Ronaldo talinn bestu kaup frá upphafi úrvalsdeildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. desember 2020 09:00 Ronaldo er talinn bestu kaup ensku úrvalsdeildarinnar að mati sérfræðinga Sky Sports. Neal Simpson/Getty Images Sérfræðingar Sky Sports tóku saman bestu kaup ensku úrvalsdeildarinnar frá stofnun deildarinnar árið 1992. Var það hinn portúgalski Cristiano Ronaldo sem hreppti hnossið. Alls tóku sérfræðingar Sky saman tuttugu bestu kaup enskra úrvalsdeildarliða frá árinu 1992. Ronaldo var á endanum sá leikmaður sem var talinn vera bestu kaup í sögu deildarinnar. Vængmaðurinn magnaði kostaði Manchester United tólf milljónir punda sumarið 2003. Var hann keyptur frá Sporting Lisbon í heimalandi sínu, Portúgal. Ronaldo varð þrívegis meistari með Man Utd ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu, deildabikarinn, HM félagsliða og að sjálfsögðu Góðgerðaskjöldinn. Hann fór síðan til Real Madrid árið 2009 og hefur verið einn besti íþróttamaður í heimi í yfir áratug núna. Alls eru þrjú af fimm bestu kaupunum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar leikmenn sem Sir Alex Ferguson keypti til Man Utd á sínum tíma. Franska goðsögnin Eric Cantona er í 3. sæti og írski harðhausinn Roy Keane í 5. sætinu. Thierry Henry er í 2. sæti en Arsenal keypti franska sóknarmanninn árið 1999 frá Juventus. Hann varð tvívegis enskur meistari með liðinu og var stór hluti af Ósigrandi-liði Arsenal frá 2004. Þá er hann markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Frank Lampard var svo í 5. sæti en Chelsea keypti hann frá West Ham United árið 2001. Bestu kaupin að mati Sky Sports 1. Cristiano Ronaldo 2. Thierry Henry 3. Eric Cantona 4. Frank Lampard 5. Roy Keane 6. Didier Drogba 7. Sol Campbell 8. Wayne Rooney 9. Vincent Kompany 10. Alan Shearer 11. Mohamed Salah 12. N´Golo Kante 13. Dennis Bergamp 14. Virgil van Dijk 15. Gianfranco Zola 16. David Silva 17. Patrick Vieira 18. Eden Hazard 19. Sergio Aguero 20. Petr Cech Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Alls tóku sérfræðingar Sky saman tuttugu bestu kaup enskra úrvalsdeildarliða frá árinu 1992. Ronaldo var á endanum sá leikmaður sem var talinn vera bestu kaup í sögu deildarinnar. Vængmaðurinn magnaði kostaði Manchester United tólf milljónir punda sumarið 2003. Var hann keyptur frá Sporting Lisbon í heimalandi sínu, Portúgal. Ronaldo varð þrívegis meistari með Man Utd ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu, deildabikarinn, HM félagsliða og að sjálfsögðu Góðgerðaskjöldinn. Hann fór síðan til Real Madrid árið 2009 og hefur verið einn besti íþróttamaður í heimi í yfir áratug núna. Alls eru þrjú af fimm bestu kaupunum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar leikmenn sem Sir Alex Ferguson keypti til Man Utd á sínum tíma. Franska goðsögnin Eric Cantona er í 3. sæti og írski harðhausinn Roy Keane í 5. sætinu. Thierry Henry er í 2. sæti en Arsenal keypti franska sóknarmanninn árið 1999 frá Juventus. Hann varð tvívegis enskur meistari með liðinu og var stór hluti af Ósigrandi-liði Arsenal frá 2004. Þá er hann markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Frank Lampard var svo í 5. sæti en Chelsea keypti hann frá West Ham United árið 2001. Bestu kaupin að mati Sky Sports 1. Cristiano Ronaldo 2. Thierry Henry 3. Eric Cantona 4. Frank Lampard 5. Roy Keane 6. Didier Drogba 7. Sol Campbell 8. Wayne Rooney 9. Vincent Kompany 10. Alan Shearer 11. Mohamed Salah 12. N´Golo Kante 13. Dennis Bergamp 14. Virgil van Dijk 15. Gianfranco Zola 16. David Silva 17. Patrick Vieira 18. Eden Hazard 19. Sergio Aguero 20. Petr Cech
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira