Ronaldo talinn bestu kaup frá upphafi úrvalsdeildarinnar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. desember 2020 09:00 Ronaldo er talinn bestu kaup ensku úrvalsdeildarinnar að mati sérfræðinga Sky Sports. Neal Simpson/Getty Images Sérfræðingar Sky Sports tóku saman bestu kaup ensku úrvalsdeildarinnar frá stofnun deildarinnar árið 1992. Var það hinn portúgalski Cristiano Ronaldo sem hreppti hnossið. Alls tóku sérfræðingar Sky saman tuttugu bestu kaup enskra úrvalsdeildarliða frá árinu 1992. Ronaldo var á endanum sá leikmaður sem var talinn vera bestu kaup í sögu deildarinnar. Vængmaðurinn magnaði kostaði Manchester United tólf milljónir punda sumarið 2003. Var hann keyptur frá Sporting Lisbon í heimalandi sínu, Portúgal. Ronaldo varð þrívegis meistari með Man Utd ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu, deildabikarinn, HM félagsliða og að sjálfsögðu Góðgerðaskjöldinn. Hann fór síðan til Real Madrid árið 2009 og hefur verið einn besti íþróttamaður í heimi í yfir áratug núna. Alls eru þrjú af fimm bestu kaupunum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar leikmenn sem Sir Alex Ferguson keypti til Man Utd á sínum tíma. Franska goðsögnin Eric Cantona er í 3. sæti og írski harðhausinn Roy Keane í 5. sætinu. Thierry Henry er í 2. sæti en Arsenal keypti franska sóknarmanninn árið 1999 frá Juventus. Hann varð tvívegis enskur meistari með liðinu og var stór hluti af Ósigrandi-liði Arsenal frá 2004. Þá er hann markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Frank Lampard var svo í 5. sæti en Chelsea keypti hann frá West Ham United árið 2001. Bestu kaupin að mati Sky Sports 1. Cristiano Ronaldo 2. Thierry Henry 3. Eric Cantona 4. Frank Lampard 5. Roy Keane 6. Didier Drogba 7. Sol Campbell 8. Wayne Rooney 9. Vincent Kompany 10. Alan Shearer 11. Mohamed Salah 12. N´Golo Kante 13. Dennis Bergamp 14. Virgil van Dijk 15. Gianfranco Zola 16. David Silva 17. Patrick Vieira 18. Eden Hazard 19. Sergio Aguero 20. Petr Cech Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Sjá meira
Alls tóku sérfræðingar Sky saman tuttugu bestu kaup enskra úrvalsdeildarliða frá árinu 1992. Ronaldo var á endanum sá leikmaður sem var talinn vera bestu kaup í sögu deildarinnar. Vængmaðurinn magnaði kostaði Manchester United tólf milljónir punda sumarið 2003. Var hann keyptur frá Sporting Lisbon í heimalandi sínu, Portúgal. Ronaldo varð þrívegis meistari með Man Utd ásamt því að vinna Meistaradeild Evrópu, deildabikarinn, HM félagsliða og að sjálfsögðu Góðgerðaskjöldinn. Hann fór síðan til Real Madrid árið 2009 og hefur verið einn besti íþróttamaður í heimi í yfir áratug núna. Alls eru þrjú af fimm bestu kaupunum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar leikmenn sem Sir Alex Ferguson keypti til Man Utd á sínum tíma. Franska goðsögnin Eric Cantona er í 3. sæti og írski harðhausinn Roy Keane í 5. sætinu. Thierry Henry er í 2. sæti en Arsenal keypti franska sóknarmanninn árið 1999 frá Juventus. Hann varð tvívegis enskur meistari með liðinu og var stór hluti af Ósigrandi-liði Arsenal frá 2004. Þá er hann markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi. Frank Lampard var svo í 5. sæti en Chelsea keypti hann frá West Ham United árið 2001. Bestu kaupin að mati Sky Sports 1. Cristiano Ronaldo 2. Thierry Henry 3. Eric Cantona 4. Frank Lampard 5. Roy Keane 6. Didier Drogba 7. Sol Campbell 8. Wayne Rooney 9. Vincent Kompany 10. Alan Shearer 11. Mohamed Salah 12. N´Golo Kante 13. Dennis Bergamp 14. Virgil van Dijk 15. Gianfranco Zola 16. David Silva 17. Patrick Vieira 18. Eden Hazard 19. Sergio Aguero 20. Petr Cech
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Villa berst við nágrannana um Disasi Njósnarar enskra stórliða sáu Hákon skína skært Xabi vill sækja liðsstyrk til Pep Segir VAR ekki hafa þorað að snupra Oliver Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi „Cole, Pep var að spila með þig“ Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Martínez hetja Rauðu djöflanna Sjá meira