahæstur með 36 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar. Ja Morant var stigahæstur í tapliðinu með 28 stig auk þess að gefa sjö stoðsendingar. 🏀 FINAL SCORE THREAD 🏀Trae Young scores 15 of his 36 PTS in the 4th to lift the @ATLHawks past MEM! #KiaTipOff20 Kevin Huerter: 21 PTS (4-5 3PM)De'Andre Hunter: 15 PTS, 11 REBNathan Knight: 14 PTS (career high)Ja Morant: 28 PTSKyle Anderson: 20 PTS, 14 REB (career high) pic.twitter.com/PtM89UfXPp— NBA (@NBA) December 27, 2020 Leikur kvöldsins var líklega leikur Houston Rockets og Portland Trail Blazers. James Harden og CJ McCollum skoruðu báðir 44 stig og var Harden fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA til að skora yfir 40 stig og gefa yfir 15 stoðsendingar í fyrsta leik sínum á tímabili, en hann var með 17 stoðsendingar. Lið hans mátti þó þola tveggja stiga tap, 126-128 fyrir Portland í framlengdum leik þar sem McCollum skoraði sigurkörfuna af þriggja stiga línunni þegar um sjö sekúndur voru eftir. CJ McCollum's career-high 9TH three-pointer wins it for the @trailblazers❗️ pic.twitter.com/4gEBbFU6HZ— NBA (@NBA) December 27, 2020 🚀 @JHarden13 (44 PTS, 17 AST) becomes the first player in @NBAHistory with 40+ points and 15+ assists in their first game of the season. pic.twitter.com/P42B3l9cP0— NBA (@NBA) December 27, 2020 Öll úrslit næturinnar: Memphis Grizzlies 112-122 Atalanta Hawks Charlotte Hornets 107-109 Oklahoma City Thunder Detroit Pistons 119-128 Cleveland Cavaliers Washington Wizards 120-130 Orlando Magic New York Knicks 89-109 Philadelphia 76ers Chicago Bulls 106-125 Indiana Pacers San Antonio Spurs 119-114 Toronto Raptors Utah Jazz 111-116 Minnesota Timberwolves Portland Trailblazers 128-126 Houston Rockets Sacramento Kings 106-103 Phoenix Suns
NBA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 │Aron breytti gangi mála Íslenski boltinn Bæting á öllum áhöldum skilaði blandaða liðinu bronsverðlaunum Sport Cloé Lacasse ekki valin í íslenska landsliðið en sextán ára markvörður er í hópnum Fótbolti Gunnar Nelson tapaði fyrir Burns Sport Clippers vann Los Angeles-slaginn | Fyrsti sigur Boston í Toronto síðan 2015 Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 68-90 | Annar sigur Grindvíkinga í röð Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-0 │Skagamenn upp í þriðja sætið Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti
Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Íslenski boltinn
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 26-32 | Eyjamenn virðast vera að toppa á réttum tíma Handbolti
Elfar Freyr tók rauða spjaldið af Þorvaldi eftir að hann var rekinn út af | Myndband Íslenski boltinn